Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1976 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna ~| Háseta vantar á góðan 150 lesta bát frá Grundarfirði. uppl. í síma 93-8663. HÓTEL — ATVINNA Við óskum eftir starfsfólki á tímabilinu um 10/5 — 24/9. Matreiðslumönnum Aðstoð í eldhús Smurbrauðsdömu (kokk) Framreiðslufólki + Herbergisþernum ^ Stúlkum í buffet Strákum til ræstinga Sendlum utanhúss ^ Aðstoð í þvottahúsi. Umsækjendur verða að tala dönsku norsku. tala ensku. Fastur vinnutími. Góður aðbúnaður. Ókeypis ferð frá aðkomustað í Noregi til Balestrand. Umsóknir ásamt Ijósritum af meðmælum sendist: KVIKNE's HOTEL, N-5850 Balestrand i Sogn, Norge. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Starfsreynsla eða verzlunarmenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. merktar: HTV — 8647. Framtíðarstarf Vélainnflytjandi óskar að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja til starfa við standsetn- ingu og viðgerðir nýrra og notaðra véla — viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir réttan mann. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt D — 3709. Stúlka óskast til starfa í mötuneyti og bítibúr Leikhúss- kjallarans frá og með n.k. mánaðamót- um. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16, 28. og 29. janúar. Gengið inn frá Lindar- götu. L eikhúskjallarinn. Afgreiðslumaður Byggingavöruverzlun í Reykjavík óskar að ráða afgreiðslumann sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á byggingarvörum, þó er það ekki skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 529, R. fyrir vikulok. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ ACGLÝSIR L'M ALI.T LAND ÞF.GAR ÞU AUG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Þjóðbúningur „Upphlutur/# Konur athugið saumið upphlutinn ykkar sjálfar. Námskeið að hefjast, innritun í síma 42436. Tek einnig að mér að sauma upphluti. fundir — mannfagnaöir Eskfirðingar — Reyðfirðingar Árshátíð Félags Eskfirðinga og Reyðfirðinga verður haldin að Hótel Sögu, Átthagasal, laugar- daginn 31. janúar kl. 1 9. Miðaafhending í Átthagasal, föstudaginn 30. kl. 16—19 og laugardag kl. 1 0—1 2. Stjórnin. ____________til sölu_________| Einbýlishúsalóð Til sölu er byggingarlóð undir einbýlishús í Reykjavík. Uppl. í síma 85932. tilkynningar Tilkynning um gjalddaga sérstaks tímabundins vörugjalds Athygli skal vakin á því, að gjalddagi sérstaks tímabundins vörugjalds af inn- lendri framleiðslu skv. lögum nr. 65/- 1975 fyrir tímabilið október, nóvember og desember 1 975 er 1. febrúar n.k. Ber þá að skila gjaldinu til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt vörugjaldsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 20. janúar 1976. óskast keypt Prjónakonur Kaupum handprjónaðar lopapeysur. Nýlega stórhækkað verð Móttaka í Reykjavík mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga í verzlun- inni Þingholtsstræti 2 kl. 9 —12 og 1- 4. og á miðvikudögum að Nýbýlavegi 6 (Dalbrekkumegin), Kópavogi á sama tíma. Móttökuaðilar úti á landi: Erna Svavarsdóttir, Blönduósi. Jórunn Bachmann, Borgarnesi, Pála Páls- dóttir, Hofsósi, Verzl. Ara Jónssonar, Patreksfirði, Verzl. Einars Stefánssonar Búðardal. Álafoss h.f. Aðild íslands að Háskóla S.Þ. — fjárhagshliðin könnuð nánar Á FUNDI stjórnar Ifáskóla S.