Morgunblaðið - 03.04.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 37 APRlL 1976
Stúlknakór danska útvarps-
ins heldur tónleika hér
STÚLKNAKÖR danska útvarps-
ins er kominn hingað til lands og
mun halda hér tónleika á tveim
stööum, í sal Menntaskólans við
Hamrahlíð i dag, laugardag, kl. 4
síðdegis og í Selfosskirkju á
sunnudag kl. 5 síðdegis.
Söngstjóri er Tage Mortenson,
en undirleik annast Eyvind
Möller og kvartett Pauls Schönne-
manns.
Auk heimalandsins hefur kór-
inn sungið víða erlendis og hvar-
vetna hlotið hina beztu dóma.
Hann hefur þrjár efnisskrár
meðferðis. Auk danskra söng- og
þjóðlaga flytur hann þekkt kór-
verk frá ýmsum löndum, jasslög
og ,,show“-þætti, svo og kirkju-
lega tónlist m.a. eftir Schubert og
Mendelssohn.
Héðan fer kórinn vestur um haf
í söngför til Bandaríkjanna.
Stefán Þorláksson
Brjóstmynd af
Stefáni Þorláks-
syni afhjúpuð
ÞEGAR Stefán Þorláksson
hreppstjóri i Reykjadal féll frá
sumarið 1959, kom á daginn, að
hann hafði kveðið svo á í arf-
leiðsluskrá, að þorri eigna
sinna rynni til að reisa kirkju á
hinum forna kirkjustað Mos-
felli í Mosfellssveit. Kirkjan á
Mosfelli á 11 ára vigsluafmæli á
morgun, sd. 4. april.
Að lokinni guðsþjónustu i
kirkjunni á sunnudag veróur
afhjúpuð brjóstmynd af Stef-
áni, en hún stendur á stöpli við
vesturgafl kirkjunnar. Lista-
maðurinn Sigurjón Ölafsson
hefir gjört þessa mynd, en hún
var steypt i eir úti í Noregi.
7T
Fyrsta
íslenzka
GO-GO
p- pariðS
Opið
r
hádeginu
sestn-
VEITINGAHÚS
MS MS MS
Slfl SW SN
MS f MS
MW AUGLÝSINGA- 'ýSl/y TEIKNISTOFA
MYNDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810
Umræðufimdur um
börn og unglinga
Brauðbær
Veitingahús
viðóðinstoig
•sími 20490
UMRÆÐUFUNDUR um börn og
unglinga verður haldinn I
Norræna húsinu laugardaginn 3.
apríl klukkan 16. Fundurinn er
haldinn I tilefni Alþjóða barna-
bókadagsins og verða þar flutt
stutt erindi um eftirtalin efni:
Leikhús — Berþóra Gísladóttir
Kvikmyndir — Þorgeir Þorgeirs-
son
Bókaútgáf a — Ólafur Jónsson
Sjónvarp og útvarp — Þorbjörn
Broddason
Umræðum stjórnar Vésteinn
Ólason.
Forsvarsmenn viðkomandi fjöl-
miðla koma á fundinn og svara
spurningum og taka þátt í al-
mennum umræðum.
Barnagæzla verður á staðnum.
Að fundinum standa eftirtalin fé-
lög, Bókavarðafélag lslands, Fé-
lag bókasafnsfræðinga, Félag
skólasafnvarða.
ánœgðir
gestir,
kalt borð
frá
Brauðbœ■
ORLOFSFERÐIR
LAUNÞEGA SUMARID 1976
Áfangastaðir: Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt.
JÚGÓSLAVÍA: Portoroz (3 vikna ferðir) 2. 23. 14. 4. 25. 15.
MALLORCA 14. 25. 14. 4. 9. 18. 30. 9. 21. 30. 11. 13. 1.3. 5. 17. 8.
IBIZA 28. 11. 2. 23.
OSLO 21. 28 4. 11. 18. 26. 2. 11. 17. 26.30. 9. 13. 20. 30. 5. 10. 17.
STOKKHÓLMUR (Helsinki) 21,. 28 4. 11. 18. 2. 26. 30. 9. 13. 20. 30. 5. 10. 17.
KAUPMANNAHÖFN 18. 23 25. 30 1. 5. 8. 12. 15.19. 22. 26. 29. 3. 6. 10. 13. 17.20. 28. 31. 3. 7. 11. 14. 17.21. 25.28. 31. 5. 12. 19.
LONDON 10. 17. 24. 1. 8 15. 22 29. 5. 12. 19. 26. 3. 10. 18. 25. 8. 15. 21. 28. 11. 18. 25.
Vegna mikillar eftirspurnar er ráðlegast að panta í tíma. Ferð-
in 2/6 til Júgóslavíu er þegar uppseld.
Alþýðuorlofsafsláttur er veittur til félagsmanna ASÍ og INSÍ.
Ferðaskrifstofan Landsýn ht. býður nú fjölbreytt val orlofs-
ferða erlendis á hagstæðasta verði sem völ er á.
Eftirsóttustu ferðamannastaðir Evrópu:
PORTOROZ — MALLORCA — IBIZA.
Við vekjum sérstaka athygli á sérlega hgstæðum ferðum til
Júgóslavíu. Þangað skipuleggur Landsýn fyrst allra ferða-
skrifstofa hópferðir í beinu flugi. Fyrsta flokks hótel, einka
baðströnd, sundlaug, óvenju tær sjór, margs konar aðstaða til
úti- og innileikja, fjölþættir möguleikar til skoðunarferða m. a.
til Feneyja, Austurrikis auk fjölmargra innlendra staða.
Ferðir til allra höfuðborga Norðurlanda vikulega, á óvenjulega
hagstæðu verði. OSLÓ — STOKKHÓLMUR — HELSINKI og
KAUPMANNAHÖFN.
lAHPSYH- AlÞYeUORLOF
FERÐASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899