Morgunblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1975
Hraðgrill
Steikir
fryst kjöt á
2 — 3 mínútum
Sölusýningu á
Loftinu að ljúka
SÖLUSÝNINGU allmargra
þekktra listamanna á Loftinu við
Skólavörðustíg lýkur á Þorláks-
messu. Sýningin hefur staðið yfir
undanfarnar vikur og hefur að-
sókn verið ágæt og allmargar
myndir hafa selst. Sýningin er
opin á verzlunartíma og verður
hún t.d. opin til ki. 22 á laugardag
og 24 á Þoriáksmessu.
tækniskóli íslands
Höfðabakka 9, R. sími 84933.
Stýrimenn og aðrir sjómenn,
athugið nýja námsbraut
Tækniskólann:
4
l Rgd A
1. jún í — —
Útgerðartæknir
1 5. jan
r
I . JCJ I I . j
I
1. sept. |
3. hluti
2. hluti
ir
Stýrim. 4. stig (heilt námsár)
r h ij 15. jan.
! j 1. sept. j 1. hluti ' .
1. júní í
1 5. jan. Ubd
1. sept. Ubd
Starfsreynsla
Stýrim. 3. stig eða sambærilegt
Stýrim. 2. stig eða sambærilegt
Starfsreynsla
^ Gagnfræðapróf eða landspróf miðskóla.
.. " ■——— ...... ... '
r;?
/ / J
' / /
Námsgreinar Kennslustundir/viku 5
1. hluti 2. hluti 3. hluti
Almennar greinar 18 8 3 435
Skipið, búnaður og viðhald 2 2 4 120
Fiskifræði og fiskihagfræði 3 45
Veiðar og veiðarfæri 4 4 120
Hjálpartæki við veiðar 2
Afli, verðmæti og meðferð 4 4 4 180
Viðskiptamál 9 18 20 705
Samtals 36 38 35 1635
Vegna náms í útgerðardeild er krafa gerð um starfsreynslu á fiskiskipum
og við fiskvinnslu a.m.k. 12 mán. við upphaf náms og a.m.k. 18 mán.
fyrir lok náms.
Undirbúningsdeild (ubd) og raungreinadeild (rgd) starfa á Akureyri og
ísafirði. í Reykjafvík starfa allar deildir skólans.
Strax eftir áramótin er fyrirhugað stutt aðlögunarnámskeið í efnafraeði fyrir
nýja umsækjendur.
Umsóknargögn (prófskírteini, sjóferðabók o.fl.) þurfa að berast skólanum
fyrir jól.
Rektor.
Stigahlið 45-47 simi 35645
Úrvals hangikjöt Ný steikt laufabrauð
OPIÐTIL KL. 10
í KVÖLD.
nunn
kveður
Dúnn
Glæsibæ
með
RÝMINGARSÖLU
20% — 70%
afslætti
Dúnn
Glæsibæ
Skóverzlunin
Framnesvegi 2