Alþýðublaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 2
AlþýBublaSiS Fimmtudagur 25. sept. 195S $ —1 Fimmtudagur 25. september 268. dagur ársins. Firminus. Slysavarðstoia Ksysjavi&nr ! ÍEeilsuverndarstöðiimi er opin }lEan sólarhringinn. Læknavörð >ar LR (íyrir vitjanir) er á sama uiað frá kl. 18—8. Stmi 15030. Næturvörður þessa viku er í X.augavegsapóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- •vtkur apótek — Lauga- ■ssregs apótek og Ingólfs npótek fylgja öll lokunartíma tiölubúða. Garðs apótek og Holts fipótek, Apótek Austurbæjar og 'Vesturbæjar apótek eru opin til fkl. 7 daglega nema á laugardög- ttam til kl. 4. Holts apotek og KJarðs apótek eru opin á sunnu tCögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið filla virka daga kl. 9—21. Laug- Urdaga kl. 9—16 og 19—21. ilHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- nfsson, sími 50536, heima 10145. Köpavoga apótek, Álfliólsvegi tí, er opið daglega kl. 9—20, laema laugardaga kl. 9—16 og l&elgidaga kl. 13-16. Simi 23100. ORÐ UGLUNNAR: Timinn hefur fundið leynihólf í -íóni Pálmasyni,. en ég héii, að hann væri óinnréttaður. Flugferðir JFiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer tíl Oslo Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Vænt nnlegur aftur til Rvk kl. 23.45 I kvöld. Flugvélin fer til Glasg- ow og Kaupmannahafnar kl. 08. «0 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til London kl. 10.00 í dag._ Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers og Vestmannaeyja. — Á inorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls Enða þótt farið sé að hausta og börnin önnum kafin við vinnu sína í skólunum, láta þau ekki svílcja sig um leikina sína, ef vel viðrar. mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: . Edda er væntánleg’kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslo, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19.00 frá Stafangri og Oslo. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk í kvöld kl. 20 vestur um land í hringferð. Herðubreið er vænt- anleg til Rvk í kvöld að austan. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Póllandi til Rvk. Skaftfellingur fór frá Rvk í gær til Vestmanna eyja. Dagskráin í dag: 12.50—14.00 ,,Á frívaktinni!I, — sjómannaþáttur (Gúðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Dýralíf í eyði- mörkinni (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). .20.55 „Poríúgalskir gítarar‘!: — Domingo Camarinha gítarleik , ari og Santos Moreira víólu- leikari leika lög frá Portúgal (plötur). 21.15 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith; 11. (Þorsteinn Hannesson). 22.30 íslenzk dægurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lcg (plöt- ur). _ 20.00 Fréttir. ■ 20.30 Erindi: Orustan um ís- landsmið 1532 og sáttafundur inn í Segeberg; III.: Sætta- • gerðin (Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur). 20.55 íslenzk tónlist: Karlakórs- lög eftir ýmis tónskáld (pl.). 2130 Útvarpssagan: ',.,Einhyrn- ingurinn" eftir Sigfrid Siw- ertz; V. — sögulok (Guðmund ur Frímann skáld þýðir og les). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22,15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith; 12. (Þorsteinn Hannesson). 22.35 Sinfónískir tónleikar----- (plötur). 23.10 Dagskrárlok. ' Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Bremen 22.9. til Leningrad og Kotka. Fjall- foss fór frá Belfast 22.9. til Rott erdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvk 16.9. til New York. Gullfoss fór frá Leith 23.9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Akureyri 1 kvöld 24.9. til Siglufjarðar, Þórshafnar og aust urlandshafna og þaðan til Rott- erdam og Riga. Reykjafoss kom til Hull 23.9. fer þaðan 26.9. til Rvk. Tröllafoss kom tiTRvk 22. 9. frá New York. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg 24.9. til Rvk. Hamnö fór frá Lenin- grad 22.9. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Dalvík. Arn- arfell er væntanlegt til Sölves- borgar á morgun. Jökulfell fer í dag frá New York áleiðis til Rvk — Dísarfell losar á Norðurlands höfnum. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell er í Rostock, fer þaðan til Leningrad. Hamra- fell fór 22. