Alþýðublaðið - 24.11.1930, Page 1
i^ýðnblæðið
Ckém «t «9 AlliýSaflftlikans
1930.
Mánudaginn 24. nóvember.
284. tölublað.
10. þlng
Alþýðnsambands
islands
verðnr sett á morgun, þriðlndaginn
25. nóv. 19550, kl. 4 slðd. í alpýðn-
faúsinm Iðnó niðri. Fnlltróar leggi
fram kjðrbréf sín.
F.fa. stjórnar Alpýðnsambands Islands.
Jén Baldvinsson,
p.t. forseti.
Pétnr G. Guðmuudsson.
Minn hjartkæri eiginmaður og bróðir okkar, Ágúst Hinriksson
húsgagnasmiður, verður jarðsunginn priðjudaginn 25. p. m. frá Dóm-
kirkjunni. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. með bæn á heimili hans, Hvetfis-
götu 58.
Anna Hinriksson.
Margrét Hinriksdöttir.
Árni Hinriksson.
Hreinn Pálsson syngar 1 Nýia B;ó 1 kvöld
klukkan 7,30.
Síðasta sinn.
Breytt prógram.
Aðgöngumiðar verða seldir
frá hádegi í dag hjá K. Við-
m ar og Sigf. Eymundssyni.
R A 7 A b V K. F. Framsókn heldnr sinn
" a "11 árlena bazar miðvifeml. 26. h m.
verðnr hann opnaðnr bl. 8sð stv,
i GóðtemplarahMnn nppi. Erupvi
ailar féiagsfeonar, sem enn pá ekfei
hafa sfeiiað mnnnm sinum vinsam~
lega beðnar að feoma heim
pangað fel. 4 — 6 sarna dag. NEFNDIN
Már v erk asýning
Sveins Þórarinssonar og frúar hans
á Laugavegi 1
verður opin til miðvikd.kvölds.
Frá og með miðvd. 26. þ. m. er
bðnnnð Sll samelginleg ákvæflis-
vlnnu verkamanna við hðlnina,
nema fyrir miiligðngn félags vors.
Rvik, 24. nóv. 1930,
Stjórn verkamannafélagsins.
KLEIN,
Baldursgötu 14, Sími 73.
Divanar (nýr og notaðui)
klæðaskápur, tauskápur, borð-
stofuborð, rúmstæði, 1 og 2
manna, karlmannsfrakki, kven-
kápa, alt tii sölu fyrir lítið
verð, ef samið er strax. Vöru-
salinn, Klappaistíg 27.
SkjrnðisalaB
i Mjðlkurfélagshúslna.
Sökum upplausinar fírmans Árni & Kristján verða allar vör-
ur firmans seldar með stór-afföllum.
. I dag og næstu daga verður selt:
Karlmannarykfrakkar, sem áður kostuðu kr. 145,00,
135,00, 120,00, 110,00, 92,00, 73,00, 64,00, — kosta nu:
95,00, 85,00, 80,00, 75,00, 65,00, '45,00, 35,00-
Vasaúr, sem áður kostuðu kr. 245,00, 235,00, 85,00 og
38,00, — kosta nú: kr. 175,00, 165,00, 55,00 og 20,00.
Tóbaksklútar frá kr. 0,50. Vasaklútar frá irr. 0,45.
Axlabönd frá kr. 1,50. Sokkabönd á kr. 1,50.
Vönduð kjólaefni fyrir 10—35 kr. í kjólámf.
Teskeiðar (tveggja tuma) á kr. 0,35, 0,45, 0,65, 0,75.
Matskeiðar (tveggja turna) á kr. 1,40 og 2 kr.
Matgafflar á kr. 1,25, 1,50, 2,00 og 2,25.
, Kökuspaðar á kr. 1,75 og Borðhnífar, afar-vandaðir, á
kr. 2,50.
Miklar birgðir af Morgunkjólum, Svuntum og afar-vönd-
uðum Kvenvetrarkápum (með ekta skinnkraga) seljast
nákvæmlega með innkaupsverði.
Kvensi 1 furhringar með 6Qo/o afslætti.
'Aimbönd og herrahringar með' 50o/o afslætti.
Vetrarfrakkar frá 35 krónum. Húfur á 1,75.
Regn- og ryk-frakkar frá 8 krónum.
Vetrarfrakkaefni frá 35 kr. Golftreyjur frá 5 kr. ,
Vetrarkápuefni frá 35 kr. Karlmannahattar frá 5 kr.
Fataefni frá 25 kr. Kvenhattar frá 5 kr,
Kvensokkar frá 0,75. Náttkjólar frá 5,25.
Handklæði frá 0,65. Stakar buxur kr. 9,50—12,50.
Morgunkjólatau og tvisttau með 50<>/o afslætti.
Um 200 sett tilbúin föt frá 45 krónum.
Léreít frá 0,40. Lakaléreft fyrir 2,50 í lakið.
Sængurverad amask fyrir 6 krónur i verið.
Sængurveratvistur á 3,50. Náttföt frá 12 kx. settið.
Khakiskyrtur á 4 krónur. Barnasokkar frá 1 kr.
Dömukjólar, sem áður kostuðu 192,00, 129,00, 98,00,
45,50, 45,00, — kosta nú 95,00, 65,00, 45,00, 20,00 og
15,00.
Enn fremur verða seld um 12 Smoking-efni, og um 40
efni í „City dress“ með miklum afsiætti (við útveg-
um saum, ef pess er óskað).
Allar aðrar vörur verzlunarinnar verða seldar með 20—
60% afslætti — pvi að alt á að seljast
Verzlunin á að hætta, og al'lar vörur eiga pví að seljast Hér
er því ekki um neina venjulega haustútsölu að ræða — né held-
ur venjuleg útsölugæði.
Komið og athugið vörugæði okkar. — Gerið síðan samanburð,
Að eíns nokkrLr dagar eítir.