Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 21
Geir laumar skoti gegnum vörn Oppsat og skorar.
Vonast tíör létíari móöieípn
í 2. nmferðinni og geda í Éslit
— Þetta hafa verið erfiðir leikir gegn Fimleikafélagi Hafnarfjarðar og
við vonumst allir til að lenda á léttum mótherjum I næstu umferð
Evrópukeppni bikarmeistara sagði Pál Bye markvörður Oppsal að leiknum
é sunnudaginn loknum. Allan Gjerde tók undir þessi orð og sagði að
vonandi hefði Oppsal heppnina með sér og fengi annaðhvort belgfska eða
brezka liðið f keppninni f 2. umferðinni.
— íslendingarnir léku þennan leik mun betur, sagði Gjerde, og það var
eins og kraftur Geirs Hallsteinssonar og leikni drifi hina leikmenn
FH-liðsins éfram. Annars eru áhorfendurnir ykkar kapftuli út af fyrir sig,
þeir eru sffellt hvetjandi sfna menn og reyna að gera andstæðingunum
erfitt fyrir. Það hef ég fengið að reyna f leikjum mfnum hér é landi að
undanförnu.
Við spurðum Pél Bye hvaða möguleika hann teldi Oppsal eiga á sigri f
Evrópukeppni bikarmeistara: — Það er aðeins eitt lið frá A-Evrópu með f
keppninni — lið frá Júgóslaviu — þvf tel ég möguleika okkar á að
komast i úrslit keppninnar talsvert mikla, en til að svo megi verða þurfum
við að bæta okkur talsvert og þá sérstaklega varnarleikinn. Þá er ég
persónulega mjög óánægður með eigin frammistöðu í leiknum f kvöld,
sagði Pál Bye.
Gjerde og Bye voru sammála um það að tið FH hefði leikið mun prúðari
handknattleik að þessu sinni en f leiknum ytra á dögunum. — Þeir
hugsuðu greinilega um það að leika handbolta i kvöld, en ekki að tefja og
slást eins og maður hafði á tilfinningunni f fyrri leíknum. sagði Gjerde. —
Það er ekki gott að segja hvernig farið hefði ef þeir hefðu sýnt sitt bezta f
leiknum f Ósló og leikið á fullu allan tfmann.
— áij.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975
„Þeir vorn heppnari”
ÞRÁTT FYRIR unninn sigur voru FH-ingar ekki alltof tnægðir að leikslok-
um á sunnudagskvöldið, enda hafði það ekki tekizt sem auðvitað var
aðalkeppikefli þeirra — að vinna Norðmenninga með svo miklum
markamun að þeir kæmust áfram i keppninni.
— Það er mjög erfitt að fara t svona leik með 9 marka ósigur á bakinu.
sagði Geir Hallsteinsson I viðtali við Morgunblaðið. Hefði munurirtn hins
vegar verið 5—6 mörk er ég ekki f minnsta vafa um að við hefðum unnið
hann upp og komizt áfram f keppninni Sóknarleikur norska liðsins var f
molum. Þeir voru mjög óstyrkir og beinlfnis hræddir við okkur. Segja má
að þeir hafi leikið svipað og við gerðum úti I Ósló. Munurinn var einungis
sá, að þeir voru heppnari en við. opin tækifæri sem þeir fengu f þeim leik
nýttust mun betur en opin tækifæri sem við fengum nú.
Um norska landsliðsmarkvörðinn Paal Bye, sagði Geir Hallsteinsson:
— Hann var ekki erfiður. og var orðinn hreinlega „frosinn" undir lokin.
Það er greinilegt að það sem gagnar bezt á hann eru snögg og föst skot.
Þegar Geir var að þvf spurður hvort hann héldi að FH-ingar hefðu unnið
upp markamuninn, hefðu þeir getað teflt fram fullu liði f leiknum. svaraði
hann:
— Um það er auðvitað erfitt að segja. en hins vegar gefur auga leið, að
það munar mikið um leikmenn eins og Guðmund Sveinsson og Viðar
Simonarson.
Léttara en ég bjóst við
— Þetta var léttari leikur en ég bjóst við, sagði Reynir Ólafsson.
