Morgunblaðið - 25.10.1975, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTOBER 1975
O
Reykjanesbraut verði
lögð niður sem aðalum-
ferðaræð í Ytri-Njarðvík
HREPPSNEFND Njarðvfkur-
hrepps samþykkti á fundi sínum
9. okt. s.I. eftirfarandi ályktun
um umferð á Reykjanesbraut:
„Vegna þeirra tíóu umferðar-
slysa, sem orðiö hafa á þeim hluta
Reykjanesbrautar, sem liggur
gegnum Njarðvikur, vill hrepps-
nefnd Njarðvíkurhrepps vekja at-
hygli viðkomandi yfirvalda á
eftirfarandi.
Flestar þjónustustofnanir
hreppsins, svo sem barna- og
unglingaskóli, sundlaug og
iþróttahús og meirihluti atvinnu-
fyrirtækjanna eru neðan Reykja-
nesbrautar, en fbúðarhverfin að
langmestu leyti ofan hennar. Um-
ferð gangandi fólks, sérstaklega
barna, er því mjög mikil, og með
auknum fjölda bifreiða um
þennan kafla brautarinnar hefur
slysahætta stóraukizt. Hrepps-
nefnd Njarðvikurhrepps beinir
þvi eftirfarandi t'il vegamála-
stjóra og sýslumanns Gullbringu-
sýsiu:
Sveitarstjórn mælist til við:
1. Vegamálastjóra, að Reykja-
nesbraut verði lögð niður sem
aðalumferðaræð I gegnum Ytri-
Njarðvik, og að umferðinni verði
beint á Bolafót eða aðra fullnægj-
andi götu ofan byggðarlagsins.
2. Nú þegar, eða þar til skipu-
lagsbreytingu þessari hefur verið
komið á, verði gerðar ráðstafanir
til að draga úr aksturshraða öku-
tækja áður en þau koma I mesta
þéttbýlið og að komið verði upp
umferðarljósum á gatnamótum
Reykjanesbrautar og Borgar-
vegar og gatnamótum Reykjanes-
brautar og Borgarvegar og gatna-
mótum Reykjanesbrautar og
Hjallavegar.
3. Löggæzla verði hert frá þvl
sem nú er og þess gætt áð settar
reglur um hámarkshraða séu
virtar.
Hreppsnefnd Njarðvlkur-
hrepps leggur ríka áherzlu á að
engar óþarfa tafir verði á fram-
kvæmd þessara mála.“
SÍMIMER 24300
25.
Einbýlishús
óskast
til kaups
5—7 herb. sem væri á svaeðinu
Sæviðarsund, Langholts-, Laug-
arnes-, Vogahverfi eða Háaleitis-
hverfi. Útb. 10 millj.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. sérhæð með
bílskúr í borginni. Há útborgun
og jafnvel staðgreiðsla.
Höfum til sölu
Húseignir
af ýmsum stærðum og 2ja—6
herb. íbúðum í borginni.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Sami 24300
utan skrifstofutíma 18546
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞL' AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLYSIR í MORGUNBLAÐINU
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
EIGIMARSKIPTI:
mjög góð
einstaklingsíbúð í skiptum fyrir
stærri íbúð. Góð milligjöf.
Ný.og vönduð
2ja herb. íbúð i Hafnarfirði
(norðurbæ) i skiptum fyrir fok-
helda stærri eign.
Stór og góð
2ja herb. ibúð i háhýsi i Heima-
hverfi i skiptum fyrir 2ja herb.
ibúð í mið- eða vesturborginni.
Mjög góð
3ja herb. ibúð með sérinngangi
og sérhita i skiptum fyrir stærri
eign á byggingarstigi.
3ja herb.
ibúð á 1. hæð i steinhúsi á
Seltjarnarnesi ásamt stóru herb.
i kjallara. I skiptum fyrir minni
ibúð i mið- eða vesturborginni.
Ný glæsileg
4ra nerb. ibúð i Breiðholti III.
Sala eða skipti á 2ja herb. íbúð.
Auk þess höfum við
ýmsa aðra skiptamögu-
leika.
Opið i dag frá kl. 10—16.
Seltjarnarnes
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður
haldinn i Félagsheimili Seltjarnarness þriðju-
daginn 28. október n.k. og hefst kl. 21.00
Dagsskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra talar
um stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin.
Árshátíð Sjálfstæðis-
fétaganna á Húsavík,
verður haldin á hótel Húsavík laugardaginn 25.
okt. og hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Skemmtiatriði
Árshátíðin er haldin í tengslum við aðalfund
kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfólk í Þingeyjasýslu
er hvatt til að sækja árshátíðina. FUS Húsavík.
Byggung Kópavogi
Fyrsti byggingaráfanginn.
Fundur verður haldin í félagsheimili Kópavogs,
neðri sal mánudaginn 27. októr kl. 8.30.
Stjórnin.
Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisfélaganna
í Norðurlandi- Eystra,
verður haldinn á Húsavík laugardaginn 25. okt.
og sunnudaginn 26. okt.
