Alþýðublaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. sept. 1953 AlþýðublaðiJI 5 Gylfi Þ. Gíslason9 men ntamálaráðherra: f"" i|»róffir j Enska knafíspyrnan í RÆÐUM, sem ég flutti á Akureyri og á Húsavík um síð- ustu helgi, skýrði ég frá niður- stöðum athugana, sem sérfræð- ingar hafa gert. á býðingarmikl- um atriðum í sambandi við þau efnahagsvandamál, sem nú eru efst á baugi. Ég hafðJ beðið sér- fræðinga ríkisstjórnarinnar og Hagstofunnar að rannsaka tvennt: 1) Hversu mikil verður hækk un vísitölunnar frá því er efna- hagsráðstafanirnar voru gerð- ar í vor, miðað við þá vitneskju um breytingar á henni, sem nú eru fyrir hendi? 2) Hverjar eru orsakir þess- arar hækkunar? Rannsókn á fyrra atriðinu leiddi í ljós, að vísitalan mun alls hækka um 28,5 stig, og var þá miðað við sömu hækkun á Dagsbrúnarkaupi og Hlífar- kaupi, enda Dagsbrúnarsamn- ingar ekki gerðir. Ekki var held ur tekið tillit til nýsamþykktr- ar hækkunar á álagningu. i Rannsókn á síðára atriðinu leiddi í ljós, að hækkun yfir- færslugjalda hækkar vísitöluna um 10,5 stig, kauphækkanir um 10,4 stig og aðrar ástæður (hækkun hitaveitugjalds, fisk- verðs og álagningar) um 7,6 stig. Frá þessum staðreyndum skýrði ég og bentl í því sam- foandi á, að þær sýndu, að það værí alrangt, sem leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hefðu háldið fram undanfarið í ræðu og riti, að meginorsök verð- hækkananna væri hækkun yf- irfærslugjaldanna í vor og að kjör almennings rýrnuðu veru lega vegna þeirra. Hækkun vísitölunnar nú staf ar að minni hluta af hækkun yfirfærslugjaldanna í vor, en að meiri hluta af kauphækkunum, sem átt hafa sér stað síðan. Ef sú hækkun framfærsluvísitölu,1 sem hlýzt af hækkun innfiutn- ingsgjalda yrði aldrei bætt með kauphækkun, rýrnuðu kjörin auðvitað sem því svarar. En hitt er auðvitað hrein fjar- stæða, að sú hækkun fram- færsluvísitölu, sem hlýzt af kauphækkun, sem þegar hefur átt sér stað, geti táknað kiara- rýrnun. Við þetta er svo því að bæta, að kaupgjald mun hækka að fullu í samræmi við þessa hækkun vísitölunnar. Ég skýrði frá þessum stað- reyndum vegna þess, að ég tel sjálfsagt, að þjóðin fái að vita hið sanna og rétta í hverju máli, í hinum flóknu efnahags- málum ekki síður en öðrum. Það er bráðnauðsynlegt, að þjóðin geri sér skýra grein fyr- ir hinu nána sambandi, sem er hér milli vísitölunnar og kaup- gjaldsins, ekki aðeins á þann veg, að breytingar á vísitölunni hafa í för með sér hliðstæðar breyt- ingar á kaupgjaldi, heldur einnig á hinn veginn, að breyt ingar á kaupgjaldi hafa í för með sér mjög skjótar og mjög miklar breytingar á vísitöl- unni. Það var þetta fyrst og fremst, sem fyrrnéfnd rann- sókn leiddi í ljós og er stað- reynd, sem varðar hvern ein- asta mann og er nauðsynlegt l$ja, félag verksmiéjufélks, Reykjavík. Tilkynning Ákveðið h'efur verið að viðhafa allsherjarat- atkvæðagreiðslu um kiör fulltrúa félagsins á 26. þing Alþýðusambands íslands. Kjósa á 16 aðalfulltrúa og jafnmarga ti] vara. Hverri tillögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Framboðs- frestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi laugardag- inn 27. þ. m. — Framboðslistum skal skila í skrif- stofu félagsins, Þórsgötu 1. Reykjavík, 25. september 1958. