Morgunblaðið - 16.08.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.08.1975, Qupperneq 6
6 TARAO-RJIMDHD fFnÉ-mR i dag er laugardagurinn 16. ágúst. sem er 228. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 01.29, en siðdegisflóð kl. 14.16. Sóiar- upprás I Reykjavik er kl. 05.19, en sólarlag kl. 21.43. Á Akureyri er sólarupprás kl 04 53, en sólarlag kl. 21.38. (Heimild: íslandsalmanakið). Margvíslegar misgjörðir urðu mér yfirsterkari. en þú fyrirgafst afbrot vor. (Sálm. 65,4) — Þessi mynd var tekin i skrúógarði Reykvíkinga í Laugardal einn laugar- dagsmorgun fyrir skömmu, er Adoif Björnsson bauð, fimmta árið í röð, börnum og barnabörnum starfs- manna íftvegsbanka Is- lands, á aldrinum 3 til 11 ára, í ferðalag um nágrenni Reykjavíkur. Með börnunum fóru góðar fóstrur úr Iiði Útvegs- bankakvenna og í förinni var Kristinn Hallsson, óperusöngvari, og ræddi hann við börnin og söng með þeiin. Um morguninn var helgistund i Árbæjar- kirkju en þaðan var ekið með börnin i Ráðherra- bústaðinn við Tjarnargötu og þar voru þau gestir menntamálaráðherra. Þá var haldið til Bessastaða og kirkja staðarins skoðuð og forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, tók á móti börnunum og nutu þau gestrisni og góðgerða á heimili forsetahjónanna um stund. Frá Bessastöð- um var haldið i Iþróttahús Hafnfirðinga og þar var sprett úr spori. Að lokum heimsóttu börnin Sædýra- safnið. KRISTNIBOCSSAMBAND1Ð Gírónúmer 6 5 10 0 HUNDUR I ÖSKILUM — Þessi hundur hefur verið i óskilum síðan í byrjun júli að Hlégerði 8, Kópavogi. Hann er ljósmórauður að lit með hvíta bringu, hvitur að hluta á höfði og fótum. Eigandi hundsins er beðinn að hafa samband við þá er fundu hundinn i síma 40661 eða Hundavina- félagið í síma 33431. Samkomur Hjálpræðis hersins — Hjálpræðishers samkoma kl. 11 á morgun sunnudag. Útisamkoma kl 16 á Lækjartorgi og helg unarsamkoma kl. 20.30 Ingeman Myrin frá Svíþjóð talar. • Stjórn Sólheima — Eftir andlát Sesselju Sigmunds- dóttur forstöðukonu var samkv. skipulagsskrá Barnaheimilisins Sólheima i Grímsnesi skipuð stjórnarnefnd heimilisins. I henni eiga sæti: sr. Ingólfur Ástmarsson, Mos- felli, frú Hólmfríður Sigmundsdóttir og frk. Sig- ríður Sumarliðadóttir. Stjórnarnefndin hefur ráðið frú Arnþrúði Sæmundsdóttur forstöðu- konu Sólheima, og tók hún við stjórn heimilisins 1. júni s.l. Vestfirðingafélagið — Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfirðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur verður snæddur í Skálholti á heimleiðinni. Þar mun sr. Eiríkur J. Eiríksson minnast Vestfirðingsins meistara Brynjólfs Sveins- sonar, en nú er 300. ártíð hans. Þeir sem ætla að taka þátt i ferðinni verða að til- kynna þátttöku sem fyrst. ARIMAO HEILLA Kvenmannsleysi hrjóir Austfirðinga LÁRÉTT: 1. hlóðir 3. róta 4. mauk 8. skartar 10 fulginn 11. ólíkir 12. komast yfir 13. rigning 15 bakki. LÓÐRÉTT: 1. óhapp 2. á fæti 4. gæfu 5. fugl 6. (myndskýr). 7. mannsnafn 9. ckki út 14. ólíkir. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. PSI 3. keyrði 5. trúa 6. rata 8. ál 9. fáa 11. kamars 12. KG 13. nið. LÓÐRÉTT 1. pott 2. skrafaði 4. fatast 6. rakki 7. álag 10. ár. Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina fslenzka blaðinu, setn gefið er út I Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert I tilefni af 100 ára búsetu Islendinga I Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum í póstgíró 71200. SÍÍWóaJD • Hvenær heldurðu að þeir fari að elta okkur? 