Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975
ct pig
Nantar bíl
Til aö komast uppi sveit.pt á land
eða í iiinn enda
borgarlnnar.þá hringdu f okkur
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
Stgrsta bHalelga landslns Qj^|| REJ^j^AL
«2*21190
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bilaieigan Miðborg
Car Rental » a n oI
Sendum l-V4-92|
FERÐABÍLAR h.f.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbilar —
sertdibilar — hópferðabilar
/^BÍLALEIGAN
VfelEYSIR i
CAR Laugavegur 66
o
rvi
24460 |
28810 n
Utvarpog steieo kasettut.eki
RENTAL
Hópferðabílar
8 — 22ja farþega í lengri og
skemmri ferðir
Kjartan Ingimarsson
Sími S6155 — 32716
— 37400.
Afgreiðsla B.S.Í.
® 22 022
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________s
Barnaniúsikskólanum
gefið hljómplötusafn
NÝLEGA gaf Sambandslýðveldið
Þýzkaland Barnamúsíkskóla
Reykjavfkur allvegiegt hljóm-
plötusafn fyrir milligöngu vestur-
þýzká sendiráðsins. Hljómplötur
þessar eru ætlaðar til tónlistar-
kennslu við skólann. Er þetta í
annað sinn að skólanum berst slík
gjöf.
(Frá Barnamúsíkskólanum)
Flugvélar
Egypta frá
Sýrlandi
Kafró, 18. októbcr. Rcuter.
EGYPTAR hafa kallað heim flug-
sveitir sínar frá Sýrlandi þar sem
yfirmaður sýrlenska flughersins,
Nadji Jamil hershöfðingi, hefur
gagnrýnt stefnu Egypta. Sambúð
þjóðanna hefur verið stirð síðan
Egyptar sömdu við ísraelsmenn.
Útvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
21. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir ies
söguna „Bessf“ eftir Dorothy
Canfieid f þýðingu Silju Að-
aisternsdóttur (14). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög á milli liða.
Moigunpopp ki. 10.25.
Illjómplötusafnið kl. 11.00:
Endurlckinn þáttur Gunnars
Guðmundss.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
Tilkynningar.
12.25 Frétlir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 léttum dúr.
Jón B. Gunnlaugsson sér um
þátt með biiinduðu efni.
14.30 Miðdegissagan: „Á
fullri ferð“ eftir Oscar Claus-
en.
Þorsieinn Matlhfasson ies
(6).
15.00 Miðdegislónleikar:
Islenzk tónlist.
a. „Ömmusögur", hljómsveii-
arsvíia eflir Sigurö Þórðar-
son. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur; Páli P. Pálsson
stjórnar.
b. Lög cftir Hallgrím Ilelga-
son. Guðrún Tómasdótlir
syngur; Elfas Davfðsson leik-
ur á píanó.
e. Baileiilónlist eftir Árna
Björnsson úr „Nýársnótt-
inni“. Sinfóníuhijómsveil ís-
Iands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
d. Lög eftir Björgvin Guð-
mundsson, Áskel Snorrason,
Stefán Ágúst Kristjánsson og
Jóhann Ó. Haraidsson. Sigur-
veig Hjaliested syngur;
Ragnar Björnsson leikur á
pfanó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn
Sofffa Jakobsdóttir sér um
tfmann.
17.00 Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréllaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Þáttur úr sögu borgar-
skipulags
Líney Skúiadóttir arkitekt
flytur síðara erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins
Svérrir Sverrisson kynnir.
21.00 Ur erlendum blöðum
Ólafur Sigurðsson fréttamað-
ur tekur saman þáttinn.
21.25 Sinfónía nr. 4 í G-dúr
op. 88 eftir Dvorák Colum-
bla-sinfóníuhljómsveitin
leikur: Bruno Walter stjórn-
ar.
22.00 Frétíir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (4).
22.35 Skákfréttir
22.40 Harmonikulög
23.00 A hljóðbergi
a. „The Miller’s Tale eftir
Geoffrey Chaucer. Stanley
Hoiloway les.
b. Ástarljóð eftir John
Ðonne. Richard Burfon les.