Þ., sem haldinn er nú í lok mánaðar- ins, býður Island ekki ákveðið fram samstarf um jarðhitadeild við háskólann, heldur verður mál- ið lagt fyrir i könnunarskyni, skv. tillögu samstarfshóps þess, er fjallað hefur um málið á vegum menntamálaráðuneytisins. Hefur sá hópur skilað skýrslu, sem rfkis- stjórnin féllst á á fundi sínum 20. jan. Þar segir m.a.: „Aður en lengra er haldið um áætlanagerð er talið nauðsynlegt að kanna viðhorf forráðamanna Háskóla S.Þ. til þesshvortláhugisé af háskólans hálfu á samstarfi við tslendinga á þessu sviði og þá hvers konar samstarfi stofnunin hefði mestan hug á. Jafnframt þyrfti að liggja fyrir hvers konar fjárhagsþátttaka kynni að vera til reiðu af hálfu háskólans og hvaða tilhögun hugsanlegs samstarfs mundi samræmast meginreglum stofnunarinnar. Leggja ber áherzlu á, að málið er nú lagt fyrir í könnunarskyni. Það mun m.a. verða komið undir nánari athugun á fjárhagshlið málsíns, hvort unnt reynist að leggja fram formlegar tillögur. Fulltrúar frá utanríkis-, iðnað- ar-, sjávarútvegs- og menntamála- ráðuneytinu hafa tekið þátt i starfi hópsins, svo og fulltrúar Háskóla Islands, Rannsóknaráðs ríkisins, Hafrannsóknastofnunar- innar, Orkustofnunar og Fram- kvæmdastofnunar ríkisins. I skýrslu hópsins segir m.a.: „í umræðum þeim, sem fram hafa farið um hugsanlega starf- semi á sviði jarðhitafræða í tengslum við Háskóla S.Þ., hafa einkum tvær leiðir verið reifaðar. Annars vegar eru hugmyndir um framhaldsnám í jarðvarmaverk- fræði til MSc-prófs. Er þá haft í huga tveggja missera nám auk rannsóknaverkefnis er taki um 15—20 vikur. Hins vegar eru hug- myndir um þjáifun í rannsóknum varðandi vinnslu og nýtingu jaró- hita með þátttöku í hagnýtum jarðhitafræðilegum verkefnum og kennslu í tengslum við þau. Yrði þá lögð áherzla á rannsóknir er varða lausn ýmissa hagnýtra vandamála, svo sem frumkönnun Hjálparsveit skáta í Kópavogi gefur út almanak HJALPARSVEIT skáta f Kópa- vogi hefur gefið út almanak með eftirprentun af málverki eftir Sigfús Halldórsson. Sigfús er raunar kunnari fyrir laga- smíðar en listmálun en hefur þó getið sér gott orð sem mál- ari. Málverkið er frá árinu 1965 og er af bryggjunni á Kársnesi. 1 baksýn sést hús það sem Hjálparsveitin hefur aðsetur í. Almanakið er gefið út í fjáröfl- unarskyni fyrir Hjálparsveitina og eru á þvi nöfn og símanúmer ýmissa fyrirtækja og stofnana í Kópavogi en einnig er hægt að hafa samband við Hjálparsveit- ina til að fá eintak. Félagar úr Hjálparsveitinni hafa aðstoðað fólk undanfarna daga í ófærðinni og m.a. séð um akstur skólabarna sem búa á Vatnsenda. jarðhitasvæða, staðarval og tæknilegan frágang borhola, vinnslueiginleika jarðhitakerfa og tæringu og skeljun af völdum efna f vatninu og gufunni. Umræður um þessi mál hafa miðaztviðþáforsendu, að sú starf- semi sem stofnað kynni að verða til yrði á vegum íslenzkra stofn- ana og undir íslenzkri stjórn. Er þá og gert ráð fyrir að Islendingar stæðu straum af meginhluta þess kostnaðar sem beint er tengdur innlendri aðstöðu og mannafla, en hugsanlegt fjárframlag frá Há- skóla Sameinuðu þjóðanna yrði einkum varið til að greiða kostnað Framhald á bls. 27 Félagar úr Hjálparsveit skáta f Kópavogi afhenda Sigfúsi Halldórssyni eintak af almanakinu sem mynd hans prýðir. F.v.: Bjarni Þormóðsson, Gunnsteinn Sigurðsson formaður sveitarinnar, Bjarni Axelsson, sem hannaði almanakið, og Sigfús Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.