Morgunblaðið - 22.08.1975, Side 12

Morgunblaðið - 22.08.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1975 Nýkomið Hringborð köntuð borð Brúnbæsuð eða ólituð fura Borðstofuskápar fáanlegir í sömu litum Stólar 2 gerðir Ruggustólar 3 gerðir órúlega hagstætt verð Barkollar Natur-brúnbæsaðir OPIÐ TIL KL. 10 I KVOLD © Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna og heimitisd. Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.i S-86-11 2 i. S-86-113 íslendingum kynnt móð- ir Teresa í Kalkútta „MÓÐIR Teresa í Kalkútta" heitir bæklingur, sem nýlega er út kominn. Fjallar hann um júgó- slavnesku nunnuna Teresu sem frá árinu 1950 hefur starfað á götum Kalkúttaborgar að lfknar- og hjúkrunarstörfum ásamt' reglusystrum sínum, Kærleiks- boðberunum. Hefur þetta starf vakið heimsathygli. Bæklingur- inn er útdráttur úr bók eftir einn kunnasta blaðamann, sjónvarps- og útvarpsmann Breta, Malcolm Muggeridge. Hefur Torfi Ölafs- son annast um útgáfuna fyrir ka- þólsku kirkjuna hér. Hann skrif- ar inngangsorðin og segir þar meðal annars: „Árið 1971 kom út í Englandi bók eftir Malcolm Muggeridge, kunnan blaða- sjónvarps- og út- varpsmann. Bók þessi nefndis „Something Beautiful for God“ (Eitthvað fallegt fyrir Guð) og fjallaði um móður Teresu i Kal- kútta, stofnanda reglu þeirrar, er nefnir sig Kærleikstrúboðana...“ „Ástæðan til þessarar ráða- breytni hennar var sú, að henni fannst hún ekki geta samviskp sinnar vegna, lifað áhyggjulitlu lífi við kennslustörf og allgóð lífs- kjör, meðan hún sá fólk á öllum aldri þjást og deyja úr hungri, sjúkdómum og vanhirðu á göt- unum í Kalkútta." Móðir Teresa verður 65 ára hinn 27. ágúst næstkomandi. Sem fyrr segir er hér aðeins um að ræða útdrátt úr bók Muggeridge — og það reyndar á fyrri hluta, styttur nokkuð. Segir höfundur m.a. þetta undir lokin: „I mínum huga verður móðir Teresa fyrst og fremst ímynd hins starfandi kærleika, sem er sann arlega kjarni kristindómsins. Ef til vill tekst mönnum að koma á fót almenningseldhúsum, þar sem hinir hungruðu geta fengið mat án þess að leita til móður Teresu. En þrátt fyrir það verða alltaf til sár, sem þarf að græða, þarfir, sem nauðsynlegt er að uppfylla, sálir, sem þarf að bjarga. Og þar- mun hún og systurnar hennar vera önnum kafnar, alveg eins og litla stráið græna, sem alltaf finn- ur sér sprungu í steinsteypunni, hversu þykk sem hún er, til þess jQZZDalBCCSkÖIÍ Iflram/rakt Haustnámskeið 1. september TÖKUM HÖNDUM SAMAN í LÍNUSTRÍÐINU. Nú þarf enginn að sitja heima. Sér timar fyrir dömur sem aldrei hafa verið áður. Sér timar fyrir þær sem þurfa sérstaka megrun. Sættum okkur ekki við minna en fullan sigur. Sér timar fyrir þær sem hafa verið áður. Vinsamlegast pantið tímanlega ATHUGIÐ: Vetrarnámskeiðið hefst 6. október. Kennarar: Bára Magnúsdóttir og Auður Valgeirsdóttir. Upplýsingar og innritun i sima 83730 kl. 1 —6. Jazzbaiieccskdi NÝTT í LISSABON Þetta eru nýjustu matar- og kaffistellin frá ARABIA. Teg.: SARA. Allt selt í stykkjatali. LISSABON SUÐURVERI Sendum í póstkröfu sÍMl 35505. Kápumynd bæklingsins. að minna okkur á að lífið, sem við erum hluti af, verður ekki af velli lagt, og á upphaf sitt og endi, þar sem augu okkar ná ekki til. Aftan á kápu bókarinnar stend- ur þetta:Verði hagnaður af sölu bæklings þessa, verður hann sendur móður Teresu i Kalkútta til aðstoðar við starf Kærleikstrú- boðanna 1 þágu bágstaddra. Bækl- ingurinn kostar tæpl. 200 kr. Hann er prentaður I prentsmiðju St. Franciskussystra i Stykkis- hólmi. — Þröskuldur Framhald af bls. 11 eins merkisatriðum og þeim, hvenær höfundurinn var sklrður og hvenær hann varð læs. Ég læt hjð liða aS ræða þaS hvort öllum þeim höfundum, sem fram koma í bókinni, hafi borið þar sæti og hvaða sögur hafa veriS eftir þá valdar, en mér tiltölulega fáfróðum um Islenzkar bókmenntir, kemur ein- kennilega fyrir, að ég skuli ekki kannast við suma þeirra sem höf- unda smðsagnasafna. En meiri furðu þykir mér gegna, að ekki skuli þarna vera sögukorn eftir snillingana Þóri Bergsson og Jakob Thorarensen — og ennfremur engin saga eftir sjálfan Sigurð Nordal, engin eftir Helga Hjörvar, Kristínu Sigfúsdóttur og Þórleif Bjarnason, svo að nokkrir séu nefndir, sem ekki hafa skrifað slSri sögur en margar þeirra, sem þarna eru birtar. Bezt hefSi ég talið á þv! fara, að í bókina hefSi veriS valiS þannig, að i henni hefSi veriS að finna úrval úr smásögum allra hinna högustu nýls- lenzku höfunda frá og með Gesti Pálssyni. Bókin er geysistór, og ef til vi11 mun útgefandinn hafa sett stærð hennar skorSur. En ef aSeins hefSi veriS birt ein stutt, en sérkennandi saga eftir hvern höfund, yfirlitsrit- gerSinni verið sieppt og einungis getiS fæðingar- og dánarárs höfund- anna, hygg ég aS litlu hefði þurft að muna á stærS bókarinnar, þó að við hefSi veriS bætt sögum eftir alla þá höfunda. sem réttilega hefðu átt aS hljóta þar rúm. Svo hefði þá bókin spannað þv! sem næst hundrað ára tímabil ! smásagnagerð þeirrar þjóS- ar. sem átti forSum þá snillinga, er skrifuSu meBal annars þættina um AuSun vestfirzka, HreiSar heimska og Þorstein stangarhögg. En þrátt fyrir það, sem miSur hefur farið um gerð þessarar miklu bókar, ber aS þakka hinu þýzka forlagi og umboSsmanni þess, sem hér dvaldi, enda eru ðgallarnir fyrst og fremst sök þeirra islenzku manna, sem aS honum hafa setzt og misnotað traust hans og þann mikla áhuga, sem hann mun hafa haft á því, að bókin kæmi sem fyrst fyrir sjónir þýzkra lesenda . . . Svo mun þá vert að hafa ! huga framvegis, að ekki verði flaustrað að þeim bókum, sem eiga að kynna bókmenntir íslend- inga erlendis og þannig lækka þrösk- uldinn, sem er á vegi islenzkra skálda og rithöfunda til fjðr og frama. GuSmundur Gíslason Hagalín. AUCI.VSINCASIMINN EK: 22480 JBerjjtmblflbib

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.