Morgunblaðið - 22.08.1975, Side 21

Morgunblaðið - 22.08.1975, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1975 21 félk í fréttum Elísabet Taylor og Richard Burton saman á ný Gastaad, Sviss 20. ágúst — Reuter. + Elísabet Taylor og Rich- ard Burton, sem slitu samvist- umá sfðasta ári, eftir að hafa verið í hjónabandi (tfu ár, hafa nú tekið þráðinn upp að nýju, eftir þvf sem talsmaður þeirra segir. BlaðafuIItrúi Elfsabetar, sem staddur var f New York, skýrði frá þessu seint f kvöld. Hann sagði að þau hefðu í hyggju að dveljast í Sviss í um það bif eina viku, og færu þá til ísraels. + Enda þótt ótrúlegt sé, þá eru stytturnar á myndinni búnar tif úr fs. Þrátt fyrir hitann f ágúst var haldin keppni f Tokio um það, hver gæti búið til skemmtilegustu stytturnar úr fs. Það voru 60 aðilar sem tóku þátt f keppninni flestir þeirra voru kokkar. Þetta verk mun eiga að sýna höfrunga leika sér f sjónum, og var búið til úr 30 kg fsklumpi, en sökum hitans leið ekki á löngu, þar til höfr- ungarnir voru horfnir. Keppn- in stóð aðeins f 50 mfnútur og mörg þúsund áhorfendur fylgd- ust spenntir með. + Á spftala einum f Texas, sem heitir reyndar Parkland Mem- orial Hospital, hafa þeir sinn eigin ljósmyndara. 1 sjálfu sér er það ekki svo ýkja fréttnæmt, þegar haft er í huga, að við hér á lslandi eigum okkar „Þjóðar ljósmyndara** — ef enginn hef- ur neitt út á það að setja ... En hvað um það, þá tók spftalaljós- myndarinn þeirra f Texas þessa mynd sem sýnir okkur sofandi fimmbura og skælbrosandi for- svo kvenfólkið mun væntanlega eldra þeirra. Af börnunum verða f miklum meirihluta á fimm er aðeins einn drengur því heimili. óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK TEIGAHVERFI, Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í sima 10100. \mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Verzlun hinnar vandlátu, Laugavegi 62 Sími 15920

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.