Morgunblaðið - 03.04.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRÍL 1976
félk f
fréttum
BO BB & BO
V5/-/-6
'TGtfUAID
+ í danska blaðinu Politiken er
sagt frá því að hermenn hennar
hátignar Elisabetar annarrar Eng-
landsdrottningar hafi komið I
heimsókn til Kaupmannahafnar og
fer f rásögnin hér á eftir:
Þrátt fyrir stríð við íslendinga
leyfði enski flotinn sér að senda
sitt næststærsta skip, HMS Herm-
es, í opinbera heimsókn til Kaup-
mannahafnará dogunum.
Sjóliðum hennar hátignar hefur
þó Itklega brugðið i brún þegar
þeir sáu nafnið á dráttarbátnum
sem dró herskipið til hafnar. Týr
heitir hann eða nafni islenzka
varðskipsins, sem heldur afgangn-
um af enska flotanum uppteknum
á íslandsmiðum þessa dagana.
HMS Hermes er 24.000 tonna
flugmóðurskip og fremst i flokki
skipa sem taka eiga þátt í land-
göngu sjóliða og búið þyrlum i því
skyni. Auk þess er skipið búið
ýmsum öðrum vopnabúnaði sem
að gagni má koma, þegar her-
menn hennar hátignar láta til sin
taka, eins og brynvörðum vögnum
og þar fram eftir götunum. Herm-
es hefur það hlutverk að gæta
hagsmuna brezka heimsveldisins
austan Súez, á Islandsmiðum eða
annars staðar þar sem heimsveld-
ið á I vök að verjast.
BÆKUR TIL FERMINGARGJAFA
Stjömur,
vorsins v
eftir
Tómas
Guðmundsson
Viðhafnarútgáfa í tilefni af 75 ára
afmæli skáldsins 6. janúar 1976.
Steinunn Marteinsdóttir myndskreytti
og formáli er eftir Kristján Karlsson
Bókin er gefin út í 1495 tölusettum og
árituðum eintökum.
Verðkr. 7.800,—
TÉH W
Þjóðsagna-
hók
Sigurðar
Nordals
IIII
Þetta stórmerka ritverk í þremur bind-
um er víðtækasta úrval markverðustu
þjóðsagna islenzkra, sem gert hefur
veriðfram til þessa.
Verð: Hvert bindi kr. 1.560.—
Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, Reykjavík
'v.V-"Í«»4,Vj>í
Lifeyrissjóður Byggingamanna
Lánsumsóknir
Þurfa að hafa borist skrifstofu sjóðsins fyrir 1 5.
apríl n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs Byggingamanna.
Skuldabréf óskast
5 — 6 ára ö.rugg fasteignatryggð skuldabréf
með hæstu leyfilegum vöxtum óskast til kaups.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Viðskipti 1191"
Farið verður með allar uppl. sem trúnaðarmál.
Fermingarstúlka forsíöu Vikunnar
var greidd hjá Ólöfu Ólafsdóttur
Hárgreiðslustofunni Eddu
Sólheimum 1
Nú sem fyrr bjóðum við fermingarstúlkur
svo og allar aðrar konur velkomnar
Hárgreiðslustofan Edda
Sólheimum 1, Sími 36775
HÚSGAGNA
Missið ekki af þessari sérstöku sölusýningu
að Laugavegi 13, þar sem raðstólasett og
sófasett frá hinum heimsþekktu Ulferts
verksmiðjum verða til sýnis næstu daga.
Á sýningunni fást Ulferts húsgögn á
sérstöku sýningarverði.
OPIN
2. apríl-24. apríl
mániid.-fimmtud. kl. 9-18
föstudaga kl. 9-19
laugardana kl. 9-12
EINSTAKT TÆKIFÆRI
HÚSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavegi 13 Reykjavík simi 25870