5. júní sl. gaf sr. Sig- urður Haukdal saman í hjónaband Benediktu Haukdal og Vilhjálm S. Bjarnason. Heimili þeirra verður að Sléttuhrauni 27, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Guðmundi Öskari Ólafs- syni í Fríkirkjurini i Hafnarfirði Bergþóra Marfa Bergþórsdóttir, Vesturbraut 22 Hafnar- firði, og Björn Sveinsson, Kvisthaga 7 Reykjavík. Heimili þeirra verður að Breiðvangi 28, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman i hjónaband í lúthersku kirkjunni i Malaga á Spáni Jórunn Karlsdóttir og Björn Thors. I dag verða gefin saman í hjónaband i Lágafells- kirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Jóhanna Einarsdóttir, Hraunbæ 15 Reykjavik, og Bjarni Reynarsson, Hvassaleiti 91. Heimili þeirra verður f Urbana í Bandaríkjunum. I dag verða gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns Margrét Guðmundsdóttir, Brekku- gerði 34 Reykjavík og Lúð- vík LárusSon, Stóragerði 28 Reykjavík. Heimili þeirra verður að Suðurhól- um 4 Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband i Gautaborg Jóna B. Ingvarsdóttir tann- læknanemi og Hákon Sinclair læknanemi. Heimili þeirra fyrst um sinn er að Dr. Lindhs gatan 4 Gautaborg. LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 15.—21. ágúst er kvöld , helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag — Slysavarðstofan í BORGARSPITALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18 í júní og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18 30. C ll'lI/DAUl'lQ heimsóknartím- OJU IXnMnUO AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstud. kl. 18,30 — 19.30. laugard. — sunnud. kl 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19. Grendásdeild: kl 18.30 — 1 9.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl 18.30 — 19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15,30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17 — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard kl 18.30 — 19 30 sunnud. kl. 15- 16 Heimsóknartími á barr.adeilu ei alla daga kl 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19 30—20 Barnasplt- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard kl 15—16 og 19 30—20 — Vifilsstáðir: Daglega kl. 15.15 — 16 15 og kl. 19.30—20 CÖCIVI BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUllM VÍKUR: sumartimi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, sími 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19 — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 ísíma 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð th, er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið ( NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19. laugard. kl 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júli og ágúst kl. 13.30-—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl 13 30—16 alla daga — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19 HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud , fimmtud. og laugard kl 14—!6 til 20. sept. . r.pTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR AtJo I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka dago frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svaraS allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I DAG 16. ágúst 1811 fæddist Hall- grímur Jónsson prófastur. Nám hans var óreglulegt framan af og m.a. var hann óreglulegur nemandi við Bessastaðaskóla. Það vakti undrun að veturinn sem hann lauk stúdentsprófi, 1835, flutti hann erindi á latinu í skólanum á afmælishátíð Friðriks sjötta. Hann Iauk guðfræðiprófi 1840 og vígðist ári siðar að Hólum i Reyðarfirði og hélt staðinn til æviloka. I CENCISSKRÁNINC NR' Kl 12,00 Handa rTkjadolIa r Sti-rlmggpiind Ka nadadol la r 149 - 15. ágúst 1975. Katip Sala 100 100 100 I UU 100 I UU 100 IUU 100 I0U 100 100 100 100 100 Danskar krórmr Norska r krónur Sænskar krónur Finngk mork Frantkir franka Hflg. frank.tr Svissn f ra nka r Gyllini V. - Þýzk ntork Lírur Austurr. Sch. Escudos Peaeta r Yen Reikningakrónur - V o rua kiptalönd Reikningadollar - Vóruskiptalönd * Rreyting ír 159. 80 336, 75 153, 90 2683, 30 2926,05 3706. 50 4230, 65 3651,45 416, 95 5986, 55 6042. 00 6191. 25 23. 96 880, 40 604. 65 274, 00 53, 62 99. 86 160, 20 337, 85 154, 40 2691, 70 2935, 25 3718, 10 4243, 95 3662, 85 418,25 6005, 25 6060, 90 6210, 05 24, 04 883. 20 606, 55 274, 90 53, 79 100, 14 afBuatu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.