Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRlL 1976 LOFTLEIBIR 2 2 1190 2 11 88 /^BILALEIGAN felEYS IR CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 o IM 24460 ^ 28810 n LJtvarpog stereo,.kasettutæki. FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 krri Bilaleigan Miöborg^^j Car Rental , Q A QO Sendum 1-94-92 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ Hjartanlega þakka ég þeim öllum sem glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á 85 ára afmæli mínu. Guö blessi ykkur öll. Jónina Árnadóttir, Heiðagerði 5. Biblíuleg skírn nefnist erindi SIGURÐAR BJARNASONAR í AÐVENT- KIRKJUNNI Ingólfsstræti 19 sunnudaginn 4. aprll kl. 5. Komið og syngið með kórnum létta andlega söngva. VERIÐ VELKOMIN. JV I trilluna Mjog hentugur i trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar ntður á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6' þurr- pappír, sem má tvinota. Umboðsmenn um allt land. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340. Úlvaro Reykjavík L4UG4RDUIGUR 3. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunba*n kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kvvindur Kiríksson les framhald sögunnar „Safnar- anna" eftir Marv Norton (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldaky nning 15.00 Vikan framundan 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.40 Islenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flvtur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÓLDIÐ 19.35 Spunastofa Stefáns amt- manns Þórarinssonar Lýður Björnsson flvtur síð- ara erindi sitt um nokkur atr- iði úr sögu sfðari hluta 18. aldar. 20.00 Hljómplöturabb 20.45 „I maga Kauðhettu á nýjan leik“, Ijóð eftir Sig- urðs Pálsson Höfundur les. 21.00 Aðveralstuði Þáttur með Spilverki þjóð- anna, sem m.a. flvtur nýtt, frumsamið efni. Umsjónarmenn: Arni Þórar- insson og Björn Vignir Sigur- pálsson. 21.35 Mestu réttarhöld verald- arsögunnar, smásaga eftir Gabriel Laub Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur les þýðingu síba. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (40) Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 4. aprfl MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Fimm systur í kallaleit EINS og við var að búast þótti rétt að athuga dóma kvik- myndahandbókanna varðandi mynd sjónvarpsins, Hroki og hleypidómar, sem sýnd verður í sjónvarpi kl. 21.25 í kvöld. Myndin er frá árinu 1940 og er handritið samið af Aldous Huxley og Jane Murfin eftir Séra Pétur Sigurgeirsson vfglsubiskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Toccata septima eftir Georg Muffat og Prelúdía og fúga í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Anton Heiller feikur á orgel, (Illjóðritun frá útvarpinu f Vín) b. Sónata í F-dúr fyrir sembal, fiðlu, flautu og selló eftir Wilhelm Frideman Bach. Irmgard Lechner, Thomas Brandis, Karlheinz Zöller og Wolfgang Boettcher leika. c. Kvartett í B-dúr fyrir tré- blásturshfjóðfæri með pfanó- undirleik eftir Amilcare Pouchielle. Félagar úr Tré- blásarakvintettinum í Fíla- delffu og Anthony di Bona- ventura leika. d. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sin- fónfuhljómsveitin f Lundún- um leikur; Antal Dorati stjórnar. 11.00 Guðsþjónusta í kirkju Ffladelfíusafnaðarins Kinar J. Gfslason forstöðumaður safnaðarins predikar. Guðmundur Markússon les ritningarorð. Kór safnaðar- ins syngur. Kinsöngvari: Svavar Guðmundsson. Orgel- leikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Danfel Jón- asson o.fl. hljóðfæraleikarar aðstoða. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ_____________________ 13.15 Þættir úr nýlendusögu Jón Þ. Þór cand mag. flytur annað hádegiserindi sitt: Spánverjar I Ameríku. 14.00 A loðnuveiðum með Eldborginni Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Runólfur Þorláksson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni I Schwetzingen I haust Kammerhljómsveitin I Stuttgart leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hofmann. Ein- leikari: Hans Kalafusz. a. Sinfónla I A-dúr op. 6 nr. 6 eftir Karl Stamitz. b. Fiðlukonsert í C-dúr eftir Ignaz Fránzel. c. Sinfónía I g-moll eftir Franz Anton Rosetti. d. Leikhústónlist eftir Johann Friedrich Eck. 16.20 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Upp á kant við kerfið“ Olle Lánsberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólm- fríður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Glsli Alfreðsson. Per- sónur og leikendur I sjötta þætti: Davíð / Hjalti Rögnvaldsson, Lfsa / Ragnheiður Steindórs- dóttir, Schmidt læknir / Ævar R. Kvaran, Jakob SKJANUM 3. apríl 1976 17.00 Iþróttir Ums jónarmaður Bjarni F'elixson. 