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. — Karitind er á Hvammstanga. Ýmislegt BREF. 23. sept. 1958. Alþýðublaðið, Reykjavík. Vegna ummæla sem birtust í AlþýðublaðinU í dag, biðjum við yður að birta eftirfarandi at- hugasemd: — Að gefnu tilefni viljum við taka frám að engar svalir hafa hrunið, né aðrir gall- ar komið fram á tólf hæða húsi, er Bsf. Framtak hefur byggt við Sólheima 29. Stjórnin. Ræðast Frakkar og út- lagastjórnin við m lok hernaðarástands! Kairo, Túnis og Algierborg, miðvikudag. ALGIERSKA útlagastjórnin hefur til athugunar að biðja Frakka um samningaviðræður í því augnamiði að binda endi á hernaðarástándið í Algier, — sögðu góðar heimildir í Túnis í dag. Veigamikill fundur verð- ur í stjórninni á föstudag og sagði talsmaður stjórnarinnar í dag, að eftir þann fund yrði send út yfirlýsing, er gefi tón- inn í stefnu algierskra þjóðern issinna í framtíðinni. í Algier var hermdarverkum haldið áfram í dag og hefur til þessa verið tilkynnt um ó- breytta borgara, allt franskar konur, sem drepnar hafa verið í dag. Hafa hermdarverkamenn einnig valdið mildu tjóni á verð mætum. í KVÖLD verður opnuö í Sýningarsalnum við Hverfis- götu sýning á verkum Agústs F. Petersen. ErU sýnda þar 20 olíumyndirj sem allar eru til sölu. Er þetta fýrsta sjálfstæða sýning' máíarans en hann hef ur tekið þátt í samsýningum, heima og erlendis. Myndirnar á sýningunni eru málaðar á s.l. 12 árum, og eru ýmist hlútlæg ar eða óhiutlægar. Ágúst er fæddur árið 1908 í Yestmannaeyjum. Byrjaöi hann að mála þegar í æsku og' naut engrár tilsagnar fyrr en á fullorðnisárum. Hann er ’einn af stofnendum myndlistarskólans. Aðalkenn- arar Ágústs í myndlist hafa verið Þorvaldur Skúlason og Hörður Ágústsson. Sýningin verður opin til 9. október. Prentmyndasmiðir kjósa á þing ASÍ PRENTMYNDÁSMIÐAFÉ- LAG íslands kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing í gær. — Fulltrúi félagsins var kjörinn Sverrir Gíslason og til vara Jón Stefánsson, voru þeir báðir sjálfkjörnir. Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals á laugardag, 27. sept. 3. og 4. bekkir kl. 10 árd,, 1. og 2. bekkir kl. 11 árd. ÚTFÖR frú Georgíu Björns- son fór fram í gær frá Fossvoga kirkju. Sera Bjarni Jónssom vígslubiskup flutti útfararræð- una og jarðsöng. Páll ísólfssons stjórnaði söng og lók á hljóð- færi. Viðstaddir voru ráðherrar og sendimenn erlendra ríkja. Mik- ið fjölmenni var saman komið við jarðarförina. J 11 Framlialtl af bls. 1. ! í neinum flokki ,en er örugg- lega vinstrisinnaður. Árið 1957 var hann eini líbanski stjórn- málamaðurinn, sem viðstaddur var hátíðahöldin í Moskva vegna 40 ára afmælis október- byltingarinnar. ; seglr Framhalcl af bls. 1. 1 Og að vega mann, drepa hann3 drekkja hohum — þetta sam- rýmist eklú íslenzku hugarfari. Af þessu Jeiðir, að sérhver Is- lendingur — hvert einasfa mannsharn — mundi fagna því, ef ábyrgir brezkir aðilar kæmu fram og segðu: ,,Mennirnir með hótanirnar vita ekki hvað þeir eru að segja. Þetta er innan- tómt orðagjálfur. Þið megið treysta því, góðir hálsar, að hrezk stjórnarvöld harma þessj villimannlegu hróp.“ Alþýðublaðið segir: Bretar eiga leik — til dæmis sendiráðið þeirra í Reykjavík, veg. LONDON. — Brezkir verka- lýðsleiðtogar hafa ákveðið að biðja um viðtal við Macmillan, forsætisráðherra, þar sem látn. ar verði í ljós áhyggjur verka- lýðssambandsins yfir ástandinu í Austurlöndum fjær. Telja þeir það skyldu Breta að fá Banda- ríkjamenn til að forðast stríð til varnar eyjum þjóðernssinna, —o—- KAUPMANNAHÖFN. Landsleik Dana og V--Þjóð- verja í knattspyrnu í dag lauk með jafntefli 1:1. Unnu Þjóð- verjar fyrri hálfleik, en Danir hinn síðari. F I L I P P U S O G EPLA- FJALLIÐ Jónas hóf starf sitt snemma naesta morgun og meðan hann afgreiddi viðskiptavinina, — horfðl Filippus á eplahrúguna vaxa og vaxa. Síðan starði hann á málverkið og studdi. hönd undir kinn. „Það hlýtur að vera einhver leið til þess að stöðva þennan stöðuga epla- straum“, tautaði hann við sjálf an sig. „í fyrstu var himinninn á málverkinu heiður Oo blár, en nú er hann þungbúinn og skuggalegur, og eilífur storm- beljandi. Ég fæ ekki betur séð en að því fleiri epli sem koma úr myndinni, því sterkari verði stormurinn." Og aumingja Fil- ippus hélt áfram að hugsa og hugsa, en komst ekki að neinni niðurstöðu. „Hvað sem öllu líð. ur, verð ég að finna einhverja leið ,áður en stofan fylUst og við verðum að flýja húsið.“ ___

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.