Dagskrá þessi var fiutt i
fyrsta þættinum A hljóð-
bergi í vetrarbyrjun 1965.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskráriok.
vVIIÐMIKUDKGUR
22. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Bessf“ eftir Dorothy
Canfield í þýðingu Silju
Aðalsteinsdóttur (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Ein-
söngvarar og Borgarkórinn 1
Bournemouth flytja „Missa
Choralis" eftir Liszt. Stjórn-
andi: Norman Austin. Orgel-
Icikari: Geoffrey Tristam.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Benny Goodman og strengja-
sveit Columbfu-
hljómsveitarinnar ieika
Klarfnettukonsert eftir
Aaron Copland; höfundur
stjórnar / Suisse Romande
hijómsveitin leikur Sinfóníu
f d-moll efiir César Franek;
Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónieikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á
fullri ferð“ eftir Oscar
Clausen
Þorsteinn Matthíasson les
(7).
15.00 Miðdegistónleikar
David Oistraeh og Vladimir
Yampolski leika á fiðlu og
pfanó lög eftir Bartók
Szymanowski og Kodály.
Félagar f Ríkishijómsveit-
inni í Rúmeníu leikaOktett I
C-dúr op. 7 fyrir strengja-
hljóöfæri eftir Enesco.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan sér um
óskalagaþátt fyrir börn yngri
en tóif ára.
17.30 Smásaga: „Sakramenti"
eftir Þóri Bergsson
Jóhanna Hjaitalfn leikkona
ies.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Á kvöldmálum
Gfsli Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um þáttinn.
20.00 Einleikur f útvarpssai:
Rögnvaidur Sigurjónsson
leikur á pfanó Sónötu
pathetique op. 13 eftir
Beethoven.
20.20 Sumarvaka
a. Elzti rithöfundur
Rangæinga
Helgi Hannesson flytur
erindi sitt; fyrri hluti.
b. Unnið hörðum höndum
Guðrún Guðlaugsdóttir talar
við Ólaf Gunnarsson bónda á
Baugsstöðum.
c. Tvær sumarferðir á hest-
um
Baidur Pálmason les frásögn
Þorsteins Björnssonar frá
Miklabæ af ferðum úr
Blönduhlfð norður f Öxnadal
og fram f Goðdali.
d. Kórsöngur
Karlakór Akureyrar syngur
undir stjórn Áskels Jóns-
sonar.
Guðmundur Jóhannsson leik-
ur á pfanó.
21.35 (Jtvarpssagan:
„Fóstbræður” eftir Gunnar
Gunnarsson
Þorsteinn ö. Stephensen
leikari les (4)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarvai" eftir
Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (5).
22.35 Skákfréttir
22.40 Orð og tónlist
Elfnborg Stefánsdóttir og
Gérard Chinotti kynna
franskan vfsnasöng.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIDJl’DAGUR
21. oklóher
20.00 Fiéiiii og teóur
20.30 Dagskrá og auglýsingai
20.35 Lífandi ntyndir
Þýskur fræðslumynda-
flokkur.
Þýðandi Auður Gestsdótlir.
Þulur Ölafur Guómundsson.
20.50 Þingmái
Þðttur um slörf alþingis.
sem fyrírhugað er að biriisl
annan hvern þriðjudag í
vetur.
Umsjónarmenn eru hinir
sömu og Þingvikunnar í
fyrra: Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
21.30 Svona er ástin
Bandarisk gamanmynda-
syrpa.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 LJtan úr heimi
Þáltur um erlend máicfni
ofarlega á baugi.
Umsjónarmaður Sonja
Dicgo.
23.00 Dagskrárlok.
Sonja Diego.