þjálfari FH-inganna. Norðmennirnir voru ekki næstum þvf eins frfskir f
þessum leik og þeir voru úti i Noregi og með svolftilli heppni hefði sigur
okkar átt að verða stærri. Við misnotuðum mörg upplögð færi f þessum
leik, og slfkt skildi á milli. Þeir nýttu vel slfk færi f leiknum úti. Þvf er
heldur ekki að neita að miklu munaði að við höfðum ekki þá Viðar og
Guðmund F þessum leik. Skiptimennirnir eru ekki jafnsterkir og aðal-
mennirnir f FH-liðinu og þvi þurfti að „keyra" þá beztu nær atlan timann.
Þeir Geir og Þórarinn áttu þarna mjög góðan leik, og ég verð að lýsa
undrun minni á þvf að þeir skuli ekki vera i Islenzka landsliðinu. sagði
Reynir Ólafsson að lokum.
Þeir voru hræddir
— Þeir voru greínilega hræddir við okkur, sagði Þórarinn Ragnarsson.
— það sást m.a. hversu mikið óöryggi var i sóknarleik þeirra. Hins vegar
voru Norðmennirnir miklu prúðari í leiknum nú en úti f Noregi og voru t.d.
ekki með neinn leikaraskap. — Ég álft. sagði Þórarinn, að þrátt fyrir allt
megum við vel við una og þessi sigur FH-liðsins hér f kvöld yfir norska
meístaraliðinu sé uppreisn fyrir islenzkan handknattleik eftir tvö töp á
heimavelli fyrir landsliði þeirra
Hraðinn hefur mikið að segja
— Þessi leikur var til muna fastara leikinn en úti f Ósló, sagði hin
gamalkunna handknattleiksstjarna úr FH. Ragnar Jónsson, — við
hefðum með smá heppni átt að vinna stærra. Aðaltrompið hjá FH f
leiknum var að hraðinn var keyrður upp. og það er segin saga að um leið
og hægt er að ná upp hraða verður meiri ógnun f handknattleiknum og
órangurinn verður betri. Það sem helzt skortir á f tslenzkum handknattleik
um þessar mundir er að leikurinn er alltof rólegur — og litil hreyfing á
mönnum hvort sem eru útispilarar eða linumenn.
Stjl
Fram heilnm gæða-
flokki betra en M
FRAMSTULKURNAR sóttu tvö stig I Garðahrepp á sunnudaginn er þær léku þar við
Kópavogsliðið Breiðablik í 1. deildar keppni kvenna ( handknattleik. Þarna var aðeins um
að ræða jafna viðureign fyrstu mfnúturnar, en sfðan tók Fram öll völd f leiknum og sigraði
með 22 mörkum gegn 10. eftir að staðan hafði verið 11—5 f hálfleik. Voru Framstúlkurnar
áberandi betri f öllum atriðum leiksins, enda má ætla að slagurinn um tslandsmeistara-
titilinn standi nú milli þeirra og Valsstúlknanna eins og svo oft áður.
Meginmunur á liðum Fram og Breiðablik í þessum leik var hversu betur Framstúlkurnar
nýttu breidd vallarins og tókst þan’nig að teygja á vörn andstæðinganna og opna hana.
Sókn Breiðabliksliðsins gekk hins vegar öll upp vallarmiðjuna, þannig að Framstúlkurnar
áttu tiltölulega auðvelt með að verjast. Þá v-ar og miklu meiri hraði í leik Framstúlknanna,
og voru þær stundum búnar að skora hjá Breiðabliki áður en Kópavogsstúlkurnar voru
búnar að snúa sér við.
Beztan leik hjá Breiðabliki átti Sigurborg Daðacjóttir, en hún tók Oddnýju Sigsteinsdóttur
úr umferð meðan hún var inná og tókst það svo vel að Oddný skoraði ekki nema úr
vítaköstum í leiknum. Þá átti Kristín Jónsdóttir einnig góðan leik, en var fremur óheppin
með skot sín.
Framliðið virðist skipað mjög jöfnum stúlkum og kunna þær greinilega töluvert fyrir sér í
íþróttinni. Einna beztar í þessum leik voru þær Helga Magnúsdóttir og Jenný Magnúsdótt-
ir eldri, en Oddný var einnig mjög sterk í varnarleiknum.
