Alþýðublaðið - 13.09.1958, Blaðsíða 4
4
AlþýðublaSið
Laugardagur 13. sept. 19-58
VETTVAAf6l/tt M6S/A/S
FRHE>RIK ÓLAFSSON er
einn af mestu afreksmönnum
þjóðarinnar. Skákin er göfug í-
þrótt og glæsileg og Friðrik hef
ur sannað það að hann er meðal
átta mestu skákmanna heimsins
um þessar mundir. Þetta er mik
ið fagnaðarefni fyrir okkur öll
og ekki sízt þá, sem mest hafa
stutt Friðrik í baráttu hans. Eitt
sinn var mjög deilt á það að
hann skyldi sendur einn á erfitt
aiþjóðlegt mót. Nú voru jafnvel
tveir vinir hans og skákbræður
með honum. Það er þýðingar-
meira fyrir jafnvægi hugans, að
vita af vinum sínum nálægum.
ÞAÐ ER ATHYGLISVEUT á
þessu skákmóti, eins og raunar
áður í sambandi við skákferil
Friðriks, að hann virðist tefla
bezt þegar hann á í höggi við
beztu skákmennina, en miklu
miður þegar hann á við þá, sem
íaldir eru lélegri. Hann er efst-
ur að vinningatölu innan sex
manna hópsins. Hann gerði jafn-
tefli við þrjá þeirra og vann
tvo. Þetta spáir góðu um fram-
haldið. Það er um leið athyglis-
vert, að hann tapar til dæmis
skákunum við þá, sem urðu nr.
18, 19 og 20.
ÞETTA IILÝTUR að liggja í
því, að Friðrik hefur aðra skák-
aðferð þegar hann teflir við þá,
sem hann hefur ástæðu til að
A.frek Friðriks Ólafssonar
Athyglisverðar stað-
reyndir í skákferli hans.
Beztur gegn þeim sterku.
Næsti áfanginn og undir-
búningurinn undir hann.
vara sig á heldur en hina, sem
hann heldur að hann haíi i fuiJu
tré við. Mér er sagt að af þeim
fáu skákum, sem hann tapaði á
mótinu, hafi hann tapað tveim-
ur raunverulega unnum skákum
— og þá aðallega vegna tíma-
liraks. Svo virðist sem Friðrik
þu-rfi að rannsaka þessa ágalla
á skákaðferð sinni nákvæmlega
til þess að geta yfirunnið þá.
FRIÐRIK KEMUR heim inn-
an skamms. Næstu átökin munu
verða í febrúar -— og þá verður
skorið úr um það, hver af sjö
mönnum sltuli hafa rétt lil að
skora á hetmsmeistarann tii ein-
vígis. Það er full ástæða fyi ir
Sigurður GuSmundsson verka
65 ára í dag
eindreginn verkalýðss-nní og
AlþýðufJokksmaður. Hann er
kyrrlátur Oa íhugull, en skap-
heitur alvörumaður, tryggur í
lund og vinfastur. Hann hefur
hin síðari ár unnið hjá olíufé-
laginu Shell, en auk þess hef-
ur hann stundað garðrækt af
miklum dugnaði og vandvirkni.
Kvæntur er Sigurður Kristjönu
Helgadóttur frá Ólafsvík, og
eiga þau sjö börn. — Alþýðu-
blaðið óskar Þessum ágæta
\ brautryðjenda og barattumanni
til hamingju með afmællð.
Si-gurður Guðmundsson
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
verkamaður, Freyjugötu 10A,
fyrrverandi ráðsmaður hjá
Verkamannafélaginu Dagsbrún
er sextíu og fimm á^a 1 dag. —
Hann fæddist að Haukatungu í
Kolbeinsstaðahreppi, en flutt-
ist til Reykjavíkur um 1920 cg
fór að vinna verkamannavinnu,
en gerðist síðan ráðsmaður
Dagsbrúnar og gegndi því
starfi árum saman við óskiptar
vinsældir allra félagsmanna. —
Hins vegar urðu hin pólitísku
átök í félaginu mill; Alþýðu-
flokksmanna og kommúnista
til þess að hann var sviptur
starfi eftir að kommúnísíar
uáðu þar undirtökunum.