Það verður ekki betur séð en
fréttaskýringaþættir sjónvarpsins
séu nú loks komnir i réttan farveg,
sem kannski er ekki að undra
þegar þeir eru komnir undan hinni
pólitisku yfirstjórn og frétta-
mönnum sjónvarpsins sýnt það
sjálfsagða traust að fá að velja
sjálfir meðhjálpara slna sem og
viðfangsefni.
Kastljós Guðjóns Einarssonar
siðastliðið föstudagskvöld var i
a'la staði prýðilega unnið og veru-
lega mikið á efnisþáttum þess að
græða Ég nefni þó sérstaklega
þann þátt Kastljóss er snerist um
byggingarmál, þvi að þar kom
glögglega fram hvers konar
krabbamein uppmælingin er að
verða i islenzkum byggingar-
iðnaði. Og varla getur það hafa
verið skemmtilegt fyrir Sigurjón
Þættirnir Kastljós, um innlend
málefni, og þátturinn um erlend
málefni ofarlega á baugi eru hafn-
ir i sjónvarpinu. Sá síðarnefndi er
á dagskrá i sjónvarpinu i kvöld kl.
22.20. Sonja Diego stjórnar þeim
þætti. Ekki tókst að ná í Sonju. til
að fá að vita hvað hún væri með. Í
sjónvarpinu var okkur sagt i gær-
morgun að hún væri sú eina, sem
vissi það. Þátturinn Kastljós var
sl. föstudag. og skrifar bvs um
hann Glugg á þessari siðu.
Pétursson, forsvara eins stærsta
iðnaðarmannafélagsins og forkólf
i helsta verkalýðsflokki landsins,
að þurfa að sitja undir þeim um-
mælum forstjóra Breiðholts að lik-
lega væri launamisréttið hvergi
eins mikið og innan byggingar-
iðnaðarins, þar sem bygginga-
verkamaðurinn með á 3ja hundrað
krónur á timann ynni við hlið
iðnaðarmanns i uppmælingu með
á þriðja þúsund krónur á timann.
Mér þótti ekki siður skemmti-
legt að sjá hversu sá ágæti út-
varpsf réttamaður Vilhelm G.
Kristinsson tók sig vel út á
skjánum þar sem hann stýrði um-
ræðu um verkfallsmál opinberra
starfsmanna skelegglega. Svo
sem honum er borgið. Eg man
ekki eftir þvi að Vilhelm hafi áður
komið fram i Kastljósi. en þar með
hefur þvi bætzt góður liðsstyrkur.
— bvs.
LEIKARINN frægi Richard
Burton er liklega kunnastur
hér á landi fyrir fréttir af
hjónabandserjum hans og
Elisabetar Taylor, sem nú eru
nýgengin í hjónaband í ann-
að sinn. En þessi frábæri
breski leikari hóf feril sinn
sem leikari í sígildum leikrit-
um, svo sem Shakespeare
leikritum o.fl., áður en hann
tók að leika i kvikmyndum.
Nú er hann i sliku hlutverki i
þætti BjörnsTh. Björnssonar,
„Á hljóðbergi" i kvöld. En þar
les hann upp á ensku „The
Millers Tale" eftir 14. aldar
skaldið Geoffrey Chaucer og
Ástarljóð eftir John Donne.
Brezka skáldið Chaucer, sem
uppi var frá 1 340 og fram að
aldamótum 1400, var hirð-
skáid og diplomat. Hann var
m.a. sendiherra lands sins á
Ítalíu og í Frakklandi. Ljóða-
ferill hans skiptist líka í
ítalska tímabilið, franska
tímabilið og enska tímabilið.
En því siðast nefnda tilheyrir
hið frægasta af verkum hans,
sem enn lifir og var sýnt á
sviði í London nýlega við
feikilega aðsókn. Það er
Canerburty Tales sem segir
frá 29 pilagrímum á leið frá
London til Canterbury, og
segja þeir sögu sina á leið-
inni. Þarna les sem sagt hinn
frægi Burton Ijóð eftir skáld,
sem lifað hefur í hálfa sjöttu
öld og heldur enn velli á
vinsældalistanum.
I GLUCG !