Alþýðublaðið - 10.11.1930, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐU3LAÐÍÖ í
Rafenagns„strau“jám nt. 181. ÞaS
íékk Áslaug Ásmundsdóttir, Vest-
Utrbrú 17. Kaffitæki ur. 332. Hand-
hafar miðanna 332 og 563 vitji
munanna á Sy&ri-Lækjargötu 18,
Hafnarfirði.
HeUisheiðarvegurinn
er nú afitur orðdnn fær bifreið-
Listarerkasýning Kristins Péturs-
sonar
verður vegna góðrar aðsöknar
opin til fimtudagskvölds. í gær
seldist þar málverk og nokkrar
„mdeiingar". Hafa alls stelst 21
mynd, þar af 3 málverk.
Krístján Kristjánsson,
hinn þekti og vinsæli söngvari,
heldur söngskemtun í alþýðuhús-
inu Iðnó annað kvöld. Þar syng-
ur hann fjölda af nýjum lögum,
þar á meðal „Vögguvísu“ eftir
Björgvin Guðmundsson, Vestur-
felending, „Eins og Ijóssins skæra
skrúða“ eftir Kaldalóns., „Ástar-
aælu“ eftir Stgr. Hall Vestur-ls-
lending; enn fremur iög eftir
Grieg, Melartin, Delibes, Sigfús,
Þórarinn Jónsson og Andrea Che-
•nier. FjöJsækið í íðnó annað
kvöld! Þið miumiö ekki sjá eftir
því. Söngvinur.
Veðrið.
KI. 8 í morgun var 3 stitga
Jrost í Reykjavik. Útlit hér um
slóðir: Hæg norðanátt, Víðast
léttskýjað.
Danzsýuíng
Rigmor Hanson í gær var afar-
vel sótt. Var ungfrúnm og list
hetnnar tekið með dynjandi lófa-
taki
fivað ©r ai fréffaf
Slökkviliðid var kallað í rnoirg-
un á Skálfioltsstíg 2. Háfði kviikn-
tað þar í eldMð í miðstöðvarher-
bergi, en hann varð bráðlega
slöktur.
y Skipafréttii'. „Goðafoss" fór í
•gær í Akui'eyrarför. 1 dag komu
og eru væntanleg Mngað frá út-
löndum „Gullfoss", „AJexandrina
drottning" og „Botnía". „Nova“
fer í kvöld norður um land og
síðan utan. Hingað komu í gær
„Vestri" vestan af Hesteyri til að
fá sér kol og vatn, fisktökuskipiö
„Samlanes" og kólaskip, sem var
á leið til Vestmannaeyja, bæði til
að fá sér vatn.
Togararntr. „Gyllir“ kom af
saltfdskveiðum í gænnorgun með
góðan afla, 170 xxmnur Idifrar.
Frá Englandi komu i gær
„Andri", „Bragi“ og „Tryggvi
gamli", en „Otur“ í morgun.
Ameta. Svar við fyrirspum um
réttimdi skipstjórans, sem var á
faenni, kemur á moi'guu.
Landsins Isegsta
verð.
Ferðagrammófónar á 22,50
Karlmannsúr góð frá 5,00
Spil stór frá 0,40
Spilapeningar lausir 0,06
Myndarammar frá 0,50
Matskeiðar og gaffiar alp. 0,60
, Teskeiðar alp. 0,35
Matskeiðar og gafflar, plett 1,50
Teskeiðar, plett 0,45
Borðhnifar ryðjríir frá 0,75
Stálskautar frá 9,50
Vatnsglös frá 035
Barnadiskar m. myndum 0,50
Dömutöskur frá 5,00
Dúkkur, Bílar 0,25
Matar-, Þvotta-, Kaffi-
stell frá 0,75
2ja turna plett alls konar af 6
gerðum, alt ódýrast hjá
K. Einarsson
& Blörnsson,
Bankastræti.
ÁLÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverflsgðtu 8, siml 1264,
tekur að sér alla kaa-
®r tæktfærlsprentus,
svo sem erflljóð, að-
gðngumlðn, kvlttauii,
relknlnga, bréf o. B.
