Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 10

Morgunblaðið - 03.04.1976, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRÍL 1976 r 1* HLAÐVARPANUM SORPHREINSUN & SKÓLAMÁL • • Oskukarlinn, sem settist r TT r f r f i Haskolann ég hefði skilað úrlausnum, þ.e.a.s. ritgerðum, en það tókst mér ekki að gera f janúar. Hefði þá einhver styrkur komið til greina." „Hvaða undirstöðumenntun hefurðu?" „Til þess vitnaði ég f umsókn minni til háskólaráðs, að ég hefði hafði slæma aðstöðu. Eg var illa undir þetta búinn hvað fjárhag snerti og lenti svo f þessum veik- indum — og tungumálin eru ekki mfn sterka hlið, þótt ég hafi verið svona létt mellufæri f herra- þjóðarmálinu. t stjórnmála- fræðinni er einmitt mikið vfsað f bækur á annaðhvort Norður- landamálunum eða ensku. Er það ákaflega erfitt fyrir mann, sem fer þarna inn, að hafa ekki eitt- hvert af þessum málum og tel ég það eiginlega frágangssök. Hvað Pétur Hraunfjorð Petursson. KAX JtlSIII • SA ÞJÓÐFRÆGI öskukarl, sem gerð var um sérstök kvikmynd, sem sýnd var f sjónvarpi eigi alls fyrir löngu, er maður, sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Sfðastliðið haust settist hann á skólabekk og fór að nema þjóðfélagsfræði f félagsfræðideild Háskóla fslands,1 \ eit háskólaráð hafði veitt honum sérstakt leyfi til þess.Vegna heilsubrests um áramótin varð Pétur Hraunfjörð Pétursson þó að hætta námi en eins og fram kemur í viðtali, er Mbl. átti við hann, hefur hann hug á að hefja nám að nýju næsta haust. Pétur er einnig smásagnahöfundur og má geta þess að sfðastliðinn þriðjudag las hann smásögu eftir sig f rfkisútvarpið. Þegar Morgunblaðið spurði Pétur um þetta nám hans sagði hann að f raun væri þetta f senn byrjað og búið að sinni a.m.k. „Ég byrjaði þarna f haust,“ sagði hann, “en svo varð ég fyrir því að veikjast og varð að liætta um ára- mótin. Einnig hafa háð mér fjárhagsörðugleikar. Eg reyndi að fá sjúkrasamlagsbætur vegna sjúkdómsins, sem hrjáði mig, en það er liðagigt f fótum, en það mistókst einmitt vegna þess að heyrzt hafði að ég væri kominn f skóla.“ „Eg sótti þarna tfma, ja eins og hver fslendingur getur gert f stjórnmáladeildinni eða félags- fræðideildinni. Þar er að sjálfsögðu mjög mikið um upplýsingar að ræða. Manni er vfsað á eitt eða annað með fyrir- lestrum og með þeim er manni hjálpað að nema sjálfur. En ég mig snertir finnst mér því að ég verði að byrja aftur næsta haust alveg upp á nýtt.“ „Ertu hættur f öskunni? “ ,4á, ég er nú hættur. Þar var svolftill misskilningur. Eg sótti um með fyrirvara að fá að vinna þar með náminu. t þjóðfélags- fræðunum eru ekki nema 20 tím- ar á viku og hefði ég þvf getað unnið alveg heila tvo daga f viku. Gatnamálastjóri var búinn að leyfa mér þetta — en dró það svo til baka eftir viðtal við sfna undir- menn, að ég mætti vinna þessa daga. Þetta hefði hjálpað mér mjög mikið, en ég varð að vinna annaðhvort alla dagana eða engan. Þar er 54 stunda vinnu- vika. Þetta var óheppilegt, þar sem um leið og ég fékk loforðið og búinn að ákveða þetta, kom neitunin, er