Fundurinn hefst á Hótel Húsavík kl. 14,00 fyrri
daginn.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lárus Jónsson alþm. ræðir hugmyndir um
Norðurlandsvirkjun, orkumál og samgöngumál
kjördæmisins. ' ..
3 Önnur mál. Stlormn
Heimir F.U.S. í Keflavík
heldur fund um íþróttahússmálið. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki
um byggingu íþróttahúss. Fundurinn verður haldinn í sjálfstæðishús-
inu laugardaginn 25. október n.k. kl. 1:30.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna i Suðurlands-
kjördæmi verður haldinn i fundarsal Eyverja, Vestmannaeyjum, laugar-
daginn 25. október kl. 1 5.30 e.h.
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
félags Sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn
þriðjudaginn 28. október n.k. kl. 20.30 í Domus Medica.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Borgarstjóri, Birgir ísl. Gunnarsson ræðir
um „Þróun Reykjavíkur".
Stjórnin.
Vestmannaeyjar
Árshátið sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum vjerður laugardaginn
25. okt. í samkomuhúsinu og hefst með borðhaldi kl. 19. Veislustjóri
Jóhann Friðfinnsson.
Dagskrá:
Hátíðin sett Guðni Grimsson.
Ávarp, Guðlaugur Gislason alþingismaður.
Ræða, Ingólfur Jónsson alþingismaður.
Einsöngur, Þorvaldur Halldórsspn.
Dixielandhljómsveit.
Einleikur á trompet Hjálmar Guðnason.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Tizkusýning.
Dans.
Kvöldklæðnaður.
Stjórnirnar.
Málfundafélagið Óðinn
heldur aðalfund sinn sunnudaginn 26. oktöber
kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu v/Bolholt.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Dr. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félags-
málaráðherra flytur ræðu.
Félagar eru hvattir til að mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Framhaldsstofnfundur
Málfunda-
félags launþega í Kópavogi
verður haldinn mánudaginn 27. október 1975 kl. 20.30 i Sjálfstæðis-
húsinu Kópavogi.
Dagskrá:
1. Venjuleg stofnfundastörf.
2. Kosið í kjördæmisráð.
3. Kosið i fulltrúaráð Sjálfstæðisfél.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik,
verður haldinn laugardaginn 1. nóvember 1 975
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
ALLTMEÐ
EIMSKIP
Á næstunni ferma
skip vor til íslands,
sem hér segir:
ANTWERPEN:
Grundarfoss 29. okt.
Urriðafoss 3. nóv.
Tungufoss 1 0. nóv.
Grundarfoss 1 7. nóv.
Urriðafóss 24. nóv.
Tungufoss 1. des.
ROTTERDAM:
Grundarfoss 30. okt.
Urriðafoss 4. nóv.
Tungufoss 1 1. nóv.
Grundarfoss 18. nóv.
Urriðafoss 25. nóv.
Tungufoss 2. des.
FELIXSTOWE:
Dettifoss 28. okt.
Mánafoss 4. nóv.
Dettifoss 1 1. nóv.
Mánafoss 1 8. nóv.
Dettifoss 25. nóv.
Manafoss 2. des.
HAMBORG.
Dettifoss 30. okt.
Mánafoss 6. nóv.
Dettifoss 1 3. nóv.
Mánafoss 20. nóv.
Dettifoss 27. nóv.
Mánafoss 4. des.
NORFOLK:
Goðafoss 28. okt.
Bakkafoss 1 1. nóv.
Brúarfoss 1 4. nóv.
Selfoss 26. nóv.
WESTON POINT:
Askja 31. okt.
Askja 1 4. nóv.
Askja 28. nóv.
KAUPMANNAHÖFN
Múlafoss 28. okt.
írafoss 4. nóv.
M úlafoss 1 1. nóv.
írafoss 18. nóv.
Múlafoss 25. nóv.
írafoss 2. des.
I HELSINGBORG:
Álafoss 1 1. nóv.
Álafoss 25. nóv.
J GAUTABORG:
Múlafoss 29. okt.
írafoss 5. nóv.
\ M úlafoss 1 2. nóv.
i (rafoss 1 9. nóv.
Múlafoss 26. nóv.
írafoss 3. des.
KRISTIANSAND:
Álafoss 1 2. nóv
Álafoss 26. nóv.
GDYNIA/GDANSK:
Skógafoss 28. okt.
Fjallfoss 6. nóv.
Skógafoss 20. nóv.
VALKOM:
Skógafoss 29 okt.
Fjallfoss 3. nóv.
Skógafoss 1 7. nóv.
VENTSPILS:
Skógafoss 30. okt.
Fjallfoss 5. nóv.
Skógafoss 1 9. nóv.
I
1
1
'fj
i
i
3
i
Hr!
B
a
íFi
i
i
0
m
p
í
p
|
$
jjí
i
0
0
0
P
Reglubundnar ú
iljvikulegar fj
Éhraðferðir frá: 0
É ANTWERPEN, i
FELIXSTOWE, f]
[jj' GAUTABORG, Íjj
ö HAMBORG,
Mj KAUPMANNAHÖFN. H
® ROTTERDAM
-----------
§ GEYMIÐ
auglýsinguna
ALLTMEÐ
EIMSKIP