Morgunblaðið - 16.08.1975, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. AGÚST 1975
tfJOWlUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
^ Hrúturinn
21. marz — Í9. aprfl
Þú færð skilaboð, sem gefa þér nýjar
framavonir en láttu samt ekki bjartsýn
ina leiða þig f gönur. Einhver vinur kann
að breyta verulega afstöðu þinni til
mannúðarmála.
Nautið
20. aprfl — 20. mai
Þetta vertyir einn af þessum dögum, sem
þér hættir til að setja þig á háan hest
Mundu að þér geta orðið á mistok, sem
þú verður að leiðrétta. Þér getur verið
hollt að reyna svolftið á þig.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Verkefni dagsins ættu vart að reyna
mikið á afkastagetu þfna. Þú skalt þó
halda vöku þinni og gæta þess aðgleyma
engu. Ný hugmynd og breytt staða fjár-
mála þinna kann að breyta áætlunum
þfnum f kvöld.
Krabbinn
Z9' - :'-f °
21. júní —22. júlf
Þér er óhætt að vera ekki fastheldinn á
gamiar venjur, þegar þú tekur ákvarð-
anir f kvöld. Þetta þýðir þó ekki að þú
verðir ekki að sýna fulla aðgát. Þú verður
að vera ákveðinn og ósérhlffinn til að ná
þeim árangri, sem þú helzt kýst.
%
í
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
öll fljótfærni kann að koma þér f koll þó
sfðar verði. Gerðu allt sem þú getur til að
viðhalda gömlum venjum og gættu þess
að láta engan villa um fyrir þér. Hafðu
hugfast að allt samhengi er nauðsynlegt.
Mærin
23. ágúst ■
■ 22. sept.
Eins og þeir, sem fæddir eru f Ijónsmerk-
inu, verður þú að sýna aðgát áður en þú
tekur ákvörðun, en láttu ekki sjást á þér
nein merki hræðslu eða tortryggni gagn-
vart öðrum.
m
Wn '
Fi| Vogin
^ 23. sept. •
• 22. okt.
Þú verður að gera þér far um að virða
alvarlega hluti. Ertu alveg viss um að þú
hafir fyllilega skiiið þau verkefni, sem
þú ert aðfást við?
Drekinn
23. okt. — 21. n6v.
Þó að annrfki þitt sé mikið skaltu verja
einhverjum tfma til að sinna fjölskyldu
þínni. Það gætu verið einhver vandamál,
sem þú hefur ekki komið auga á en gætu
haft mikil áhrif á framtfð fjölskyldu
þinnar.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú skalt vera fljótur að breyta því, sem
þú gerðir f gær til betri vegar. Það e:
ekki vfst að þú náir strax þfnum bezta
árangri, þannig að þú verður að sætta þig
við að endurtaka verkið.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Freistingarnar kunna að verða þér
hættulegt fótakefli f dag. Farðu varlega.
Annars virðast stjörnurnar gefa nokkuð
góðar vonir um að með kvöldinu náir þú
árangri, sem þú hefur lengi keppt að.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Taktu aðeins eina tröppu f einu f dag.
thugaðu vel þær framkvæmdír, sem þú
þarft að leggja f á næstunni og ekki sakar
að leita ráða hjá einhverjum, sem hefur
yfir að ráða einhverri sérþekkingu.
* Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Láttu ekki dragast að taka ákvarðanir f
málum, sem skipta aðra miklu en þig
litlu. Þú gætir skapað þér betri aðstöðu
með þvf, ef litið er til framtfðarinnar.
PFANLTS
tOHAT-UXWLD
‘i'OU 5AV VOUR
PHIL050PHV 15
(^^J\ CHAí?LIE
THE SECRíT 0F HAPPINE55
15 HAV1N6 THI?E£ THIN65
T0 LOOH FOPWAPO T0,
ANP NOTH1N6 To DPEAP
THER£'5 A DlFFERENŒ 6ETUJEEN A PHIL050PHV ANP A 3UMPER 5TICRER'
í C o ^ í
| ■*> '1
Hver myndirðu segja að væri
Iffsskoðun þfn, Kalli?
Leyndarmál hamingjunnar er
að geta hlakkað til þriggja
hluta og kvfða engu!
Það er munur á Iffsskoðun og
páskaeggsmálshætti!