Morgunblaðið - 25.10.1975, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKT0BER 1975
Til sölu á góðum stað
i austurborginni 3ja herb. íbúð (rúmir 70 ferm)
í 4ra íbúða stigahúsi. Sér hiti. Svalir. Er laus.
Nýstandsett, ný gólfteppi, góðir skápar. Til
sýnis í dag og næstu daga. Sími 33084.
2ja herb. — Vesturberg
Höfum í einkasölu mjög vandaða 2ja herb. íbúð
á 3.'hæð við Vesturberg um 60 fm. 10 m
langar svalir. íbúðin er með harðviðarinnrétt-
ingum. Flísalagðir baðveggir. Teppalögð og
teppalagðir stigagangar. Lóð frágengin með
malbikuðum bílastæðum. Losun samkomulag.
Verð 4,5, útborgun 3,5 milljónir.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti iOa, 5. hæð,
sími 24850, heimasími 3 72 72.
Amerísk
HRÍSGRJÓN
( Kfviaiia)
RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm
þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig:
AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vítamínrík, drjúg, laus
í sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á boröi.
SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoðin í poka, tilbúin
í pottinn. RIVER brún hýðishrísgrjón holl og góö.
X
R|ver
Enilched Rice
ToRetainV.tam.ns
Do Not Rinse Before
or Draín After
Cooking-
I dag er laugardagurinn 25.
október, sem er 298. dagur ársins
1975. Fyrsti vetrardagur. Fyrsta
vika vetrar. Gormánuður byrjar.
Árdegisftóð kl. 08.58. siðdegis-
flóð kl. 21.18. Sólarupprás i
Reykjavik er kl. 08.46 og sólarlag
kl. 17.36. Á Akureyri er sólarupp-
rás kl. 08.38 og sólarlag kl.
17.13. Tunglið ris i Reykjavik kl.
20.32. (íslandsalmanakið).
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 ísíma 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308.
Engin barnadeild er lengur
opin en til kl. 19.
| FFtFTTIR 1
BRÆÐRAFÉLAG BÚSTAÐA-
KIRKJU. Aðalfundur félagsins
verður haldinn mánudaginn 27.
október og hefst kl. 8.30 síðd.
KVENFÉLAG Austfirzkra
kvenna heldur basar á Hall-
veigarstöðum klukkan 2 síðd.
á morgun, sunnudag.
KVENFÉLAG HALLGRÍMS
KIRKJU heldur fund i safnað-
arheimili kirkjunnar, miðviku-
daginn 29. október kl. 8.30 síðd.
Séra Karl Sigurbjörnsson flyt-
ur erindi með myndum. Rætt
verður um vetrarstarfið.
ir ii ii; ■ BH
WF jij:: ;;
Wx-
ARIMAÐ
HEILLA
Hans R. Hirschfeld, sem var
sendiherra V-Þjóðverja hér á
landi um langt árabil, á 75 ára
afmæli á morgun sunnudag, 26.
október.
í starfi sinu hér eignaðist
Hirschfeld sendiherra marga
vini, enda hafði hann einlægan
áhuga á að efla vinsamleg sam-
skipti við íslendinga.
Eru þeir áreiðanlega margir
hér á landi, sem minnast hans á
þessum merkisdegi með hlýhug
os bakklæti.
SÖFMIIM
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
sími 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14—21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
sími 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14—21. Laugar-
daga kl. 13—17.
Bókabílar, bækistöð í Bú-
staðasafni, sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Systrabrúðkaup. Gefin hafa
verið saman i hjónaband í
Hafnarfirði ungfrú Ölöf
Bjarnadóttir og Guðfinnur Ein-
arsson. Heimili þeirra er að Vík
í Mýrdal og ungfrú Kristín
Bjarnadóttir og Ólafur Karls-
son. Heimili þeirra er að
Reykjavfkurvegi 21 Hf. og ung-
frú Særún Bjarnadóttir og
Guðni Einarsson. Heimili
þeirra er að Hringbraut 11, Hf.
(Ljósmyndastofa Kristjáns
Skerseyrarvegi 7 Hf.)
Að mörgu er að hyggja.
Heimilistrygging SJÓVÁ bœtir tjón ó innbúi af völdum
eldsvoóa, vatns, innbrota og sótfalls, einnig óbyrgóar-
skyld tjón - svo nokkuó sé nefnt.
er vel fryggt
L o04%C>'<:' SUÐURLANDSBRAUT 4 - SlMl 82500