Alþýðublaðið - 13.09.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1958, Blaðsíða 2
Ái þýSublaJSi® Laugardagur 13. sept. 1958 ■'2 !?• 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: sérjá Siigurjón Þ. Árnason). ^ 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Kaffitíminn, 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. ‘17.00 ,,Sunnudagslögin’‘. 18.30 Barnatími (Þarsteinn Matt híasson kennari). 19.30 Tónleikar: Gísli Magnús- i ■ son leikur á píanó (plötur). Filippus var að reyna að safna saman eplunum i stof- unni, þegar Jónas kom áskváð- andi og kvaðst hafa seit allan iarminn á svipstundu. Hann | svolgraði í sig bolla af tei, en byrjaði síðan þegar í stað að fylla bátinn aftur. „Ég ætla að ferma bátin núna, svo að ég geti lagt af stað strax í fyrra- málið“, sagði Jónas. „Ilvers vegna ekki að setja auglýsingu í blöðin“, sagði Filippus. „Þá getur fólk komið hingað og keypt epli“. — Jónas kunni sér engin læti yfir þessari snjöllu hugmynd Filippusar. „Að mér skuli ekki hafa dottið þetta í hug strax“, sagði hann. Laugardagm" 13. 'septémher Upplýsingaþjénusla Framhald af 12.síðu. hafs skiptisi á efni, sem endur- varpað verður um Evrópu og Norður-Ameríku. Innan aðild- arríkja SÞ er dagsins minnzt á margvíslegan hátt, t. d. hérlend is í öliurn sltólum landsins, auk dagskrár ríkisútvarpsins það kvöld. —- Lmdström kvað Fé- lög SÞ hafa miklu hlutverki að gegna í hejminum. Gat haiin þess m. a. -að heildarsamtök verkalýðsins, samvinnumansia og atvinnurekenda í Danmörku, Svíþjóð og Noregi væru meðlim ir í félögum SÞ í þessum lönd- um. Skák Framhald af 8, síðu. við alla hina, verða því tefld- ar 14 umferðir. Hinn 30. þessa mánaðar hefst í Munchen Olympíuskákmótið. Fyrir íslands hönd tefla þar Friðrik Ólafsson á 1. borði, Ingí R. Jóhannsson á 2. borði, Guð- mundur Pálmason á 3. borði og Frejrsteinn Þorbjörnsson á 4. borði, Varamenn verða Ingím.ar Jónsson frá Akureyri og Jón Kristjánsson frá Hafnarflrðí. FJALLIÐ SlysavarSstoía Keyxjavixar 1 Eeilsuverndarstöðinai er opin j*,Han sólarhringiim. Læknavörð ijií' LR (fyrir vitjanír) er á sama «tað frá kl. 18—3. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs ispótek fylgja öll lokunartíma tlölubúða. Garðs apótek og Holts **pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til tkl. 7 daglega nema á laugardög- tum til kl. 4. Holts apótek og tGarðs apótek eru opin á sunnu iSögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ‘islla virka daga kl, 9—21. Laug- 'isxdaga kl. 9—16 og 19—21. ftlelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- isfsson, sími 50536, heima 10145. Kcpavogs apótek, Alfhólsvegi 15» er opið daglega kl. 9—20, i.vema laugardaga kl. 9—-16 og Hslgidaga kl. 13-16. Sími 23100. OKÐ UGLUNNAR: Ná ætti. veltan í Áfeng'isverzl- ua ríkisins að aukast . . . þegar SHiyglararnir eru handteknir og mjóikin hækkuð. Flugferðlr lioftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 08.15 ífá New York. Fer kl. 09.45 til •Gautaborgar, Kaupmannahafn- jir og Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 21.00 íeá Stafangri og Glasgow. Fer M. 22.30 til New York. Skipafrétlir Skipaútgerð ríkisins: Hekia fer frá Rvk í kvöld aust „Geturðu ómögulega lesið?‘ ur um land í hringferð. Esja fer | frá R\ k á mánudag vestur um j land í hringferð. HÆrðubreið er í á Austfjörðum. Skjaldbreið fer j frá Rvk kl. 17 1 dag vestur um j Iand til Akureyrar. Þyrill kom i til.Akuréyrar í gærkvöldi.--- Skaftfellingur fór frá Rvk í gær i til Vestinannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Háfnarfirði kl. 18.00 í dag 12.9. til Patreks- fjarðar, "Keflavíkur og Rvk. Fjallfoss fer frá Rvk kl. 06.00 í fyrramálið 13.9. til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Akranesi í dag 12.9. til Vestm,- eyja og Rvk. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 13.9. kl. 12.00 til Leith og Rvk. Lagar foss fer frá Rvk á mánudags- morgun 15.9. til Akraness, Hafn arfjarðar og Rvk. Reykjafoss kom til Kaupmannahafnar í morgun 12.9. fer þaðan til Ham borgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss fór frá New York 10.9. til Rvk. Tungufoss kom til Lysekil 10.9. fer þaðan til Gravarna og Hamborgar. — Harnnö lestar í Ventspiis og Leningrad um 13.9. tii Rvk. Sldpadeild S.