Mörk Breiðabliks skoruðu: Kristín Jónsdóttir 5, Hrefna Snæhólm 3, Sigurborg Daðadóttir
2, Guðrún Helgadóttir 1.
Mörk Fram skoruðu: Oddný Sigsteinsdóttir 6, Jenný Magnúsdóttir (eidri) 4, Helga
Magnúsdóttir 3, Bergþóra Ásmundsdóttir 3, Guðrún Sverrisdóttir 3, Jóhanna Halldórsdótt-
ir 2, Kristfn Orradóttir 1.
—stjl.
Oddný Sigsteinsdóttir hin snjalia leikkona Framliðsins. Var markhæst f leik Fram og
UBK á sunnudaginn.
Viggó Sigurðsson skorar í leik Vfkings og Gummersbach
f Laugardalshöllinni. Hann var markhæstur Vfkinga f
leiknum á sunnudaginn, skoraði 5 mörk.
„Strákarnir vorn klanfar að skora ekki fleiri mörk”
- sagði Einar Magnnsson sem má ekki koma nálægt handbolta næstn átta viknrnar
MEÐAL þeirra sem
fylgdust með leik Vikings
og Gummersbach var
Vikingurinn fyrrverandi,
Einar Magnússon. — Mér
fundust strákarnir bara
standa sig vel i þessum
leik, þér léku yfirvegað en
voru að visu klaufar að
skora ekki fleiri mörk,
sagði Einar i viðtali við
Morgunblaðið að leiknum
loknum.
— Þetta var frekar
daufur leikur og þeir tæp
lega 3000 áhorfendur
sem fylgdust með leikn-
um eyddu mestu af púðri
sinu i seinni hálfleiknum i
að klappa fyrir Rósmundi i
markinu og sömuleiðis
fyrir Karli þjálfara þegar
hann stóð upp til að
stjórna sinum mönnum.
Gummersbach-liðið er
gifurlega sterkt hér á
heimavelli sinum og það
er langt siðan liðið hefur
tapað leik hér. Hansi
Schmidt og Klaus Kater
voru beztu menn liðsins i
leiknum við Vikinga og i
seinni hálfleiknum brugðu
Vikingar á það ráð að taka
Schmidt úr umferð. Við
það losnaði nokkuð um
aðra menn, þannig að
þessi leikaðferð bar ekki
fullan árangur.
Landsliðsmenn Vikings,
Páll Björgvinsson. Viggó
Sigurðsson og Björgvin
Björgvinsson, sem þó
máttu ekki leika gegn
Gummersbach héldu til
Danmerkur á mánudags-
morguninn og sömuleiðis
þeir Axel Axelsson og
Ólafur H. Jónsson. Hefði
allt verið með felldu hefði
Einar Magnússon átt að
vera i þessum hópi. en
hann varð fyrir þvi óhappi
að fingurbrotna það illa
fyrir nokkru að hann varð
að leggjast inn á sjúkra-
hús og dvaldi þar i viku-
tima.
— Ég slapp út á föstu-
daginn, en er samt ekki
enn laus allra mála við
læknastéttina, sagði Einar
á sunnudaginn. — Ég
þarf að fara t skoðun á
hverjum degi og losna
ekki við sauma og vir úr
puttanum fyrr en eftir
vikutima. Þá er meiningin
að koma heim og halda jól
á íslandi, en ég verð þó að
fara i skoðanir og æfingar
meðan ég verð heima.
Læknarnir hérna segja
mér að ég megi ekki
snerta handbolta fyrr en
eftir 8 vikur i fyrsta lagi.
Ég hefði ekki trúað þvi að
það væri hægt að brotna
svona illa á fingri, það var
ekki nóg með að fingurinn
tvibrotnaði. heldur brotn-
aði inn í liðinn og er
blessaður visif ingurinn
allur reyrður og saum-
aður. Þetta var náttúrlega
bölvaður klaufaskapur hjá
mér að fara svona. Við
vorum að hita upp fyrir
siðasta leik okkar er ég
lenti i árekstri við eínn
félaga minna með þessum
óskemmtilegu afleiðing-
um. ---á ij
Leikur FH og Oppsal var jafn
framan af og staðan 3:3 eftir 15
mfnútur. Þá seig norska liðið
framúr og náði þriggja marka for-
ystu 7:4 á stuttum tima, en FH-
ingarnir voru ekki á þvi að tapa
fyrir þessu miðlungsliði og kom-
ust yfir 8:7 með góðum leikkafla,
þar sem þáttur Jóns Gests Viggós-
sonar var drjúgur. Annars var
byrjun þessa leiks ekki sérlega
skemmtileg fyrir Jón Gest því
hann hafði aðeins verið inni á
vellinum í nokkrar sekúndur er
honum var vikið af velli fyrir
gróft brot.