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavik. Tnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ■ GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR 1 ~ Ránargötu 3 A Einnig þeim sem litu til hennar í hennar löngu veikindum. Guð blessi ykkur öll. Börn og tengdaböm. að þekkja og skilja, ef menn eiga að geta myndað sér skyn samlega skoðun á því, hvaða stefnu sé réttast að fylgja í efnahagsmálum þjóðarinn- ar- Málgagn Sósíalistaflokksins Þjóðviljinn, virðist una þessum í gær, er blaðið segir, að þessi frásögn mín beri vott. um. þá skoðun, að verkamenn liefðu nú ekki átt að fá neina kauphækk un og að fella eigi vísitölukerf- ið niður og binda kaupið. Ef blaðið hefði áhuga á því að segja satt ,hefði þvi verið inn- an handar að fá upplýsingar hjá mönnum, sem það eflaust trúir, um að ég hef ekki verið talsmaður slíkra skoðana. Ég er ekki sammála Þjóðviljanum um, að sterkustu rökin, sem t. d. Dagsbrúnarmenn gátu fært fram fyrir kröfum sínum nú að I. DEILD. Úrslit 15. og 17. sept. Blackburn 0 •— Blackpool 0 Birmingham 4—Leeds 1 Everton 1 — Burnley 2 Bolton 2 — Arsenal 1 Leicester 2 — Preston 2 1 West Ham 1 Chelsea 2 - W.Bromwich 6 Tottenham 1 — Nott. For. 0 Wolves 4 — Aston Villa 0 Úrslit 20. sept. Arsenal 4 — Manch. City 1 Aston Villa 1 — Blackpool 1 Bolton 3 — Notth. Forest 2 Burnley 2 — Luton 2 Everton 3 — Leeds 2 Leicester 2 — W. Bromwich 2 Manch. Utd. 2 — Tottenham 2 Portsmouth 2 — Blackpool 1 Preston 3 — Birmingham 0 West Ham 4 — Chelsea 2 Wolves 1 — Newcastle 3 Fulham .... 9 8 1 0 31-13 17 Sheff. Wed. 9 7. 1 1 26-10 15 Bristol C. . . 9 6 0 3 23-16 12 Stoke 9 5 1 3 18-18 11 Leyton O. .. 9 4 2 3 16-13 10 Charlton . . 9 4 2 3 19-20 10 Liverpool . . 8 4 1 3 18-11 9 Bristol R. . . 8 4 1 3 17-13 9 Middlesbro 9 4 1 4 20-11 9 Sheff. Utd.. . 9 3 3 3 12-8 S Grimsby . . 9 3 3 3 19-20 9 Huddersfield 9 3 2 4 13-10 8 Swansea . . 9 3 2 4 16-14 8 Ipswich .... 9 3 2 4 14-14 8 Rotherham 9 4 0 5 14-24 8 Derby C. . . 8 2 3 3 14-18 7 Cardiff .... 9 3 1 5 14-17 7 Scunthorpe 9 2 3 4 13-18 7 Barnsley .. 9 3 0 6 16-26 6 Brighton .. 8 1 3 4 9-25 5 Lincoln .... 9 2 1 6 19-25 5 Sunderland 9 2 1 6 12-29 5 Sjálfsbjörg Luton 5 — Manchester C. staðreyndum mjög ilia, ef I Manchester U. 4 dæma má eftir skrifum hans | Newcastle 1 - PfirtcmAnfU O þessu sinni, hafi verið hækk- un yfirfærslugjaldanna í vor, heldur sú kauphækkun, sem orðið hefur hjá öðrum launa- stéttum undanfarið. En jafnvei þótt hækkun yf- irfærslugjaldanna hafi verið notuð sem röksemd, breytir það auðvitað í engu þeim stað reyndum, sem ég skýrði frá. að sú hækkun kaupgjalds, — sem þegar hefur orðið, hefur hækkað vísitöluna meira en hækkun yfirfærslugjaldanna, og þetta verður svona áfram, hvort sem Þjóðviljanum líkar betur eða verr. Það er ekki hægt að hækka kaupið, án þess að það hafi tiltekin áhrif á vísitöluna, og svo hefúr hækkun hennar aftur áhrif á kaupið og síðan koll af kolli. Bolton .... 9 5 3 1 20-14 13 Arsenal .... 9 6 0 3 30-12 12 Luton .... 9 3 6 0 16-8 12 Manch. Utd. 9 4 3 2 25-13 11 W. Bromw. 9 3 5 1 23-12 11 Wolves .... 9 5 1 3 20-15 11 Preston .... 8 4 3 1 17-9 11 West Ham ..9 5 1 3 21-20 11 Chelsea .... 9 5 1 3 26-26 11 Blackpool ..9 3 4 2 11-9 10 Blackburn ..9 3 3 3 20-13 9 Newcastle ..9414 17-19 9 Leicester ..8 2 4 2 12-17 8 Notth. For. 9 3 2 4 17-16 8 Burnley .... 9 3 2 4 16-18 8 Portsmouth 9 3 2 4 17-23 8 Leeds ...... 9 1 5 3 9-16 7 Birmingham 9 2 3 4 9-17 7 Tottenham.. 9 2 2 5 14-21 6 Manch. City 9 1 3 5 14-27 5 I Aston Villa 9 1 2 6 13-28 4 Everton .... 