ég hafði hafið námið. Það fannst mér æði óþægilegt." Pétur Hraunfjörð sagði að ávallt væri það sama vandamálið að sjá fyrir sér sérstaklega, ef farið væri inn á nýjar brautir. Hann kvaðst ekki lengur vera með þungt heimili, en það væri nú samt vandamál engu að sfður. Mbl. spurði Pétur, hvort hann hefði ekki átt kost á námsláni. Hann svaraði. „Nei, það var alveg klárt mál að þau komu ekki til greina, fyrr en ekki nema barnaskólapróf úr Laugarnesskólanum og svo þetta svokallaða sveinsbréf úr Félags- málaskóla alþýðu, en þar var ég í fyrravetur í Ólfusborgum. Þeir i háskólaráði spurðu svo þjóð- félagsfræðideildina að þessu og hún féllst á að leyfa mér eins og öðrum að sækja tfma, en sfðan ætluðu þeir að sjá til, hvort ég fengi að taka próf.“ „Það er merkilegt, að maður eins og þú skulir ráðast f það stórvirki að setjast á háskóla- bekk.“ „Já, en stefnir ekki allt að þessu,“ sagði Pétur Ilraunf jörð, „að menn fari eftir þessari setn- ingu, sem Lenin hafði á orði. Kynntu þér pólitfkina, þvf að ef þú gerir það ekki, geturðu orðið fyrir henni.—Mér skilst að það sé gangur málanna, þótt menn hafi að sjálfsögðu og sem betur fer mjög misjöfn áhugamál." „Kn ætlarðu ekki galvaskur að hefja námið næsta haust?" „Ég er nú að spá f það að Ijúka þessum heilsubresti og sfðan ætla ég að reyna að komast f einhverja almennilega vinnu. Hvort ég fer f öskuna aftur fer eftir þvf, hvaða úrskurð ég fæ vegna lappanna, hvort þær eru búnar að vera eða ekki,“ sagði Pétur Hraunf jörð að lokum. í leiðinni Þeir þekkjast í sundur farþegamir Afgreiðslumenn Flugfélags íslands h.f. á Reykjavíkurflugvelli eru miklir mannþekkjarar. Þeir þekkja t.d. í sundur ísfirðinga, Akureyringa og Vestmannaeyinga — svo sem eftirfarandi dæmi sanna: ísfirðingurinrr kemur jafnan kurteis og spyr: „Verður flogið í dag?" Akureyringurinn kemurog segir: „Verður flogið norður?" Vestmanneyingurinn kemur og segir: „Verður flogið heim i dag?" Tómatsósuflaskan og við Þjóðverjar hafa oft gaman af að bera hin og þessi þjóðerni saman við einhverja hluti úr daglega Iffinu. Þeir segja að íslendingurinn sé eins og tómatsósuflaska og skýringin er þessi: Þú kaupir tómatsósuflösku. opnar hana og reynir að hella úr henni — en það kemur ekkert. Þú tekur þá flöskuna og hristir hana vel og duglega. hellir síðan. Þá vellur úr flöskunni allt innihaldið I einu. Hver er bezta stjórnmálastefnan? Fyrir réttri viku mátti lesa i málgagni jafnaðarstefnunnar á íslandi Alþýðublaðinu, eftirfarandi skilgreiningu á helztu stjórnmálastefnum: SÓSÍALISMI: Þú átt tvær kýr og þú gefur náunga þínum aðra. KOMMUNISMI Þú átt tvær kýr, stjórnin tekur báðar og lætur þig hafa mjólk. FASISMI: Þú átt tvær kýr, stjórnin tekur báðar og selur þér mjólk. NAZISMI: Þú átt tvær kýr, stjórnin tekur báðar og skýtur þig. SKRIFFINNSKUVELDI: Þú átt tvær kýr, stjórnin tekur þær báðar, skýtur aðra þeirra, mjólkar hina og hellir svo mjólkinni niður. KAPÍTALISMI: Þú átt tvær kýr, þú selur aðra og kaupir þér naut. ÍSLENZKA EFNAHAGSUNDRIÐ: Þú átt tvær kýr, stjórnin kaupir af þér