18.30 Apaspil Barnaópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundur stjórnar flutn- ingi, en leikstjóri er Pétur Einarsson. F'lytjendur Júlíana FHÍn Kjartansdóttir, Kristinn Hallsson, Sigrfður Pálma- dóttir, Hilmar Oddsson, börn úr Barnamúsfkskólan- um og hljómsveit. Siðast á dagskrá á gamlárs- dag 1970. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa 2. þáttur. Reykjavfk:Vestur- land Lið Reykjavikur: Berg- steinn Jónsson, sagnfræð- ingur, Sigurður Lfndai, pró- fessor, og Vilhjálmur I.úð- viksson, eðlisfræðingur. Lið Vesturlands: Sr. Hjalti Guðmundsson, Stykkis- hólmi, Jón Þ. Björasson, kennari, Borgarnesi, og sr. Jón Einarsson, Saurbæ á Hvalf jarðarströnd. 1 hléi syngur Arni Helgason frá Stykkishólmi frumsamið Ijóð, „A fögru kvöldi I sveit“, við undirleik Grettis Björnssonar. Stjórnandi er Jón Asgeirs- son, en dómari Ingibjörg Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Læknir til sjós Breskur gamanmvndaflokk- ur. Drós er dánumanns yndi Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.25 Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) Kandarísk bfómynd frá árinu 1940, byggð á sögu eftir Jane Austen. Handritið sömdu Aldous Huxley og Jane Murfin. Aðalhlutverk Laurence Olivier ogGreer Garson. Mvndin gerist f smábæ á Flnglandi. Bennett-hjónin eiga fimm gjafvaxta dætur, og móður þcirra er mjög I mun að gifta þær. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrárlok sögu Jane Austen. Með aðal- hlutverk fara Laurence Olivier og Greer Garson. Önnur kvikmyndahandbókin segir myndina koma nokkuð á óvart með góðum leik og að þessi mynd sé nokkuð fyndin og eiga fullt erindi til fólks nú á dögum. Fyrir þetta fær svo myndin þrjár stjörnur. Hin bókin er ekki eins ánægð með myndina og segir að það sé allt i lagi að sjá hana hafi maður ekkert betra aðgera. Myndin gerist í smábæ í Eng- landi og segir frá fimm gjaf- vaxta stúlkum sem eru i leit að jafnmörgum eiginmönnum. Það er þó einkum móðir þeirra sem er mikið í mun að koma stúlkukindunum út eins og það heitir. Nafn myndarinnar ber þó með sér að eitthvað standi i vegi fyrir auðveldari lausn. Spilverk þjóðanna Að vera f stuði nefnist þáttur sem hefst í hljóðvarpi kl. 21.00 í kvöld. Er hér á ferðinni Spil- verk þjóðanna sem flytur m.a. nýtt, frumsamið efni. Umsjón- armenn þáttarins eru Arni Þór- gamli / Þorsteinn Ö. Stephensen, Effina / Guðrún Stephensen, Aðrir leikendur: Helga Stephen- sen, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Flosi Ólafsson. 17.00 Létt tónlist Hans Busch trfóið leikur. 17.40 Utvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána Bryndfs Víglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (14). 18.00 Stundarkorn með munn- hörpuleikaranum Adalberto Borioli Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 „Hjónakornin Steini og Stína", gamanleikþáttur eftir Svavar Gests Persónur og leikendur I áttunda þætti: Steini / Bessi Bjarnason, Stína / Þóra Friðriksdóttir, Maddý / Valgerður Dan, Magga á efri hæðinni / Bríet Héðinsdóttir. 19.45 Frá tóniistarhátfðinni í Austurrfki a Galfna Vishnevskaja syng- ur lög eftir Mússorgský og Stravinský. Mstislav Rostropovitsj leikur á planó. b. György Cziffra leikur á pfanó Polonaise Fantasie i As-dúr op. 61 eftir Chopin og Ballöðu f h-moll eftir Liszt. 20.30 Umræðuþáttur um fþróttamannvirki Meðal þátt- takenda eru Þorsteinn Ein- arsson fþróttafulltrúi rfkis- ins, Gfsli Halldórsson arki- tekt forseti ISl Harfnkell Thorlacius formaður Arki- tektafélags Islands og Vffill Oddson formaður Félags ráð- gjafa ráðgjafa verkfræðinga. Umræðum stjórnar Jón As- geirsson. 21.15 Islenzk tónlist a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og pfanó eftir Arna Björns- son. Þorvaldur Steingrfms- son og Ólafur Vignir Alberts- son leika. b. ,41austlitir“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur á fiðlu., Averil Williams á flautu, Gunnar Egilsson á klarínettu, Sigurður Markús- son á fagott, Gfsli Magnússon á pfanó og Jóhannes Eggerts- son á slagverk. Sigurveig Hjaltested syngur einsöng. Höfundurinn stjórnar. 21.35 Smáljóð eftir Böðvar Guðlaugsson Höfundur les. 21.45 Harmonikulög Lindquist-bræður leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Ilagskrárlok. arinsson og Björn Vignir Sigur- pálsson. Þátturinn byggist að nokkru leyti upp á samræðum frekar en viðtölum, og þá fyrst og fremst samræðum milli með- lima Spilverksins innbyrðis. Er rætt bæði um grafalvarlegar hliðar viðfangsefnisins og eins í léttum dúr. Þá flytur Spilverk þjóðanna efni sem þeir tóku upp fyrir útvarpsþáttinn og eru það lög sem hafa a.m.k. ekki heyrzt i útvarpi áður. Þá er flutt ljóð eftir Spilverkið og er það lík- lega nýjung hjá því.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.