I leikhléi var staðan 9:9 byrj-
aði FH-liðið á því að skora 3
fyrstu mörk seinni hálfleiksins,
þannig að staðan varð 12:9.
Þriggja marka munur hélzt svo
nokkurn veginn það sem eftir var
leiksins og urðu úrslitin 17:15 FH
f vil. Á síðustu mínútunum var
Geir Hallsteinsson tekinn úr um-
ferð og riðlaðist leikur FH-
inganna nokkuð við það. Eigi að
sfður fengu þeir sín tækifæri,
eins og er Þórarinn fékk vítakast
á 59. mfnútunni. Ekki tókst hon-
um þó að nýta það, því landsliðs-
markvörðurinn snjalli, Pál Bye,
varði vel. Bye var þó nokkuð
langt frá sínu bezta í þessum leik
og sama er að segja um aðra
landsliðsmenn Oppsal, þá Grisl-
ingás og Gjerde, sem sýndu lítið f
leiknum, enda var þeirra vel gætt.
Geir Hallsteinsson var eins og
áður sagði yfirburðamaður á vell-
inum og ekki skrýtið þó norsku
leikmennirnir spyrðu f undrun
hví þessi maður væra ekki i lands
liðinu fslenzka. Þórarinn Rágn-
arsson stóð sig mjög vel f þessum
leik, barðist af elju og ógnaði
verulega í hornunum. Guðmund-
ur Árni komst vel frá leiknum, en
var helzt til ragur. Gils bregzt
aldrei og stóð sig vel að vanda
í vörninni. Bræður hans,
Sæmundur og Kristján, kómust
hins vegar ekki eins vel frá
leiknum. Þeir áttu að vfsu
ágætan leik í vörn, en í sókn-
inni reyndu þeir 14 skot, sem að-
eins gáfu 2 mörk. Birgir Finn-
bogason stóð í marki FH allan’
tfmann og var frammistaðan hans
með því bezta sem hann hefur
sýnt f vetur.
Af norsku leikmönnunum er
helzt ástæða til að hrósa þeim Jan
Anderson (3), Roger Hverven (5)
ogPer Ringsá (6).
Dómarar f leiknum voru þeir
Rodil og Olsson frá Danmörku og
dæmdu þeir allvel.
-áij.
Geir Hallsteinsson sýndi sfnar beztu hliðar f leiknum við Oppsal og reyndist vörn Norðmannanna oft erfiður. Þarna á hann langskot að
marki Oppsal og þrátt fyrir mikla tilburði fær vörnin ekkert að gert og landsliðsmarkvörðurinn Paal Bye hristi aðeins höfuðið þegar hann
hirti knöttinn úr markinu hjá sér.
GUMMERSBACH átti ekki f
míklum erfiðleikum með að sigra
Víking f seinni leik liðanna f
Evrópukeppninni. Leikið var f
Köln á sunnudaginn og unnu
Þjóðverjarnir sannfærandi 21:12
sigur. Það var þó einn leikmaður
Vfkingsliðsins, sem var þeim
óþægari en aðrir f þessum leik —
markvörður Vfkings Rósmundur
Jónsson. Hann varði meðal
annars vftakast frá Hansa
Schmidt, skot úr hraðaupphlaup-
um og hin ótrúlegustu skot. Var
það einkum f sfðari hálfleiknum,
sem Rósmundur sýndi sfnar
beztu hliðar, en f leikhléi var
staðan 11:5.
Víkingarnir voru í rauninni
ekki svo ýkja óánægðir með þessi
úrslit og töpuðu ekki með meiri
mun en mörg önnur lið hafa mátt
þola á útivelli Gummersbachliðs-
ins, sem hefur náð betri árangri f
Evrópukeppni en nokkurt annað
lið. — Leikkerfin gengu sæmi-
lega upp hjá Vfkingsliðinu,
sagði Hannes Guðmundsson for-
maður Handknattleiksdeildar
Vfkings að leiknum á sunnudag-
inn loknum.
