Morgunblaðið - 25.10.1975, Síða 15

Morgunblaðið - 25.10.1975, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1975 15 Spáin er fyrir daginn I dag I Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Vertu orðvar og varkár f dómum um aðra. Stjörnurnar lofa þér góðum degi. Þú ert við góða heilsu en ættir þó að leggja meiri stund á útivist og holla hreyfingu. Nautið 20. apríl —20. maf Staða stjarnanna er mjög góð. Gatan er greið til betra lífs ef þú sjálfur vilt. í kvöld skaltu sinna menningarmálum og leita eftir félagsskap þeirra, sem eru sama sinnis. TVíburarnir 21. maí — 20. júnf Áhrif stjarnanna eru fremur óljós. Éf þú leggur upp í ferð skaltu fara að öllu með gát, einhver óhöpp gætu átt sér stað. Krabbinn !^j|; 21. júnf — 22. júlf Margt er þér mótdrægt þessa stundina en fljótt mun úr rætast. Þér verður hrósað fyrir góð störf og átt það fyllilega skilið. Hvfldu þig vel f kvöld. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú skalt ekki ætla þér of stóran hlut. Láttu þér nægja það, sem sanngjarnt má teljast. Gott er að vera sparsamur en vertu samt ekki of smámunasamur. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Láttu ekki tilfinníngarnar hlaupa með þig f gönur. Gerðu greinarmun á aðal- atriðum og aukaatriðum. Settu upp sparisvipinn f kvöld. Vogin W/iSi 23. sept. — 22. okt. Ýmsar leiðir eru að settu marki. Láttu ekki aðfinnslur og óánægju annarra hafa nein áhrif á þig. Gerðu nákvæma fjár- hagsáætlun — allur er varinn góður. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Hamraðu járnið á meðan það er heitt. Annars kynni það að verða um seinan. Nú er rétti tfiminn til að lyfta sér upp en slepptu þó ekki alveg fram af þér beizlinu. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Júpitrr hrfur mjög áhrif á þig 1 dag. Allt srm þú aðhrfst f dag t fjármálum, brr gíðan ávöxt. Notaðu hæfilrika þinn til að umgangast fðlk til að fá vilja þfnum framgengt. WÍ<A Steingeitin ÍíMS 22. des. — 19. jan. Yfirleitt heldur Ifflegur dagur. Þær steingeitur, sem ekki eru vel á verði gætu lent f dálftilli klfpu. Varaðu þig á máigefnum vinum. Isfíál Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú færð tilboð sem kemur miklu róti á tilfinningar þfnar. Hugsaðu þig vel um. Vertu ekki of bjartsýnn eins og mörgum vatnsberum hættirtil. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú mætir mikilli mótstöðu, sem þú áttar þig ekki vel á. Gættu þess að gjalda ekki Ifku Ifkt. Þú nærð lengst með þrautseigju og þolinmæðí. TINNI Neif ég saqð/ það ekti. ég var aðe/n* ftvort þú hé'je/jr, aéf/jágandi ditkar \j<oru a f Ööru/n he/m/ ? spyr;«j>r°fes*°rf 'd/r, aó f/j. Já, éa hef fenqj/ skyrs/ur um stor jaxand/ min//i$/eyf/ f óJJum áttum. ÞaS er mjög cJu/arfu/Jt, S/Jaff- fanrrst forst/ór/ Sá/arraansákaar- En hraÖa fkýr/nuu gefa vísirrc/m á þyí.að þe/r þ/ásí a/Jir af m/nnrs- /eysi ? I>» A\l 1 S SIK.UWAT IN THEWORLPAKE V0DD0IN6 5lTTlN6j IN A PUMPKIN PATCH ? HALL0UIEEN 15 C0MIN6, MARClE.. LINU5 T0LP ME THAT ON H ALL0DEEN NI6HT THE “6I?EAT PliMPKIN" RI5E5 OUT OF THE PUMPKIN PATCH, ANP Sf?IN65 6IFT5 T0ALLTHE KIP5INTHE WOPLP' — Hvað 1 úsköpunum ertu að gera þarna f graskerjabeðinu, herra. y DO HOU REALLY 6ELIEVE THAT, 5IK? I HAVE TO 6ELIEVE (T,MAKCl£... — Allra heilagra messa er framundan, Mæja, og Lalli hefur sagt mér að á Allra heilagra messu spretti grasker- ið mikla upp úr graskerjabeð- inu og færi öllum börnum f heiminum gjafir. — Trúirðu þessu raunveru- lega, herra? ■'M IN BAD NEED OF NEU) 6A6E6ALL 6U3VE! — Ég verð að trúa þessi Mæja. Mig vantar tilfinnanleg nýja fótboltaskð!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.