mjólkina, niðurgreiðir hana og selur þér hana aftur á lægra verði, og lánar þér svo fyrir þriðju kúnni. Sá sem svarar þessari spurningu er ára Karl Kona (Setjið x »>ar sem við á) Hvernig samsteypustjórn vilt þú við völd hér? • I //Nýsköpunarstjórn" (Alþ.fl., Alþ.ba., Sj.fl.) „Vidreisnarstjórn" (Alþ.fl., Sjfl.,) ] „Vinstri stjórn" (Alþ.ba., Frams.fl., SFV) ! „Hrein vinstri" (Alþ.fl., Alþ.ba., Frams.fl., SFV) 1 | „Hægn-Miö" (Sj.fl., Frams.fl.) Annað (tilgreinió samsetninguna) Setjió x vió þaó svar, sem vió á. Sendið i lokuóu umslagi: SKOÐANAKONNUN ALÞVÐUBLAÐSINS POSTHÓLF 320 Reykjavfk Óskhgggja? Þá birti Alþýðublaðið nú í vikunni sérstakt spurningarform, þar sem lesendur blaðsins. sem ætlazt er til af aðgreini frá aldri og kyni hvernig samsteypustjórn viðkomandi óski eftir að hafa hér á landi. Ef til vill bendir þetta til þess að Alþýðuflokkurinn sé að búa sig undir að setjast í ríkisstjórn — eða hvað? Ef marka má röð valkosta og segja sem svo að sá kostur sem fyrst sé nefndur sé sá, sem forysta Alþýðuflokksins kysi helzt og sfðan koll af kolli, er Nýsköpunarstjórn efst á btaði og viðreisnarstjórn næst. Alls ekki er gert ráð fyrir þátttöku Alþýðuflokks i vinstri stjórn — stjórn með þátttöku Alþýðuflokks og þeirra flokka, sem mynduðu síðustu vinstri stjórn er kölluð „hrein vinstri". Þess ber að geta að ekki er gert ráð fyrir öðru stjórnarformi en samsteypustjórn- um í spurningaformi þessu. Sjálfsbjargar- viðleitni fanga tíflLL'O-- |jTRlÐ í'ELfi^aiND 1 (-Æ Ipi-Ð VKLUR pi€> $ENá~ i0k^u.’Qv B yf< D !í> J. SRoir f, *« n,- , ..., r- w, Efi gf- E't UÞcr' Kfi ífc-- Tveir drengir, sem leið áttu um Bergstaðastrætið nyrzt nú f vikunni tóku eftir þvi að niður eftir fangelsismúrnum á Hegningarhúsinu við Skólavórðustig hékk spotti og á enda hans var bundið handklæði og við það fest litill miði, sem rifinn hafði verið úr bók. Á miðanum stóð, skrifað með blýanti (stafsetning óbreytt): „Halló. . . Verið svo félagslind i ykkur, að ef þið hafið tópak á ykkur að senda okkur. Byndið i spottann. — En ef þið hafið BRENNIVÍN á ykkur þá væri þaðvel þegið. . . TAKK." Til gamans birtum við mynd af bréfinu. Síminn háll eins og áll? Eftirfarandi málsgrein er tekin úr fréttatilkynningu. sem Póst- og simamálastjórnin sendi út 25. marz siðastliðinn, er tilkynnt var um hækkun á þjónustu Pósts og síma: „Fjöldi teljaraskrefa, sem innifalinn er í afnotagjaldinu eykst úr 525 i 600 á ársfjórðungi. nema þar sem notendafjöldi er yfir 20.000 á sama stöðvargjaldsvæði, þar verður skrefafjöldi innifalinn i afnotagjaldinu óbreyttur." Flestir, sem lesa þessa setningu, gætu hnotið um þetta orðalag og skilið það sem fjöldi innifalinna skrefa á Reykjavikursvæðinu — þar sem notendur eru yfir 20 þúsund — verði áfram 525 skref. Þetta er nú ekki svo gott, þar sem 525 skref eru innifalin i afnotagjaldinu. „nema þar sem notendafjöldi er yfir 20.000 á sama stöðvargjaldsvæði. þar verða 300 skref innifalin i afnotagjaldinu" — eins og orðrétt segir i simaskránni á bls 591.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.