Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRIL 1976 9 Hraunbær Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. endaíbúð á 2. hæð að Hraunbæ 94. Tvennar svalir. íbúðin er um 1 20 fm. og að auki íbúðarherbergi í kjallara. Harð- viðarinnréttingar, teppalagt. Útborgun 6,5 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi, um 75 ferm. Bílskúrs- réttur. Útborgun4.5 millj. 4ra herbergja góð kjallaraíbúð í steinhúsi við Karfavog. Þríbýlishús. Um 110 fm. Sér hiti, inngangur og þvottahús. Verð 7 — 7,2 millj. Útb. 4 millj. Hraunbær 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Hraunbæ. Útborgun 5 og 6 milljómr, lim 100 fm. 4ra herb. 4ra herb. vönduð ibúð við Hrafn- hóla i Breiðholti III i 3ja hæða blokk á 3. hæð efstu. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. Flísa- lagðir baðveggir. Malbikuð bila- stæði. Verð 8,5 millj. Útborgun 5,5 millj. í smíðum fokhelt í Vesturbæ 123 ferm miðhæð i þríbýlishúsi. Bílageymsla fylgir. Selst fokhelt með tvöföldu gleri og svalarhurðum og pússað að utan. 4 svefnherb. stofa og eld- hús, bað þvottahús og geymsla, suðursvalir. Á jarðhæð hússins er 2ja herb. íbúð sem selst á sama byggingastigi sem gæti fylgt hæðinni. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Efsta hæð hússins er seld. mmm i FASTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. AUGI.ÝSINGASÍMfNN ER: 22480 3H»r$nnÞfebtb La. usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Raðhús í smíðum við Dalsel. Húsin eru tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæð er dagstofa, borðstofa. húsbóndaherb., eld- hús og snyrting. Á efri hæð 4 svefnherb., sjónvarpsherb., bað- herb. og svalir. í kjallara tóm- stundaherb., sauna, 2 geymslur og þvottahús. Húsin seljast full- frágengin að utan. Gólf múrhúð- uð. Eignarhluti fylgir í bilskýli sem er frágengið. Húsin eru til afhendingar i maí n.k. Teikning- ar til sýnis i skrifstofunni. Beðið eftir húsnæðismálaláni kr. 2,3 millj. Jarðeigendur Höfum kaupendur að bújörðum, eyðibýlum og sumarbústaða- löndum. Selfoss höfum kaupanda að litlu ein- býlishúsi á Selfossi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Simar 25590 — 21682 Raðhús við Torfufell ca. 140 fm. Fullbú- ið. Vönduð eign. 3ja herb. ca 90 fm íbúð við Mariubakka. 2 svefnherb. eru i ibúðinni og þvottaherb. sem breyta mætti í svefnherb. 4ra til 5 herb. íbúð við Þverbrekku. 3 til 4 svefnherb. eru i íbúðinni. Fallegt útsýni. 3ja herb. jarðhæð við Hliðarveg. 3ja herb. ibúð við Vesturberg. 3ja herb. ca 1 00 fm ibúð við Álfaskeið. Lækjargötu 2 (Nýjabtó) símar 21682 — 25590 heimas. Jón Rafnar s. 52844, Hilmar Björgvinsson s. 42885. OPIÐ í DAG KL. 14—18. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þéssa. Laugardaginn 3. april verða til viðtals: Ragn- hildur Helgadöttir, alþingismaður, Elín Pálma- dóttir, borgarfulltrúi, Úlfar Þórðarson, vara- borgarfulltrúi. VIÐTALSTIMI SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 3. 4ra herb. íbúð um 1 10 ferm. i góðu ástandi í Heimahverfi. Sér inngangur og sér hitaveita. Möguleg skipti á 5 herb. íbúð í borginni. Má vera í eldri borgarhlutanum. Einnig kemur til greina í neðra Breið- holtshverfi. 2ja og 3ja herb. ibúðir í eldri borgarhlutanum, sumar lausar og sumar með vægum útb. Húseignir af ýmsum stærðum og 5 OG 8 HERB. SÉR ÍBÚÐIR o. m.fl. \ýja fasteipasalan Samí 24300 L Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 ■■■ k 711111 • OPIÐ 1—4 LAUGAR- DAGA OG SUNNU- DAGA Fasteiéna torgið GRÖFINN11 Sími:27444 Seljendur athugið: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við jafnan kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa í Reykjavfk, Kópavogi og Hafnar- firði. Kvöldsimi 42618. Símar 25590 — 21682 Raðhús við Torfufell (fremst í götunni) ca 140 fm, fullfrágengið. Vönduð eign með stórum svefnherb.. skála og búri. Laust til afhend- ingar fljótlega. Aðeins veðdeild áhvílandi. MMBOIie Lækjargötu 2 (Nýjabíó) símar 21682 — 25590, heimas. Jón Rafnar 52844 Hilmar Björgvinss. 42885. Opið í dag kl. 14—18. 1 1 \l <.1,YSIN<;ASIMINN Klt: 224BD BGrounþlnbiti LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B S:15610&25556. Safamýri 2ja herb. kjallaraíbúð með bíl- skúr. VERÐ 4,8 MILLJ. ÚTB. 3.7 MILLJ. Skipti á stærri íbúð koma til greina. Eskihlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á nýlegri 2ja herb. íbúð æskileg. Kópavogur Vönduð 2ja herb. íbúð á annarri hæð í nýju húsi ásamt 30 fm bílskúr. ÚTB. CA 4,8 — 5 MILLJ. í smíðum Fokhelt einbýlishús 144 fm, ásamt 50 fm bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum. Grunnflötur 142 fm. Teikningar á skrifstofunni. Þorlákshöfn Einbýlishús ekki að fullu frágengið, ásamt bilskúr. VERÐ 8,5 MILLJ. Opið til kl. 7.00 i dag Húseignin fasteignasala. Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 — 28040 Jörðin Haukatunga 3 í Hnappadalssýslu er til sölu. Vélar og áhöld geta fylgt. Nánari uppl. gefur Páll Kjartansson í Haukatungu, sími um Haukatungu. jr Al er innlent byggingarefni Að Haukanesi 1 5 i Arnarnesi hefur Islenzka Álfélagið reist fyrsta húsið á Islandi, þar sem ál er notað í burðargrind og útveggi auk hefðbundinnar notkunar áls í glugga- og dyrakarma, útihurðir og þakklæðningu. Húsið verður til sýnis áhugafólki um nýjungar í húsagerð frá laugardeg- inum 10. apríl til og með mánudeginum 19. apríl, kl. 14 — 21 daa hvern. íslenzka Álfélagið h.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.