9 2 0 7 11-25 4 Það gerir áreiðanlega engum gagn að þræta fyrir þessar stað reyndir eða að reyna ao leyna þeim með blekkingum um skyld eða óskyld atriði. Laun- þegum er áreiðanlega ekki gerð ur greiði með því að villa um fyrir þeim í þessum efnum. I raun og veru er engum nauðsyn legar en einmitt launþegunum sjálfum að skilja til hlítar rétt samhengi þessara mála. Ég hef þá trú, að þegar til lengdar láti, sé málstað launþega betur þjón að með því, að stuðla að réttum skilningi þeirra sjálfi’a og ar.n- arra aðila í þjóðfélaginu á meg- inatriðum kaupgjalds- og verð- lagsmálanna, en áróðursskrif- um, sem ætlað er að afla stund- arfylgis, en geta Þó ekki haft áhrif á aðra en þá, sem ekki skoða málin ofan í kjölinn. Gylfi Þ. Gíslason. Úrslit 15. sept. Sheffield Utd. 2 — Liverpool 0 Úi’slit 16. sept. Bristol C. 2 — Huddersfield 1 Grimsby 1 — Brighton 1 Úrslit 17. sept. Cardiff 2 -- Bristol R. 4 Derby C. 3 — Ipswich 2 Fulham 4 — Lincoln 2 Middlesbro 1 — Rotherham 2 Sheffield Wed. 6 — Sunderl. 2 Úrslit 18. sept. Charlton 4 — Barnsley 0 Leyton O. 0 — Swansea 0 Scunthorpe 1 — Stoke 1 Úrslit 20. sept. Barnsley 1 — Sheffield Utd. 3 Bristol C. 1 — Liverpool 3 Cardiff 4 — Grimsby 1 Charlton 1 — Middlesbro 0 Fulham 4 — Derby C. 2 Huddersfield 3 — Brighton 2 Lincoln 4 — Bristol R. 1 Scunthorpe 2 — Rotherham 0 Sheffield Wed. 2 — Leyton O. 0 Stoke 3— Swansea 0 Sunderland 0 — Ipswich 2 Framhald af 8. siðu. tíðinni þarf það að geta reMð margþætt'a félagsstarfsemi til þess að koma áhugamálum sim. um í-höfn. Fyrsta stórátakið er að koma upp húsnæði fyrw starfsemina og heita forráða- menn „Sjálfsbjargar“ á bæjar- búa að veita sér Þann stuðning, sem á þarf að halda til þess að koma fótum undir starfsemi ié- lagsins. — í öðru lagi telja for- fáðanienn „Sjálfsbjargar“ að lagfæra þurfi ýmsa annmarka á tryggingalöggjöíinni. T. d- voru örorkubætur ú s-1. ári um 8500 kr., en þær bætur falla ur, ef aðrar tekjur ná sömu upp hæð og byrja strax að skerðast, þegar tekjur nema hálfri þess- ari upphæð. Hins vegar e:cu fjölskyldubætur greiddar án iil lits til tekna. Greiðsla örorka- bóta miðast við tekjur næsta ár á undan, þannig að maðiw, sem enga atvinnu hefur i eitt ár, en hafði árið áður hæxri tekjur en örorkulífeyrir nem- ur, getur verið án allra tekna, bæði öroi’kulífeyris og launa, í heilt ár. A..... Hermdarverkum haldið áfram í Frakklandi PARÍS, miðvikudag, (NT®- AFP). Franska stjórnin muw gera nýjar ráðstafanir til jiess að vinna gegn hermdarverkum Algierbúa í Frakklandi, þegar þjóðaratkvæðagreið|slunni • er lokið, að því er upplýst er í París í dag. Stjórnin ræddi h3m ar nýju ráðstafanir í dag, em ennþá er ekk; vitað; í hverjjii ' þær eru fólgnar. Vísindi og fækni Framhald a£ 3. síðu. jörðina, og geta því ekki fylgzt með stöðu vélarinnar á hverj- um tíma. Þeir verða að treysta staðarákvörðunum, sem gerð- ar eru samkvæmt upplýsing- um frá jörðinni. En hraðinn er nú orðinn svo mikill í flugum- ferð nútímans, að flugmenn geta ekki öllu lengur haldið á- fram að fljúga að mestu leyti eftir leiðbeiningum flugstjórn- ar á jörðinni. Það fyrirkomu- lag er allt of ónákvæmt, og tíminn allt of naumur til þess aÖ; telfena5 út og iéiðréíta,“ RANGÆINGAFÉLAGiD í REYKJAVÍK gengst fyrir ferð á Þorsteins Erlingssonar hátíð í Hlíðarendakoti, laugardagiim 27. þ. m. Farið verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12 á hádegí. — Farþegar kaupi farseðla fyrir föstu- dagskvöld. Farið verður á skemmtisamkomu um kvöldið ef næg þátttaka fæst, Rangæingafélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.