Morgunblaðið - 25.10.1975, Page 10

Morgunblaðið - 25.10.1975, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÖBER 1975 B-'we'niwii-fjjipiffn; mwijiii .'■ w ,hcíí W5 ipapMWiPppnpHB ^rass ðtvínna — atvinna Sí ttí nns>. vxsm&Mícs MBummee Viðskiptafræðingar Samband málm og skipasmiðja óskar að ráða sem fyrst viðskiptafræðing til fjöl- breyttra starfa. Umsóknir þurfa að hafa borist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31 . 10. 1975. merkt: V-5430. Skrifstofustjóri Allstórt fyrirtæki úti á landi leitar eftir vönum og traustum bókhaldsmanni, sem skrifstofustjóra. Getum útvegað gott húsnæði. Tilboð merkt „Skrifstofustjóri — 5444" sendist blaðinu fyrir 30. okt. n.k. ;of '«*• «Í» Í L Félagasamtök óska að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa, nauðsynlegt er að við- komandi hafi góða starfsreynslu og geti starfað sjálfstætt, umsóknum ásamt uppl. um menntun, fyrri störf, meðmælum ef fyrir hendi eru, og launakröfum sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðju- dag n.k. Merkt „Trúnaðarstarf — 5459". raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt tilkynningar Júdódeild Ármanns Megrun — Leikfimi Nýtt námskeið hefst 29. okt. 1. Hinir vinsælu megrunarflokkar fyrir konur sem þurfa að losna við 1 5 kg eða meira, 3svar í viku. 2. Læknir fylgist með gangi mála og gefur holl ráð. 3. -Sérstakur matseðill — vigtun, mæling — gufa, Ijós — kaffi. 4. Einnig er góð nuddkona á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. Auglýsing um viðbótarritlaun í reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamálaráðu- neytinu 22. september 1 975 segir svo í 2. grein: „Uthlutun miðast við ný ritverk, útgefin eða fluft opinberlega á árinu 1 974. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu tímabili." I samræmi við framanritað er hér með auglýst eftir upplýsing- um frá höfundum eða öðrum aðiljum fyrir þeirra hönd um ritverk sem þeir hafa gefið út á árinu 1 974. Upplýsingar berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, eigi síðar en 1. desember, merkt úthlutunarnefnd viðbótarrit- launa. Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin þvi skilyrði, að upplýsingar hafi borist. Reykjavík, 22. október 1975. Uthlutunarnefnd. Kvenfélagið Hringurinn heldur handavinnu og kökubazar að Hall- veigarstöðum kl. 2 í dag. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, simi 40409. Múrhamrar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, málninga- spr. Teppahreinsun Hólmbræður, simi 36075. Get bætt við mig bila- og ísskápasprautun i öll- um litum Simi 81 583. Steypum bilastæði og heimkeyrslur og leggjum einnig gangstéttir o.fl. Simi 71381. húsn^ði Til sölu góð 2ja herb ibúð á góðum stað i bænum. Upplýsingar í sima 21 197 og42265 Til leigu 200 fm húsnæði hentug geymsla fyrir tæki sem eru ekkí notuð yfir veturinn svo sem hjólhýsi, bila eða báta. Uppl. i sima 92-6546. bíiaf Cortina L '74 til sölu. 2ja dyra, ekin rúml. 18.000 með vinyltopp. Vel með farinn, fallegur bíll. Uppf. í s. 711 60. Cheville Malibú '70 er til sölu. Sími 71 452. einkamál Peningamenn Hver getur lánað 2 millj. í 1V? ár með öðrum veðrétti i nýrri og stórri ibúð i Reykja- vík og með 30—35% vöxt- um. Tilboð merkt: „Veð 2367" sendist augl.d. Mbl. ,, sa'a Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Kynditæki 4ra fm ketill með spiral og háþrýstibrennara til sölu. Upplýsingar i sima 50397 og 50858. Fjölskyldufyrirtæki. Af sérstökum ástæðum er til sölu vefstofa með 2 sjálfvirk- um og fullkomnum vefstólum ásamt meðtilheyrandi tækj- um og búnaði. Tækin eru mjög fjölhæf og henta vel fyrir alls konar mynstur- vefnað, svo sem glugga- tjaldarefnum, kjólaefni, herrafataefni og áklæði. Hús- næði getur verið fyrir hendi með góðum kjörum. Uppl. gefur Geirharður Valtýsson, Siglufirði. Sumarbústaður Fallegur fokheldur sumar- bústaður til sölu. Þeír, sem áhuga hafa leggi inn nöfn og sima til Mbl. fyrir 1. nóv. merkt. „Kjós — 2365". Bændur vil kaupa Fahr fjölfætlu 6- stjörnu. Má þarfnast við- gerðar. Simi 81322 eða 35623 eftir kl. 7. yennS'a Ökukennsla Kristján simi 241 58. Atvinna óskast Ungur húsamiður með fjöl- skyldu óskar eftir atvinnu og húsnæði úti á landi. Tilboð merkt: Húsasmiður -— 2366" sendist augl.d. Mbl. Atvinna Stúlka óskast til aðstoðar i afgreiðslu okkar. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, kunnátta i afgreiðslustörfum, góð tungumálakunnátta. Uppl. i sima 17813. félagslíf □ GIMLI 597510277-1. Frl. Filadelfia Reykjavik Utvarpsguðþjónusta verður n.k. sunnudag kl. 1 1 f.h. Fjölbreytt dagskrá. Fíladelfía. Skiðadeild Sjálfboðavinna verður laugar- dag og sunnudag i skiðaskál- anum Hamragili. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14 i dag og kl. 10 f.h. á morgun. Nánari uppl. i sima 74087. Heimatrúboðið Vakningarvikan hefst á morgun Samkomur verða hvert kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Æskulýðsvika KFUM og K Samkoma annað kvöld kl. 20.30 i húsi félaganna að Amtmannsstig 2B. Efni: Menn væntu hans. Hjalti Hugason, stud, theol., Sig- rún Gísladóttir og Steingrim- ur Á. Jónsson tala. Söngur: Kvartett. Allir velkomnir. l.f i UTIVISTARFERÐIR Laugard. 25/10 kl. 13. 1. Raufarhólshellir (hafið góð Ijós með). Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 700 kr. 2. Sandfell. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. Sunnud. 26/10 kl. 13 Fossvetlir — Laugavatn Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.f. (vestanverðu). Allir velkomnir. Útivist. ERÐAFELAG SLANDS Sunnudagur 26/10. kl. 13.00 Gönguferð á Mosfell, Verð kr. 500.— Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin (að austan- verðu). Ferðafélag Islands. fFRÐ-AFFLAG ISLANDS Laugardagur 25/10 kl. 13.30 Gönguferð um Búrfellsgjá og nágrenni. Verð kr. 500.- Farmiðar við bílinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. (að austanverðu). Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.