— Það virtist hins vegar vera
einhver taugaóstyrkur f okkar
mönnum f þessum leik og þegar
binda átti enda á sóknarloturnar
þá fór allt f vaskinn, annaðhvort
voru skotin ónákvæm eða að grip-
in brugðust.
— Dómararnir f þessum leik
voru frá HoIIandi og komu þeir
okkur á óvart í byrjun leiksins
með þvf hve mikið þeir leyfðu, en
það er alls ekki hægt að segja að
þeir hafi verið hlutdrægir. Það er
engum blöðum um það að fletta
að lið Gummersbach er stórkost-
legt lið, en við hefðum þó átt að
sleppa betur frá þessum leik en
við gerðum þar sem markvarzla
Rósmundar Jónssonar var eins
góð og raun bar vitni.
Eins og áður sagði varði Rós-
mundur vftakast frá Hansa
Schmidt f sfðari hálfleiknum, en
kollegi Rósmundar f v-þýzka
markinu gerði þó enn betur.
Klaus Kater hefur verið kallaður
vftakastssérfræðingur og f leikn-
um við Vfking varði hann 3 vfta-
köst, 2 frá Stefáni Ilalldórssyni
og eitt frá Páli Björgvinssyni.
Viggó Sigurðsson var mark-
hæstur Vfkinga f leiknum og
gerði hann fimm mörk, Stefán
Halldórsson skoraði 4 sinnum og
hver eftirtalinn eitt mark: Páll
Björgvinsson, Jón Sigurðsson og
Þorbergur Aðalsteinsson. Fyrir
Gummersbach skoruðu Deckarm
6, Schmidt 5, Schlagheeke 5,
Westebbe 2, Feldhoff 2 og Glodde
1. —áij.
FHvann - Oppsal áfram
FH-ingar léku ekki vel en unnu
samt 17:15, en hvernig fóru þeir
aö því að tapa með 8 marka mun
fgrir Oppsal í fgrri leiknuml
ÞAÐ VAR enginn me.ist-
arabragur á leik FH og
Oppsal i Laugardalshöll-
inni í fyrrakvöld. Bæði lið
gerðu mýmörg mistök,
sem sæma ekki liðum f
Evrópukeppni. FH-ingar
voru mun betri aðilinn í
þessum leik og unnu 17:15
eftir að staðan hafði verið
9:9 í leikhléi. Munurinn
hefði átt að verða mun
meiri og hefði orðið það ef
FH-liðið hefði ekki gert
klaufalegustu mistök í
upplögðum marktækifær-
um.
Norska liðið heldur þvf áfram f
keppninni á hagstæðari marka-
tölu, en fyrri Ieík liðanna lauk
með 19:11 sigri Oppsal. Hvernig
liðið fór að þvf að vinna með svo
míklum mun f Ósló er hins vegar
spurning, sem gerðist áleitin f
Laugardalshöllinni á sunnudag-
inn, þvf þetta norska lið er alls
ekki sterkt. Lfklegasta svarið við
þessari spurningu er að FH-Iiðið
hafi leikið langt undir getu f
leiknum f Osló og leikaðferð liðs-
ins hafi ekki verið rétt.
Geir Hallsteinsson var f alger-
um sérflokki leikmannanna á
vellinum á sunnudagskvöldið og
þá einkum undir lok leiksins er
hann sýndi alla sfna stórkostleg-
ustu takta og vesalings norsku
leikmennirnir stððu eins og jóla-
sveinar og horfðu á tilburði hans.
Sem betur fer fyrir FH þá gefur
Geir ekki kost á sér til leikja með
landsliðinu um þessar mundir,
þvf ef hann gerði það þá hefði
hann sennilega ekki leikið þenn-
an leik frekar en Viðar Sfmonar-
son. Viðar hélt til Danmerkur á
sunnudaginn ásamt leikmönnum
landsliðsins f handknattleik og
gat þvf ekki verið með gegn Opp-
sal.
