Morgunblaðið - 03.04.1976, Page 6

Morgunblaðið - 03.04.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRlL 1976 V í DAG er laugardagurinn 3. apríl, 24. vika vetrar og 94. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 08.18 og síðdegisflóð kl. 20.35. Sólarupprás er kl. 06.38 og sólarlag kl. 20.26. Á Akur eyri er sólarupprás kl. 06.19 og sólarlag kl. 20.14. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 16.20. (íslandsalmanakið). Vík burt, Satan. Því ritað er: Drottin, Guð þinn, átt þú að tilbiðja og þjóna honum einum. (Matt 4, 10.) |KROS5GATA LARÉTT: 1. elska 3. samhlj. 5. orga 6. hrúga saman 8. dvr + s 9. dvelja II. hirslan 12. átt 13. skel. LÖRÉTT: 1. afl 2. skartið 4. snyrti 6. eldstæði + k 7. (myndsk.) 1«. ðlíkir LAUSN Á SlÐUSTU LARÉTT: 1. sex 3. al 4. gauf 8. orrana 10. narrar 11. IRA 12. MM 13. ÐÐ 15. sfða LÖÐRÉTT: 1. safar 2. el 4. gónir 5. arar 6. urraði 7. garma 9. nam 14. ÐÐ HEIMSÖKN HJA HJALPRÆÐISHERNUM. Lautinant Mona og Nils Petter Enstad, sem veita forstöðu starfi Hjálpræðis- hersins á Akureyri, heim- sækja Reykjavík þessa dagana, og verða samkom- ur haldnar í Herkastalan- um laugardag og sunnu- dag, 3-4. apríl, í kirkju Hveragerðis á þriðjudag, og siðan í Herkastalanum miðvikudag og fimmtudag, 7-8. aprík Unglingasöng- hópurinn ,,Blóð og Eldur“ og fleiri taka þátt með söng og hljóðfæraslætti. Sam- komurnar verða nánar auglýstar i „Félagslifi" Morgunblaðsins og í dag- bókum annarra dagblaða. Hjálpræðisherinn, Reykjavik. | AHEIT OG GJ/VFIR Aheit og gjafir til Hvals- neskirkju árið 1975. Gjöf frá ón. konu til minningar um Ingibjörgu Guðmundsdóttur Nesjum og Einar Jónsson, Freyju- götu 25, Rvík. kr. 2.000. Áheit frá N.N. kr. 1.000. Aheit frá tveimur kr. 1.200. Áheit frá M.S. kr. 5.000. Aheit frá Sigrúnu Guðmundsdóttur kr. 1.000. Gjöf frá hjónunum Bala kr. 2.000. Aheit frá N.N., Sandgerði kr. 2.500. Áheit frá Svövu Sigurðurdóttur kr. 1.000. Áheit frá Jensu Pálsdóttur kr. 1.000. Áheit frá Kristbjörgu kr. 1.000. Áheit frá Kristbjörgu kr. 1.000. Áheit frá N.N., Rvk kr. 2.500. Áheit frá N.N., Keflavik kr. El.800. Áheit frá G.P. kr. 500. Gjöf frá Stefáni Friðbjörnssyni, Nesjum til minningar um konu sína Jónínu S. Egg- ertsdóttur kr. 100.000. Gjöf Óþekkt skip á bakborða í hásetakiefanum, herra skipstjóri. að halda sið- venju kvennaársins. TM U S Oft -AIrtght» r*»wví*d C 197ðbyLo« Ano»te«Tlm— frá hjónunum Bala kr. 5.456. Áheit frá hjónunum Bala kr. 2.000. Gefið i safn- bauk kirkjunnar kr. 5.079. Alls krónur: 146.035. Sókn- arnefndin færir gefendur innilegar þakkir. rFRA~HÓFNIIMNI ~1 ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn i gær: Manafoss og Bakkafoss fóru áleiðis til útlanda. Urriðafoss fór á ströndina. Þá kom Eldvík frá útlönd- um. Norski línuveiðarinn Koralhav og rússneska haf- rammsóknaskipið fóru og bv. Engey fór á veiðar. | BRIDGE [ Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Póllands og Hollands í Evrópumótinu 1975 Norður S. G-5 II. A-K-7-2 T. 10-3 L. A-G-10-5-4 Vestur Austur S. A-D-8-6-4 S. 10-3 II. D-9-5-4 H. 8-6-3 T. 9-7-6 T. K-D-G-4 L. D L. 9-8-7 3 Suður S. K-9-7-2 II. G-10 T. A-8-5-2 L. K-6-2 Hollensku spilararnir sátu A-V við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: A S V N P P p 11 lt ls D 21 P 31 3h Allir pass Norður gleymdi að dobla og ekki er hægt annað en hrifast af hugrekki A-V í sögnunum. Fyrst tígulsögnin og síðan hjörtun. Þetta var ágætt spil fyrir hollenzku sveit- ina þvi félagar þeirra við hitt borðið sem sátu N-S sögðu 3 grönd og unnu Hollenzka sveitin græddi 5 I stig á spilinu. ARNAO MEIL.LA SJÖTUG er í dag, 3. apríl, Björg Árnadóttir fyrr- verandi húsfrú á Stóra- Hofi, Gnúpverjahreppi. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar sins, Efsta- landi 2, Reykjavík, frá kl. 2 í dag. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Regina Hauks- dóttir og Kristján Þor- steinsson.. Heimili þeirra er að Hlíðarbraut 3. (Ljósm.st. Iris) | FFtÉTTIR OLlUFÉLÖGIN Skeljungur og Olíufélagið Esso hafa sótt um leyfi til bygginganefndar Reykja- vikur til að láta smíða 4 olíugeyma úr stáli úti í Örfirisey. Hver geymanna verður yfir 480 ferm. og rúmmál hvers yfir 8300 rúmm. B.S.R. hefur gert fyrir- spurn um það til bygginga- nefndarinnar hvort leyft verði að byggja nýtt afgreiðsluhús í stað þess gamla i Lækjargötunni. Iþróttafél. Þróttur efnir á sunnudaginn til köku- basars í Vogaskóla — gengið inn frá Ferjuvogi. Hefst basarinn kl. 2 síðd. Prestar í Reykjavík og nágrenni halda hádegis- fund í Norræna húsinu mánudaginn 5. april. DAGANA frá og með 2. apríl til 8. april er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna ■ Reykjavík sem hér segir: í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aS ná sambandi viS lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt aS ná sambandi viS lækni I stma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aSeins aS ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nénari upp- lýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorSna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstöS Reykjavikur á mánud. kl. 16.30—1 7.30. Vin-1 samlegast hafiS meS ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandiS: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — FæSingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KópavogshæliS: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga "-— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæSingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — VlfilsstaSir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. PnriU BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrni VÍKUR — AÐALSAFN Þíngholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. LokaS á sunnudögum. — KJARVALSSTAOIR* Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN. BústaSakirkju, slmi 36270. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla'bóka safn. simi 32975. OpiS til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- SJÚKRAHÚS og talbókaþjónusta viS aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. ÐókasafniS er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tímarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiS alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppt. I sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudc.ga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I' r ri p ■ I þingfréttum blaðsins fyrir IVlKjL: 50 árum er sagt frá þings- ályktunartill. frá Pétri Ottesen um rýmkun landhelginnar en þar segir m.a. á þessa leið: „Alþingi álkytar að skora á rikisstjórnina að gera hinar itrustu tilraunir til þess að fá samningum við Stóra-Bretland um landhelgi Islands breytt á þá leið að hún sé færð út þann veg, að innan hennar verði allir flóar og helztu bátamið. Pétur sagði að vekja þyrfti athygli á þeirri alþjóðarnauðsyn sem á þvi er að stækka híð friðaða svæði, til þess að vernda framtiðarfiskveiðar í hafinu kringum Island.1' GENGISSKRÁNING NR. 65—2. Kining KL. 12.00 apríl 1976 Kaup Sala , Bnndarfkjadollar 117.30 177.70* 1 1 Sterlingspund 331.40 332.40* 1 1 Kanadadollar 117.20 177.70* | 100 Danskar krónur 2914.00 2922.30 100 Norskar krónur 3224.20 3233.30* 100 Sænskar krónur 4028.90 4040.20* 1 100 Fínnsk ntörk 4620.70 4633.70* | 100 Franskir frankar 3787.00 3797.70* 100 Belg frankar 456.20 457.50* 100 Svissn. frankar 7013.95 7033.75* 100 Gyllini 6607.15 6620.75* 1 100 V-Þýzk mörk 7015.10 7034.90* . 100 Lfrur 20.90 20.96* 100 Austurr. Sch. 976.60 979.30* 100 Escudos 603.90 605.69* 100 Pesetar 264.50 265.20* 1 100 Yen 59.23 59.40* , 100 Reiknlngskrénur Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Beikningsdollar 1 Vöruskiptalönd 177.30 177.70* 1 * Breyting frásföustu skráningu | . - —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.