Alþýðublaðið - 24.11.1930, Page 4

Alþýðublaðið - 24.11.1930, Page 4
4 AEðÞYÐUBlMSIia ' Borgarar! Nú er tækiíæri til að gera góð kaup á útsölunni í Klöpp. Aldrei hefir verið úr raeiru að velja fyrir sannkaliað gjafverð. Veiðura að rýma til. Stórar vörusendingar koma með næstu skipum. Fylgist með fjöldanum og kaupið mikið fyrir litla peninga i KUSpp, Laugavegi 28. Þú ert mér kær. Hundrað prócent tal- og tón- mynd, leikin af pýzkum ■ leikurum, þeim: Mady Christians, Walter Jankahn Hans Stiiwe o. fl. heldur fuud í kvöld kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. Fulltrúar af verklýðsráðstefnunni tala. Áríðandi er, að allir félagar mæti, Vetrarkápsar Samkvæmisk|óla> eSni, Flanel, Prjónasilki f Cailegum litnm, Undirfatnaðnp alls- konar, kvenna og barna, Smábarnalatnaður og margt fleira. Verzlnn MatthiSdar Blðrnsd. Laugavegi 23. Jafnaðarmannafi H. Sparta Konnr! Biðjlð nm Smára- smjðrlíkið, pvíað pað er efnsbetra en alt annað smjðrlíki. Bókauppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 fimtu- daginn 27. þ. m. kl. 10 f.h., og verða par seldar um 2000 íslenzkar bækur, par af yfir 50 lítt fáaniegar. Um 400 Ijóðabækur, 100 rímur (par af 30 í 2 eintökum). Flestar íslenzkar skáldsögur™og leikrit. 70 pjóðsögur og sagna- kver, 130 æfisögur, 70 riddarasögur. Allar eldri lagabæk- ur og búfræðibækur. 60 fyrirlesírar. Fjöldi alls konar fræðibóka og- tímarita, Skrá yfir bækurnar liggui i skrif- stofu lögmannsins. *sm. ^ "Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. nóvember 1930. Bjðrn Þórðarson. Bðkunnrdropar A. V. R. Áfengisverzlun ríkisins hefir samkvæmt lögum EIN heimild til að flytja inn og setja saman bök- unardropa úr hinum venjulegum efnum. MIUUDRflPA? li* ilfW615Vt?ZLUN MlSlttS Verzlunum er sendir dropamir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sér- pökkuð í pappastokk. Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ætið um Bökunardropa A. V. R. Þeir, eru besíir. Þeir eru drýgstir. alþýðuprentsmiðjan, j Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. KOL, Koks g bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- 3$ liggjandi. vs; G. Kristjánsson, w Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús yá ina. Sítnar I? og 1009. J94 filervara ojkomiB t. d. skálar, föt og blóm- sturglös. bezt og ódýrast. Vald. Poulsen, Klapparstig 20. Sfjmi 24 Skólabðrn. Munið að öll skóla- áhöld eru ódýrust í Felli, NjálsgSta 43, sími 2285. Tálíoak Sjónleikur í 10 þáttum. Hljómmynd eftir rskáld- sögu Michards Arlen: „QRÆNI HATTURINN". Aðalhlutverkin leika GRETA GARBO og JOHN GILBERT. Áhrifamíkii og efnisrik mynd, snildarlega leikin. Hfismæðar. Kiötíarsiö Efnisbezta, Bragðbezta, Drýgsta fáið þér hjá okkur. Benedikt G. Gaðmundss. & Go. Vesturgötu 16. Sími 1769. Verðlækkun. Kaffistell, postulín, 12 m. 19,50 Bollapör, postulín 0,45 Barnadiskar með mynd 0,45 Rjómakönr.ur, gler 0,50 IJndiiskálar, postulíns 0.20 Vatnsglös þykk 0,30 Borðhnífar, riðfríir 0,75 Hnífapör, paiið 0,50 Sleiíarett 7 stk. 2,00 Vatnsflöskur með glasi 1,00 Matskeiðar og gafflar alp. 0,60 Teskeiðar. alp. 0,35 Skálar, steintau, stórar 1,00 2ja tur/ia silfurplett í 6 gerðum mik- ið úrval o. m. fleira ódýrt. K. Bankastræti 11. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig noituð —, þá komið í Fomsöluna, Aðalstræti 16, sími 991. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. SokksaK. Sukksxie. Sokksar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Msmilí, að iiölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.