Sigurður Guðmndsson þekkti
fleiri verkamenn í Reykjavík
en nokkur annar maður og staf-
aði það bæði af Því, að hann
hafði unnið meðal þeirra og að
hann, eftir að hann gerðist ráðs
maður félags þeirra, heimsótti
þá og' ræddi við þá um leið
og han innheimti félagsgjöldin.
Báru verkamenn mjög mikið
traust til hans — og voru ein-
dregið andvígir því er hann
hætti störfum. ,
Formósa
(Frb. af 1. síðu.)
arnar Quemoy og Matsu- Hann
hvatt; til stöðugra samninga-
umleitana til að forðast stríðs-
hættu.
Forsetinn minnti á sókn ár-
ásarþjóða og éinvaldsríkja í Evr
ópu, Afríku og Austuríöndum
fjær á árin fyrir síðari heims-
styrjöldina og benti á, að lýð-
ræðisríkin hefðu þá stöðugt lát-
ið undan, en samt hefði stríð
brotizt út, og harm bætti við:
„Sagan getur sannarlega end-
urtekið sig, ef hinar friðelsk-
andi lýðræðisþjóðir fylgja ótta
slegnar þeirri stefnu að hafast
ekki að á meðan stórir árásar-
aðilar beita hervaldi til að sigra
hína smáu og veiku. Árás misk
unnarlausra harðstjóra skapar
enn hættu fyrir Bandaríkin og
hinn frjálsa heim“, sagði Eis-
enhower,
------^lfl
VALD FORSETANS.
Eisenhower tók sérstaklega
fram, að samþykktin frá 1955
væri enn í gildi, en samkvæmt
hennj hefur forsetinn vald til
okkur íslendinga að fara áð
undirbúa það, að tefla fram stór
meistaranum okkar. Hann hefuv
að minnsta kosti eins mikla
möguleika til einvígisins viö
heimsmeistarann og hinir sex.
Það verður að gera allt, sem
hægt er, til þess að tygja Friörik
til þessarar orustu.
HIÐ FYRSTA ER, að nú geti
hann hvílst og helgað sig skák-
rannsóknum. Hið annað er, að
hann verði vel búinn til farar-
innar og svo vel vopnaður, að
ekki sé því um að kenna þó að
hann vinni ekki fullnaðarsigur.
Og með lionum verða aö vera
þeir tveir menn, sem verið hafa
með lion.um í Portoroz. Við höf-
um. ástæðu til að ætla að það
hafi orðið honum góð aðstoð í
þetta sinn.
FRIÐRIKSSJÓÐUR stendur
opinn. Mér finnst, að nú við
heimkomuna ætti fólk að minn-
ast sjóðsins, sem vinir Friðriks
og skákunnendur stofnuðu til
þess að gera honum auðveldara
að vinna afreksverkin. Mjög
margir hafa stutt þann sjóð, þar
á meðal nokkur sveitarfélög, en
fleiri ættu að koma til aðstoðar.
Upphæðirnar þurfa ekki að vera
stórar frá hverjum til þess að
koma að gagni. Aðalatriðið er að
þátttakan sé sem almennust.
Hannes á horninu.
að verja Formósu og Fiski-
mannaeyjar og verja strand-
cyjarnar (þar tneð Quemoy og
Matsu), þegar hann kemst að
Þeirri niðurstöðu, að árás á þær
jafngildi árás á Formósu sjálfa-
Bandaríkjamenn mundu því
standa frammi fyrir nákvæm-
lega þvf ástandi, sem þingið
hefði séð fyrir 1955, ef á eft-
ir skothríðinni á eyjarnar kæmi
meiriháttar árás á eyjarnar, —
sem verjendu þerra gætu ekki
svarað.
ENGINN BILBUGUR.
Hann kvað engan bilbug
mundu verða að finna á Banda-
ríkjamönum gagnvart vopnaðri
árás, sem væri hluti af þeirri
stefnu að beita hervaldi til að
ná undir sig nýjum landssvæð-
um. Hann sagði: „Ég held, að
með því að taka þá afstöðu að
mæta árás með valdi, sé ég að
taka þá einu stefnu, sem sam-
výmanleg er lífshagsmunum
Bandaríkjanna og friðinum í
heiminum.“
, ( r: f|—T»-
VON UM ÁRANGUR
AÐ RÆÐA.