Fjarvera Viðars kom greinilega
niður á frammistöðu FH-inganna
í þessum leik og einkum þá í fyrri
hálfleiknum. Vantaði þá langtím-
um saman alla ógnun í leik FH-
liðsins, spilið varð þunglamalegt
og ekkert líkt þvi sem bezt gerist
hjá FH-liðinu. Auk þess að Viðar
léki ekki þennan leik þá mátti
Guðmundur Sveinsson ekki vera
með í leiknum þar eð hann skipti
of seint um félag til að vera gjald-
gengur í Evrópukeppnina.
LAUGARDALSHÖLLIN 7. DESEMBER.
EVRÓPUBIKARKEPPNIN I HANDKNATT-
LEIK, 1. UMFERÐ, SEINNI LEIKUR:
FH — OPPSAL 17:15 (9:9) Oppsal heldur
áfram f keppninni með samanlagða marka-
tölu 34:28
GANGUR LEIKSINS:
mfn FH staðan Oppsal
3. Þórarinn 1:0
7. 1:1 Grislingás
8. Geir 2:1
11. 2:2 Grislíngás
14. 2:3 Friestad
15. Þórarinn (v) 3:3
16. 3:4 Grislingás
18. 3:5 Grislingás
19. 3:6 Gjerde
21. Jón Gestur 4:6
21. 4:7 Lutman
23. Þórarinn (v) 5:7
24. Geir 6:7
27. Þórarinn (v) 7:7
29. Jón Gestur 8:7
29. 8:8 J. Andersen
30. Jón Gestur 9:8
30. 9:9 Ringsá
Hálfleikur
36. Kristján 12:9
39. 12:10 Grislingás
45. Þórarinn (v) . 13:10
46. Sæmundur 14:10
47. 14:11 J. Andersen
51. Geir 15:11
53. 15:12 Hverven
54. 15:13 Gjerde
55. Geir 16:13
56. Geir 17:13
58. 17:14 J. Andersen
59. 17:15 Ringsá
BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Jóni
Gesti Viggðssyni, FH, og Roger Hverven,
Oppsal, var vikið af velli f 2 mfnútur hvorum.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Allan Gjerde
átti vftakast f stöng f fyrri hálfleik og Pál
Bye varði vftakast Þórarins Ragnarssonar á
lokamfnútum leiksins.
ÁHORFENDUR voru um 1700 talsins.
MÖRK FH: Geir Hallsteinsson 5, Þórarinn
Ragnarsson 5, Jón Gestur Viggósson 3,
Guðmundur Árni Stefánsson 2, Sæmundur
Stefánsson 1, Kristján Stefánsson 1.
MÖRK OPPSAL: Kristen Grislingás 5, Jan
Andersen 4, Per Ringsá 2, Roger Hverven,
Allan Gjerde, Rolf Friestad og Erik Lutman
1 hver.
32. GuðmundurÁ 10:9
35. GuðmundurÁ 11:9
Rósmundurvarhetja Víkinga í
21:12 tapleik við Gummersbach
* I stuttu máli
KR hlant sín íyrsto
stíg í Keflavík
KR-stúlkurnar báru sigur úr býtum í leik sfnum við ÍBK í 1. dcildar keppni Islandsmóts-
ins f handknattleik er liðin mættust f Iþróttahúsinu f Njarðvfk á sunnudaginn.
13—10 urðu úrslit leiksins eftir að staðan í hálfleik hafði verið 6—3, KR f vil.
Leikur þessi var allan tímann mjög jafn. Keflavíkurstúlkurnar byrjuðu vel og komust í
2—0, en þá náðu KR-stúlkurnar sér á strik og skoruðu 5 næstu mörkin. Af þessum mörkum
KR komu þrjú mörk eftir rangar sendingar ÍBK-stúlknanna, þannig að KR-stúlkur komust
inn í sendingar, brunuðu upp og skoruðu.
I seinni hálfleiknum, sem var betur leikinn af beggja hálfu, skiptust liðin á að skora, og
lyktaði honum með jafntefli, bæði liðin skoruðu sjö mörk.
í KR-liðinu áttu Hjördís og Hansína beztan leik en hjá IBK þær Hanna og Inga Lóa.
Mörk KR i leiknum skoruðu: Hansína 4, Hjördís 4, Hjálmfríður 4 og Ellý 1.
Mörk IBK skoruðu: Hanna 4, Inga Lóa 4, Guðbjörg 1 og Gréta 1.