ítvh og afgrelðh
vinnune ‘'iótt og vli
réttu veiði.
a
Kon u r!
Biðjid ainaa Smára*-
snt|ðrlikið, pwaæið
það er efmssi&etra en
alt annað smjðrlfki.
Skrflsæði i Mandaríkjunum.
Langtum fleiri menn hafa verið
teknir af æstum múg og teknir
af lífi án dóms og Laga í Banda-
‘iríkjunum í ár en í fyrra. Aukn-
i'ngin er ca. íOOo/o yfir 1929. Til
þessa dags hafa 21 maður verið
teknir af lífi án dóms og laga
frá ánsbyrjun (10 í fyrra). Tutt-
«gu þessara manna voru blökku-
menn. (FB.)
Bðkunardropar A. V. R
«FENSI5VERZLUN HIÍJ5INS
rANILIUDl?Q?AP
SFENfjlSVERZLUN RIKI5IN5
ONDLJJjDRQPAP
£
MftNGiSVD?ZLUN T?IKiSiN5
Sén þessir einkennismiðar
á glðsnnnm, getið pér verið
ðldnngis óhrædd nm að
pér ekki fáið þá beztn
bðknnardropa, sem til ern
i landinu. Biðjið prí verzl-
anir yðar nm:
Eðknnarðropa i V. R.
Þelrernbestir! Þeirerndrtgstir!
¥etragfkápar.
Samkvætuiskjðla* efni,
Fianel,
Prlónasilkl í Sallegum
Siíutn,
Undirf^tuaður ulis-
bonar, kvenna og
karna,
Smóbarraafatnaður og
sai3í‘gS: fleira.
¥erælura
lattbiidarBjornsd.
Laugavegi 23.
U£nr eg kfðrtn
ódýrnst,
RLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Vélareimar og
Reimalása
nýkomið í verzl.
Vald. Eoulsers,
Klapparstíg 29. Síml 24
X>OOöOOOöOO<X
Nýkomiði
Hangikjöt, saltkjöt, Tólg,
Rjómabússmjör, Riklingur,
Verzlimin FELL,
Njálsgötu 43, simi 2285.
XXX>öOöööOOO<
SALTKJÖT 50 aura % kg.,
hangikjöt 1 kr„ saltfiskur 15
aura, reykt hrosisakjöt, svið. Kjöt-
búðin á Njálsgötu 23.
Heyrðu góða mínf ef þig vant-
ar nýjan físk, þá hrmgdU í Gvend
Grímsson. Sími 1776.
Legnbekkir (dívanar) vand-
aðlr og ódýrir alt af fyrlr-
liggiandi I Tjarnargðtu S,
einnig gert við ails konar
stoppuð bdsgðgn.
Dívan með teppi, skúfiu og fóta-
fjöl, rúmstæði, servantur, Ijösa-
króna, koffort, olíuofn, borð stór
og lítil, litlir sleðar, nýlegt orgel,
alt rneð tækifærisverði. Vörusalinn
Klapparstíg 27, sími 2070.
Kvlkmyndólistln í Baiidarík-
InnuiD.
Vegna atvinnuleysisins hefir
aðsókn -að kvikmyndahúsum
Bandaríkjanna minkað um 40o/o
á undanförnum mánuðum. Orsök-
án eir sumpart talin sú, að at-
vöinnuleysi er mikið í Landinu, en
einnig, að aðsóknin var óvenju-
leg fyrstu mánuðina eftir að tal-
myndimar komu á markaðinn.
Helztu kvikmyndafélögin senda
bráðlega frá sér 125 nýjar kvik-
myndir, og eru þæx allar tal- eða
hljóm-myndír, nema kvikmynd
Charlie Chapliíi, „Borgarljósin“.
Framleiðsla á glæpamyndum og
heimsstyxjaldarmyndum er að
kalla engin nú. (FB.)
Sokfesp. Saiktos*. SaBcbiav
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
BSísMá, að ijölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu
11, sími 2105.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komið í fiornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 991.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðian.