Alþýðublaðið - 19.11.1930, Page 3

Alþýðublaðið - 19.11.1930, Page 3
AEÞYÐBBbAÐIÐ S ií Idklist okkar í framtíði'rmi — ef spásagnargáfa mín svíktiT mig þá ekld. — Um leik Signinar Magn- úsdóttur er ekki hægt aö fjölyrða. Hún var snotw í þessu liitla hiut- verki. — Það, sem leikflokkinn vantar helzt, er góður kvenkostur. Meðferð ffeiri leikenda hirði ég ekki að nefna. Framkoma leik- fLokksins er í tveimur orðum sagt: mjög góð. Sviösútbúnaöur var nú einn sá allra bezti, er hér hefir sést. Og sjaldan hafa áhorfendur klappað kif fyrir auðu sviði fyr en. nú, en J>að varð, er tjaldið var dregið 'upp, er 4. sýning hófst. Frey- móður er áreiðaniega hér á réttri hyllu. Maður finnur, að hér er styrkur leikflokkur á ferðinni, sem nýtur góðrar stjórnar og hlýðir aga. — III stjóm og enginn agi sýnir engin afinek. V. S. V. Bændnr og verkamenn. Borgaraflokkamir báðir, „Fram- sókn“ og íhald, eru innilega sammála um það, að hagsmunir bænda og verkamanna rekist á og hljóti alt af að rekast á, og að af þeirn sökum geti bændur ekki orðið verklýðssinnar og jafnaðar- menn. Þetta er eim af þeim villukenn- imgum, sem íhöldin bæði sífelt bamra á, í þeirn tilgangi einum, að reyna að mgla stéttarvitimd alpýöjunnar og breiöa yfir aðal- atriðí Ijjóðfélagsmálanna. Hvað eru beendur? Níu tíundu hlutar islenzkra bænda að minsta kosti eru verka- menn, einyrkjar, sem að lang- mestu leyti lifa á handafla sín- um. Afurðrr búanna er kaup þeirra, eins og hluturinn er kaup fiskimannsins og vikulaunin kaup verkamannsins á eyrinni. Því meira verð, sem bóndinn, einyrkinn, fær fyrir afuxðir sín- ar, því hærra er kaupið hans. Hann deildi og deilir við kaup- manninn um afurðaverðið, kaup- ið sitt, alveg á sama hátt og í sama tilgangi og verkamaðurinn deildí og deilir við atvinnurek- andann um sitt kaup. Báðir vifja fá sem mest fyrir vinnu sína. Bamdurnir hafa sitofnað sam- vinnukaupfélög til að fá hærra verð fyrir afurðir sínar, til að fá hærra kaup. Og verkamenn hafa stofnað verkamannafélög til þess sameinaðir að hækka kaupið sitt. Sjómenn hafa gert slíkt hið sama til að hækka hlut sinn eða kaup. Og bændur, sjómenn og verka- menn nota einnig kaupfélögin til þess að fá erlendar nauðsynjar sínar fyrir sem lægst verð. Því að lækkað verð á erfendum vör- um þýðir sama og hækkað kaup. Stjórnmálasamtök bæncla spruttu upphaflega, — þótt nú séu þau komin á villigötur, — upp af kaupfélagsskap þeirra og 60 aara. 50 aora. Elephanl-cigareltiir, Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar I heildsðla hjá Tðbaksveizlnn Islands h. f. samvinnuviðleiítni, eins og srtjóm- málasamtök verkamanna og sjó- manna spmttu upp af verklýðs- samtökunum og era einn megin- þátturinn í þeim. Samvinnustefnan, sem „Fram- sóknar“-flokkurinn kennir sig við, en þverbrýtur í bága við með breytni sinni, er einn þáttur jafu- aðarstefnunnar, sem verklýðs- samtökin berjast fyrir. Það er því býsna ömurlegt þegar foringjar „Framsóknar" ganga í lið með íhaldinu og reyna að telja bændum trú um, að hagsmunir þeirra hljóti að rekast á hagsmuni verkalýðsins í kaupstöðum og kauptúnum landsins, að í meginmálunum eigi Kveldúlfur og kotbændur samleið, því að báðir séu „at- vinnurekendur". Einyrkinn og togaraeigandinn, smábóndinn og stórkaupmaðurinn eiga, að því er Jónas frá Hriflu hefir sagt, að standa hlið \dð hlið og berjast gegn jafnaðarmönnum, þegar þeir ætla að framkvæma stefnu- mál sfn. Þá ætlar Jónas að falLa í faðm Jóns Þorlákssonar, Kveld- úlfs og Claessens, segir Jónas sjálfur. Hagsmunir bænda og verka- manna fara saman. Báðir keppa eftir því að fá sem hæst kaup fyrir vinnu sína. Báðir stofna til félagsskapar í þessu skyni. • Hér er auðvitað ekki átt við þá fáu bændur, sem eru svo ríkir að þeir lifa á eignum, eða reka bú sín að mestu eða öllu með keyptu verkafólki. Þeir tilheyra stétt eignamanna og atvinnurek- enda. Tekjur þeirra eru arður af eignum eða gróði á aðkeyptri vinnu, en ekki verkalauu sjálfra þeirra. Þeir bændur, sem þannig eru settir, eru að eins sárafáir. All- ur þorri islenzkra bænda eru verkamenn, starfa sjálfir að bú- um sínum með skylduliði sínu og að mjög litlu leyti með að- keyptri hjálp neina rétt um há- sláttinn. Því hærra sem kaupgjald verkafólks í kaupstöðum og kauptúnum er, því meira getur það keypt af þeim vörum, sem bændur afla á búum sínum og selja til kaupstaða og kauptúna, og því hærra verð fá bændurnir fyrir þessar afurðir, svo sem mjólk, smjör, skyr, kjöt o. fl. o. fl. En. því lægra sem kaupgjaldið er við sjóinn, þvi minna geta bændur selt þangað af afurðum. Það er því' beggja hagur: bænda og verkalýðs, að verka- launin í kaupstöðum og kaup- túnum séu sem hæst Þar er stærsti og bezti markaðurinn fyr- ir afurðir bænda. Það af fram- leiðsluvöram þeirra, sem selt er innanlands, selst yfirleitt fljótar og betur en hitt, sem selt er á erlendum markaði. Þess vegna ríður bændum á að tryggja sem bezt þenna innfenda markað, en hann byggist á kaupgetu verka- lýðsins, á þvi, að verkalaunin séu sæmilega há. Fyrir atbeina verklýðsfélag- anna hafa verkalaun í kaupstöð- um og kauptúnum landsins hækkað svo, að þar er nú orð- inn stærsti og bezti markaöjurinn fyrir afurðir bænda. Um helm- ingur landsmanna býr á þessum sföðum- Þær sveitir, sem næst liggja stórum kaupstöðum og kauptúnum og hafa gott vega- samband eða tíðar reglubundnar sjóferðir til þeirra, skera sig úr. Þar er yfirleitt afkoma bænda bezt, afurðir þeirra í mestu verði, þ. e. kaup þeirra hæst. Þar er mest gert að húsabyggingum og jarðabótum. Þar eru framfarirn- ar mestar. En alt byggist þetta á þvi, að kaup verkafólksins sé svo hátt, að það geti keypt vörur hænda, en verði ekki að sætta sig við ódýrari útlendar vörur. Ekkert er íbúum í sveitum landsins yfirleitt meira keppi- kefli en að fá gott vegasamband. bílfæra vegi, við kaupstaþina og stærstu kauptúnin. Til hvers? Til þess að geta notið innlenda markaðsins. Það sýnir bezt, hversu mikils virði bændur sjálf- ir telja hann. Þegar „fulltrúar bænda" á al- þingi leggja tolla á nauðsynjar almennings til þess að hlífa auð- mönnum og hátekjumönnum við eigna- og gróða-skatti, þá vinna þeir gegn hagsmunum bænda, lækka verkalaun þeirra, bregðast sinni stétt. Og ef íslenzkir bændur láta ginnast til þess að styðja stór- atvinnurekendur í kaupstöðunum í tilraunum þeirra til þess að lækka laun verkalýðsdns þar og með þvi draga úr kaupgetu hans, þá vinna þeir gegn sinum eigin hag. Þá gerast þeir böðlar sinnar eigin stéttar. Þeir, sem ala á fjandskap millj bænda og verkalýðs í kaupstöð- um, vinna fólskuverk. íslendingafélagið í Osló. Islendingafélagið í Osló hefir beðið Fréttastofuna fyriT eftir- farandi tilkynningu: „Vér viiljum tilkynna þeim ís- lendingum, sem hafa í hyggju að fara til Osló í náinni framtið, að íslendingafélagið í Osló, — sem starfað hefir siðan 1924, og sem hefir það markmið að safna Jöndum saman til sameiginlegra skemtifunda og til að viðhalda tungu sinni og þjóðerni, — hefir nú aflað sér fasts heimilisfamgs, þar sem landar, er til borgarinn- ar koma, geta leitað sér allra upplýsinga hjá stjóxn félagsins. Hinn góðkunni íslandsvinur, Sejersted Bödtker forstjóri:, hefir sýnt félaginu þann velvilja að leyfa því að mota skrifstofu sina í Tollbodgaten 17 sem heknilis- fang. Með því að hringja þangað eða skrifa geta landar ávalt kom- iist í samband við stjórn félags- ins. F. h. stjórnar íslendingafé- lagsins í Osló. G. Benediktsson, p. t. formaðurV Togamrnt. „Arinbjörn Hersír" og „Sindri“ komu úr EngLands- för í gærkveldi. „ólafur“ koarn af Veiðum í morgun með 1500 körf- ur isfiskjar. Oéð bfría gleðiip á hvildap- stimdiM öfi veitir njálp á vinnustandam. Neitlð yðar ekbi nm góða birta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.