Morgunblaðið - 03.04.1976, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRlL 1976
GAMLA BIO
Sími 11475
TONABIÓ
Simi 31182
Málaliðarnir
MGM presents AGÍ0RG6 ÍNGUJND PRODJCTION
ROD TAYLOR YVEÍTE HHMIEUX
■ íTTM I
Þessi æsispennandi mynd
endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14. ára
Þjófótti hundurinn
(My Dog, theThief)
&
Sýnd kl. 5 og 7
Ljónið og börnin
Barnasýning kl. 3
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Næturvörðurinn
PORTER
Víðfræg, djörf og mjög vel gerð
ný ítölsk—bandarísk litmynd.
— Myndin hefur alstaðar vakið
mikla athygli jafnvel deilur, og
gifurlega aðsókn. — í umsögn í
tímaritinu Newsweek segir:
„Tangó í Paris" er hreinasti
barnaleikur samanborið við
„Næturvörðinn".
DIRK BOGARDE
CHARLOTTE RAMPLING
Leikstjóri: LILIANA CAVANI
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Hækkað verð
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 1 1,1 5.
Kantaraborgarsögur
(Canterbury tales)
Ný mynd gerð af leikstjóranum
P. Pasolini
Myndin er gerð eftir frásögnum
enska rithöfundarins Chauser,
þar sem hann fjallar um af-
stöðuna á miðöldum til
manneskjunnar og kynlífsins.
Myndin hlaut Gullbjörninn í
Berlín árið 1972
Bönnuð börnum mnan 16 ára
Sýnið nafnskírteini
Sýnd kl. 5, 7 og 9,1 5
PER
íslenzkur texti
Afar spennandi, skemmtileg og
vel leikin ný dönsk sakamála-
kvikmynd í litum, tvímælalaust
besta mynd sem komið hefur frá
hendi Dana í mörg ár. Leikstjóri
Erik Grone. Aðalhlutverk: Ole
Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek-
manne.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð börnum
innan 1 4 ára
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla
kalda borð
í hádeginu
í dag
Lokað í kvöld
vegna einka-
samkvæmis.
AUGI.ÝSINCASÍMINN- ER:
22480
JH*r0iwl»IaíiU>
Opið í kvöld
HLJÓMSVEIT BIRGIS GUNNLAUGSSONAR
ÁSAMT RÚNARI GEORGSSYNI
Húsið opnar kl. 7. Dansað til kl. 2. Spariklæðn
aður.
Veitingahúsið
Strandgötu 1 SKIPHÓLL
The conversation
Th* Directors Compony presents
Gene
Hackman.
”The
Conversation”
Mögnuð litmynd um nútíma-
tækni á sviði, njósna og síma-
hlerana, í ætt við hið fræga
Watergatemál. Leikstjóri: Francis
Ford Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Hackman
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#NÓÐLEIKHÚSIfl
Karlinn á þakinu
í dag kl. 1 5. UPPSELT.
sunnudag kl. 15.
Carmen
i kvöld kl. 20. UPPSELT.
Náttbólið
sunnudag kl. 20.
Sporvagninn Girnd
miðvikudag kl. 20.
Síðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
þríðjudag k(. 20.30.
1 85. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Miðasaia 13.15—20.
Simi 1-1200.
OIO
LEIKFÉIV\G ■M|
REYKJAVlKUR IPHl
Equus f
í kvöld
Uppselt.
Kolrassa
sunnudag kl. 15.
Villiöndin
sunnudag kl 20.30 7. sýning
Græn kort gilda.
Skjaldhamrar
þriðjudag.
Uppselt.
Saumastofan
miðvikudag
Uppselt.
Equus
fimmtudag kl. 20.30
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30 Simi 16620.
AHSTUbbæjarRíÍI
íslenzkur texti
Guömóðirin
og synir hennar
(Sons of Godmother)
To banders magtkamp
om „spritten,, i
tredivernes Amerika
-spænding og humor!
ALF THUNDER
PINO COLIZZI
ORNELLA MUTI
LUCIANO CATENACCI
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, itölsk gamanmynd í litum,
þar sem skopast er að itölsku
mafíunni i spírastríði í Chicagó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
Mjög sérstæð og spennandi ný
bandarísk litmynd um framtiðar-
þjóðfélag. Gerð með miklu
hugarflugi og tæknisnilld af
JOHNBOORMAN
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
SEANCONNERY zardoz
•-••vCHARLOTTE RAMPUNG
’^tóí.'JOHN BOORMAN
LAUGARAS
BIO
Sími32075
Frumsýrtir
Nítján
rauðar
rosir
jög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd gerð eftir
sögu Torben Nielsen.
Aðalhlutverk:
Poul Reichhardt
Henning Jensen
Ulf Pilgárd o.fl.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TJARNARBÚÐ
Danska nektar-
dansmærin
Susan
skemmtir í
kvöld
kl. 11.
Ströng passaskylda Aldurstakmark 20 ár.