Morgunblaðið - 22.08.1975, Page 5

Morgunblaðið - 22.08.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. AGUST 1975 5 Landsmenn, Ktiö irm hjá Jórunni ALÞJÚÐLEG VðRUSÝNING 1975 REYKJAVÍK- ICELAND í dag klukkan 6 opnum við Alþjóðlegu vörusýninguna Reykjavík '75 í Laugardalshöll. Þessi sýning er sú stærsta og fjölbreyttasta sem haldin hefur verið á íslandi frá upphafi vega. 610 framleiðendur sýna framleiðsluvörur 24 þjóða í 1 24 sýningardeildum á 8000 fm sýningarsvæði, í höllinni sjálfri, í tjaldskála og á útisvæði. Segir þetta ekki nokkuð um umfang sýningarinnar? Við treystum okkur ekki út í nánari upptalningu eða sundurgreiningu á vöruflokkum hér, en vekjum athygli á því að sjón er sögu ríkari. NOKKUR A TRIÐI TIL A THUGUNAR: Ges tahapp dræ tti: Frumlegt gestahappdrætti, þar sem ferðavinningur verður dreginn út daglega, og aðalvinningurinn, 14 daga ferð fyrir tvo til Bangkok með Útsýn, verður dreginn út í lok sýningar. Vinningurinn í dag er 5 manna ævintýraferð um Breiðafjörð með Flugfélaginu Vængjum. Flogið til Stykkishólms, snædd- O ur hádegisverður á veitingahúsinu Nonna og síðan 4 tíma sigling um Breiðafjörð. Flogið til baka um kvöldið. Tískusýningar: Tískusýningar með nýju sniði verða tvisvar á daga alla daga vikunnar (nema á sunnudögum). í kvöld sýna sýningarsam- tökin Karon og Modelsamtökin kl. 8.45. Opnunartími: Sýningin verður opin virka daga frá kl. 3 til 10 og frá 1 .30 til 1 0 um helgar. Svæðinu lokað kl. 11. Verð aðgöngumiða: Verð aðgöngumiðaásýningunaer350krónurfyrir fullorðna og 100 krónur fyrir börn. Foreldrar athugið að börnum innan 1 2 ára aldurs er óheimill aðgangur að sýningunni nema í fylgd með fullorðnum. GfSk B BfOrnssor I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.