Morgunblaðið - 16.08.1975, Side 14

Morgunblaðið - 16.08.1975, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. AGUST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mælingamaður Viljum ráða vanan mælingamann. ístak h.f., íþróttamiðstöðin, Laugardal. Sími 81935. Peningaflóð Óskum að ráða mann til sölu og kynning- arstarfa á kvöldin í Reykjavík og ná- grenni. Nauðsynlegt að hafa bíl og síma til umráða. Góð laun. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „PEN- INGAFLÓÐ — 5097" fyrir 22. þ.m. Bifvélavirkjar vantar bifvélavirkja. upplýsingar hjá verkstjóra. Davíð Sigurðsson h. f., Síðumúla 35, Reykjavík. Skrifstofustarf Ung kona með Verzlunarskólapróf og 6 ára reynslu við skrifstofustörf óskar eftir hálfsdags starfi (eftir hádegi) á skrifstofu. Upplýsingar í síma 74624. Viðgerðarverkstæði Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til starfa við viðgerðarþjónustu á sérhæfð- um tækjum. Nauðsynlegt verður fyrir viðkomandi að fara á námskeið erlendis. Æskileg mennt- un í rafvirkjun, símvirkjun, eða vélvirkjun ásamt nokkurri ensku- eða þýskukunn- áttu. Gott framtíðarstarf fyrir dugandi mann. Umsókn ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Viðgerðarmaður — 5096". Framkvæmdastjóri Samtök sveitarfélaga 1 Suðurlandskjör- 'dæmi óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Ölvi Karlssyni, Þjórsártúni um Selfoss, fyrir 1. september n.k. Stjórn samtaka sveitarfélaga í Suðurlandskjördæmi. 2. vélstjóri og háseti óskast á 140 lesta bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3635 og 99-371 4. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu, má vera gömul. Fyrirframgreiðsla. Góðri um- gengni heitið. Upplysingar í síma 86505 og 1 1 702. Óskað er eftir lítilli íbúð til leigu, helst í Vesturbænum fyrir mið- aldra konu og nemanda í Háskólanum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 2251 9. Herbergi óskast Herbergi með snyrtiaðstöðu óskast í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð skal lagt inn á Morg- unblaðið merkt, — Góð umgengni — 5123. Norðurbær Til sölu glæsileg 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk á 3ju hæð í fjölbýlishúsi í Norðurbænum í Hafnarfirði, í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í símum 42787 og 52980. Akranes Húseignin Esjubraut 2, Akranesi er til sölu. Stærð 157 fm auk 50 fm í kjallara svo og bílskúrs 36 fm. Tilboð óskast send undirrituðum fyrir 25. ágúst n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sigurður G. Sigurðsson Esjubraut 2, Akranesi. Sími: (93)-2 120. Skrifstofuhúsnæði Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir skrif- stofuhúsnæði. Stærð húsnæðis þarf að vera 200—250 fm. Staðsetning má vera hvar sem er í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera laust 1. október eða sem fyrst eftir þann tíma. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 26. ágúst merkt „Hús- næði 51 1 6". Öllum tilboðum verður svar- að. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, sýslu- manns Árnessýslu, Benedikts Sigurðs- sonar hdl., Páls S. Pálssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Þórólfs Kristjáns Beck hdl., verða eftirgreindar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við Lögreglustöð Kópavogs mánu- daginn 25. ágúst 1975 kl. 16: Y-733, * Y-767, Y-1919, Y-4219, Y-4301, Y- 4887, R-6005 og Plymouth Valiant bif- reið árgerð 1967. Greiðs/a fari fram við hamarshögg. Baejarfógetinn / Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópa- vogi, skiptaréttar Kópavogs, Árna Gunn- laugssonar hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl., verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst í bæjarfógetaskrifstofunni að Álfhólsvegi 7, 2. hæð, mánudaginn 25. ágúst 1975 kl. 14: 2 sjónvarpstæki, 2 sófasett, skrif- borð, ísskápur, þvottavél og skuldakröfur eign þrotabús Bjarna Ó. Pálssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Rafmagnsnæturhitun Vatnsgeymir 7 rúmm. Rafmagnshitari 45 kw og með rofum er til sölu. ÍSAGA H/F sími 13193. tilkynningar Námskeið í Húsmæðraskólanum að Staðarfelli fyrir áramót fyrir pilta og stúlkur verða sem hér segir: í matreiðslu frá 1. okt. — 1 5. des. í saumum frá 1. okt. — 1. nóv. í vefnaði frá 1. nóv. — 1 5. des. Uppl. veittar í skólanum, sími um Staðar- fell. Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi hefur síma 44022 Kópavogsbúar og aðrir viðskiptamenn eru beðnir að gera viðeigandi athuga- semd í símaskrá. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kappreiða Harðar verða í dag laugardaginn 16. ágúst kl. 2. Margir landsþekktir hlaupahestar. Stjórnin. Hef opnað tannlækningastofu að Kleifarveg 6, sími 34926. Viðtalstími eftir samkomulagi. Jón Birgir Baldursson, tann/æknir. I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.