Morgunblaðið - 03.04.1976, Side 20

Morgunblaðið - 03.04.1976, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRlL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Karl eða kona Reglusamur starfsmaður óskast strax til verksmíðjustarfa. Upplýsingar í síma 10862. Sölumaður — Fasteignasala Vanur sölumaður óskast á fasteignasölu. Þarf að hafa bíl og geta unnið sjálfstætt. Tilboð ásamt símanúmeri og heimilisfangi sendist Mbl. sem fyrst merkt: Sölumaður — 1183. Félagsmálastarf Félagasamtök óska að ráða starfsmann, karl eða konu, til starfa hluta úr degi. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálf- stætt, hafa reynslu í almennum skrifstofu- störfum og tungumálakunnáttu. Umsókn- um sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðs- ins merktum ..Félagasamtök — 1 1 90". Háseta vantar á góðan 80 tonna bát sem gerður er út á net frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-1077. Matreiðslumaður óskast. Upplýsingar í síma 10848. Skrína, Skólavörðustíg 12. Ritari Ritari óskast við Sálfræðideild skóla frá 1. maí n.k. Góð kunnátta í íslensku og vélritun, góð framkoma og hæfni til að umgangast aðra þ.á m. börn, nauðsynleg. Laun samkv. kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykja- víkur. Umsóknir með upplýsingum um aðstæð- ur, menntun og fyrri störf berist fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 1 5. apríl. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Sjómenn Sjómenn vana netaveiðum vantar á 90 tonna bát frá Vestmannaeyjum strax. Upplýsingar í slma 98-1060 og 98- 1 874. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar i síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. fMwgtmlrlfiMfe radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Dansleikur Kvenfélag Árbæjarsóknar og Fylkir halda dansleik í golfskálanum 3. apríl í stað árshátíðar. Sætaferðir frá Garðakjör kl. 9.30. Mætum öll. Skemmtinefndir. Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Flafnar- firði, verður haldinn í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 4. apríl, eftir messu. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórn. Bolvíkingafélagið minnir á aðalfundinn á morgun, sunnu- dag kl. 14 í Snorrabúð (Uppi í Austur- bæjarbíó) Stjórnin. Kökubazar og flóamarkaður að Hallveigarstöðum laugardaginn 3. april kl. 2. Kvennadei/d Rangæingafélagsins. Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 10. apríl 1976 kl. 14 að Hallveigarstíg 1 . 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Stjórnin. húsnæöi í boöi Sjávarlóð Lóðin Sæbraut 1 5 á Seltjarnarnesi er til sölu. Tilboð ásamt greiðsluskilmálum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt „Lóð — 3986", fyrir 1 0 apríl. tilboð — útboð Útboð Tilboð óskast í mótauppslátt á þremur raðhúsum. Nánari upplýsinqar qefnar i síma 82851. Útboð Tilboð óskast í að byggja Ölduselsskóla i Seljahverfi, Breiðholti, 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn, 1 8. maí 1976, kl. 1 1 .00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Tilboð Tilboð óskast í framkvæmdir við lagningu 4. áfanga nýrrar aðalæðar Vatnsveitu Reykjavíkur Heiðmörk — Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3, gegn 10.000 kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn, 14. apríl 1976, kr. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' * Árskógsstrendingar m Aðalfundur sjálfstæðisfélags Árskógs- hrepps verður haldinn i Árskógsskóla n.k. sunnudag 4. apríl kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Halldór Blöndal, kennari talar um stjórnmálaástandið. Stjórnin Sauðárkrókur — Skagafjörður Almennur stjórnmálafundur um heil- brygöis- og sjávarútvegsmál, verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu Aðalgötu 8 á Sauðárkróki, miðvikudaginn 7. apríl n.k. kl. 8.30 síðdegis. Gestur fundarins og frummælandi verður Matthías Bjarnason sjávarútvegs- og heilbrigðismálaráð- herra. Allir velkomnir. Fjölmennið. Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks. Keflavík — Reykjanes Landhelgismálið í tengslum við NATO? Heimir F.U.S. heldur fund um ofangreint mál í Sjálfstæðishúsinu í Jeflavik, laugar- daginn 3. april kl. 1 5.00. Framsögumenn á fundinum verða Geir Hallgrímsson forsætisráðherra og Sigur- páll Einarsson, skipstjóri, Grindavík. For- sætisráðherra mun síðan sitja fyrir svör- um um önnur mál. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.