Alþýðublaðið - 10.11.1930, Blaðsíða 1
Skófatnaðar-útsala.
Til að rýma fyrir JÓLA-SKÓNUM seljum viö í dag og nœstu daga margar fyrirliggjandi tegundir meö gjafverði, svo sem:
Kven-Brocadeskó gull- og silfur-liita, kostuöu áÖux 9,75, nú 3,90. Kven-lakkskó, ljómandi fallega, kostuöu áður 21,00, nú 15,00,
Kven-götuskú, gráa, ljósa og brúna, áður 18,50, 15—19,50, nú 6,50, 7,50, 8,50. Kvengötuskó, tvílita, reimaða, ágætar teg. frá í
sumar, pá 17,00, nú 11,00. Inniskó úr skinni, karla og kvenna, ýmsar tegundir frá 2,45 til 5 og 6 kr. Karlmannaskó og stíg-
vél 7,oq, 9,75, 12,00, 14,40, 15,00. Enn fremur 10% af öllu, sem ekki er sérstaklega niöursett, meöan útsalan er.
Skóverzlun B. Sfefánssonar,
Laugavegi 22A
heldur áfram pessa vlkn. Allar vörur verzl*
uuarfuuar seldar með mjðg miklum afslættf
®U margt með sérstðku TÆKIFÆHSSVERÐI,
■arteiai Einarsson & Co.
M QMMLA wm HB
Gðtastelpan. I
Aðalhlotverk leika:
Betty Compson og
John Hasson.
í siðasta sinn.
Krlstián Rtistlánsson.
Konsert
í Iðnó
priðjudaginn 11. nóv. kl. 8,30.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar hjá frú K. Viðar
(simi 1815),
Jarðarför möður okkar, Guðrúnar Markúsdóttur, fer fram frá Að-
ventkirkjunni miðvikudaginn 12. p. m. og hefst með kirkjukveðju á
heimili hinnar látnu, Falkagötu 28, kl. 1 eftir hádegi. Þeir, sem hafa
í hyggju að gefa kranza, eru beðnir að láta andvirði peirra renna til
systrafélagsins „Alfa“.
Börn hinnar látnu.
Föstndaglim 14. þ. m. kl. 1 e. h. verða sam-
kvæmt béiðni hlutaðeigandi skiftaráðpnda seld á
opinberu nppboði ýms húsgögn og skrifstofuáhöid
tilheyrandi protabúi Þórðar Stefáns Fiygenrings,
svo og ýmsir munir útgerð tilheyrandi, aðrir en
þeir, er skipum búsins tilheyra eða fyig ja sérstaklega.
Í KOL, Kohs I
bezta tegund, með bæjarins XK
ægsta verði, ávalt fyrir- ^
liggjandi. vv
G. Kiistjánsson, gj
Hafttarstræti 5. Mjólkurfélagshús Ly
inu. Simar 807 og 1009. XX
Uppboðið hefst í skrifstofu Edinborgar-hús-
eignarinnar hér í bænum, Vestui götu 12, og verður
siðan framhaidið í geymsluhúsum búsíns hér.
\
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði hinn 5. növember 1930.
Magnás Jónsson.
Tðfraborgin.
Þögull gleðileikur í 7 stór-
um páttum, tekin af pýzka
iélaginu Giunbaumfilm.
Myndin gerist í Vinarborg.
Aðalhlutverkin leika:
Liane Haid,
Luigi Serventi og fl.
moem
Sloppap hv. og misl. afar-ódýrir.
Nátthjólap, mikið úrval.
Silkinndirfðt, margir litir.
Kvensvuntur, hv. og mislitar,
frá 1,50.
Skinnvetlingar,
Barnasokkar, afargóðir.
Morgnnkjólaefni, 30 tegundir.
Verzltm
Karölfnn Benedikts,
Njálsgötu 1. Sími 408.
0