Eisenhower kvaðst einlæg-
iega vona, að væntanlegar við-
ræður við kínversku kommún-
ista í Varsjá mundu bera árang
ur, þótt Bandaríkjamenn
mundu ekki fallast á neitt það
í viðræðunum, er skert gæti
rétt kínverskra Þjóðernissinna.
Um bréf Krústjovs sagði Eis.
enhower: „Heldur Herra Krúst-
jov, að við séum búnir að
gleyma Kóreu?“ Og hann benti
á, að ef linka væri synd, mundi
hún aðeins kalla fram frekari
árásir á Bandaríkin og vina-
þjóðir þeirra við Kyrrahaf.
EKKI VONLACJST
ÁSTAND.
í lok ræðu sinnar lét forset-
inn í ljós þá skoðun sína. að á-
standið væri hvorki vonlaust
né ástæða til örvæntingar. —
„Það verður ekki friðmælzt“,
sagði hann, og hann bæíti við:
„Ég held ekki að það verði neitt
síríð“. . _ „
Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför
ERLENDAR JÓNSSONAR
skósmiðs, Mávahlíð 41.
. Sérstakar þakkir vilium við flytja samstarfsfólki hans
fyrir hlýhug og vináttu fyrr og síðar.
Gestína Guðmundsdóttir,
börn og tengdabörn.
S LONDON. í opinberrir yf
S irlýsingu í dag studdi
S brezka utanríkisráðuneytið
S þá skoðun Eisenhowers for
• seta, að ekki beri að beita
valdi til að leysa deiluna um
^ Quemoy ög Matsu.
S MOSKVA: Tass-fréttstof.
^ an gerði í dag harða hrið
^að Eisenhower fyrir ræðu
^hans og kallaði hana tilraun
^til að réttlæta hina hernað
^ arlegu útþenslustefnu og
Sógnanirnar við kínverska
S „alþýðulýðveldið“.
$ WASHINGTON. Blaða-
\ fulltrúi Eisenhower skýrði
Sfrá því, að meirihluti þeirra
S skeyta, sem borizt hefðu til
S Hvíta hússins út af ræð-
S mni, að Bandaríkin skyldu
S ekki hafa undanslátarstefnu
• í Austurlöndum fjær.
krónur fyrir ómakið. AIIs fund
ust 197 brúsar úr þessari frægð
arför ,,Tungufoss“ eða 1970 Iítr
ar af 96% vínanda. Búið var
að selja eitthvað af varningn-
um, þegr yfirvöldin koniust í
málið.
' Lágmarkssekt fyrir hvern lítra
áfengis, sem smyglað er til sölu,
er kr. 400,00. Auk þess 4000.00
kr. persónusekt fyrir fyrsta
brot. Má búast við, að sektir
fyrir þetta smyglmál nemi
hundruðum þúsunda króna.
Smyglið
Framhalá af 1. slðn.
margra aðstoðarmanna í landi,
t- d. eigandi bátsins, skúreig-
endur og fleiri „umbftSsmenn"
skipverja í landi. Upplýst er, að
eigandi bátsins fékk lö þúsunc;
Minningarorð
Framhald af 5. síðu.
ir: Björn cand. mag., kennari
við Menntaskólann í Reykja-
vík, Halldór, bifreiðarstjóri í
Bolungarvík, Benedikt, verzl-
unarstjóri í Bolungarvík, Eirík-
ur læknir, nú í Svíþjóð, og
Birgir, bóndi í Bolungarvík.
Bjarni Eiríksson Iézt í
Sjúkrahúsi ísafjarðar 2. þ. m.
Hann hefur oft og lengi átt við
vanheilsu að stríða, en harkaði
af sér. | ^ jjg
Ég sendi fjöiskyldu hans
hjartanlegar samúðarkveðjur
frá mér og mínum.
Halldór Halldórssoa,