Í.S.: Hvassafeil fór 11. þ. m. frá Flekkefjord áleiðis til Faxaflóa- hafna. ArnaríeH fór 11. þ. n?„ frá Siglufirði áleiðis til •Heisingíors og Ábo. Jökulfell fór 8. þ. m. frá Rvk áleiðis til New York. Dísar- feli er í Hamborg, fer þaðan í dag til Riga. Litiafeii er í óiíu- fiutningum í Faxafióa. Helga- fell lestar á Norðurlandshöfnum — Hamrafell fór framhjá Gíbr- altar 11. þ. m. á ieið til Rvk. Dagskráin í dag: 12.50 Óskaiög sjúklinga (Bryn- dís Sigurj ónsdóttir). 14.00 Umferðarmál. 14.10 „Laugardagslögin“. 16.00 Fréttir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Samsöngur: Karlakórinn í Köln syngur. (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Og jörðin snýst“, kafli úr skáldverki eftir Jóhannes Helga (Höf. les). 20.50 Tónleikar (plötur). 21.00 Leikrit: „Kvöldið fyrir haustmarkað“, eftir Vilhelm Moberg. jÞýðandi: Elías Mar. Leiksíjóíi: Haraldur Björns- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi (endurflutt): „. . . íslandsráðherra í tukthúsið!” Kosningahríðin á íslandi 1908 og Albertímálið; I. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 „í stuttu háli“. — Um- sjónarmaður: Loftur Guð- mundsson rithöfundur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Messur Haligrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnasón. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Plámessa og prédikun kl. 10 árd. Eliiheimilið: Guðsjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Óháði söfnuðurinn: Fyrsta messa í kirkjúsal safnaðarins kl. 2 e. h. (Kirkjudagur). Séra Em- il Björnsson. Ðómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Past- or Bahr, frá Þýzkalandi, tekur þátt í messunin og flytur ávarp. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f, h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa 'kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. .h. Kálfatjöi’n: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteir.sson, Ýmisíegí Kvenfélag Óháða saínaðarins minnir á kirkjudag saínaðarins á morgun og biður konur vin- samlegast að gefa-kaffibrauð, — eins og venja hefur veiið und- anfarin ár. Kökum verður veitt móttaka í Kirkjubæ i kvöld og í fyrramálið. Tafldeild Breiðfirðingaíélags- ins byrjar æfingar n. k. máriu- dag kl. 8 í Breiðfifðingabúð. — Stjórnin. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 Í00 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar — 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Hvað kostar undir bréfin? Innanþæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Söfn LandsbókasafniS er opið alU virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. segir hæstiréttur USA WASHINGTON, föstudag. Hæstirréttur Bandaríkjanna kvað í dag upp þann úrskurö, að kynþáttaaðskiinaði í æðri skólum í Little Rock skuli hætt þegar í stað. Úrskurður- inn var einróma og á eftir að hafa djúptæk áhrif á gang máia í skólurn suðurríkjanna, þar sem kynþáttamismunum hefur verið. Forset} réttarins, Earl Warren, las upp úrskurð- inn fyrir þé’ttskipuðum sal á- heyenda og kjvjað réttinn mundu síðar gefa út nákvæm ari skýrslu um skoðun sína á kynþáttastríðinu í Little Rock, Nú er hin stóra spurning hvað löggjafarvaldið í Arkans- as mun gera. Það hefur gefið Faubus,} fylkisstjóra vald til að loka skólunum heldur en að láta þvinga sig til að taka hörundsdökka nemendur inn í þá. Hann hefur svo sjálfui- tjáð í þá átt; að hann muni beita þessum völdum sínum. Eisenhower forseti gaf í kvöld út yfirlýsingu, þar sem hann skýrskotar til Banda- ríkjamanna að bsygja' sig fyrir úrskurði hæstaréttar. ,,Ef úr skurðinum ier ekki hlýtt, getur þetta ekki endað nema me'ð stjómleysi“, segir hann. I 256. dagur ársins, '■ Aœatus. ERMÖSHIN, ambaissador Sovétríkjaima hér á landi er á förum. Hélt ríkisstjórnin honum kveðjuveizlu í fyrra- kvöld að viðstöddum mörgum gestum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.