Alþýðublaðið - 01.12.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1930, Síða 4
4 ALÞVÐUBL'AÐIÐ fflv&ð er að frétta? Fimleikaœfingar „K. R.“ veröa í kvöl-d eins og venjulega. Austanpóstw fer héöan á morgun. Skipafréttir. „Dettifoss“ fór í gær í Akureyrarför. „ísland“ kom 1 morgun frá Akureyri. „Ólafur Bjarnason“ línuveiðari tkoan í gær frá Englandi. Stiómarshifti í Austarríhi. Vínarborg 29. nóv. United-Press.—FB, Vaugin-stjórnin hefjr beðist lausnar. Ætlað er, að Miklas for- seti feli dr. Otto Ender myndun nýrrar stjórnar. en hann er fylkis- stjóri í Vorarlberg-fylki. Hefir hann verið kvaddur til Vínarborgar. Fræpr norðuríaClátran. Lundúnum 30. nóv. Sverdrup lést í Oslo 26. hóv. Manntalið á morgnn. Aðalmanntal er að eins tekið 10. hvert ár, og verður pað nú tekið á morgun. Er mikils vert að pað takist vel, pví að pað er aðalheimildin og um margt eina heimildin um ýms atriði, er lands- fólkið snertir. 3 Bæjarstjórnir skulu sjá um fram- kvæmd manntalsins í kaupstöð- um og skipa hæfilega marga teljara. Enginn getur skorast undan telj- arastarfi manntalsdaginn, ef hann er til pess hæfur. Þaö er samkvæmt IBgum skyldustarf peirra, sem til pess eru valdir. En ailir ættu að telja sér skylt að greiða fyrir starfi peirra, með pví að svara spurn- ingunum fljótt og greiðlega. Hver, sem ekki getur verið heima sjálfur, parf að sjá um, að einhver annar, sem viðstaddur er. geti gefið fyrirskipaðar upplýsingar um hann. Á manntalsskýrslu á að skrá alla, sem heima eiga í hverju húsi um sig, hvort sem peir eru heima eða ekki talningardaginn, nema sú er aðalregla, að peir, sem eru lengut en hálft ár að heiman, teljast eiga heima á dvalarstaðnum og eru pá ekki skráðir sem fjar- verandi. Hver maður skal einnig skráður par, sem hann gistir nóttina fyrir manntalsdaginn, en hafi hann pá hvergi haft næturstað á bygðu bóli, t. d. verið á ferð, sé hann skráður par, sem hann kom fyrst til bygða á eftir. Eru húsráðendur beðnir að leita upplýsinganna hjá honum, ef teljarinn er ekki kominn pegar ferðamaðurinn fer af stað aftur. Á skýrsluna skal rita: Fult nafn (nöfn) og undirstrika pað, sem venjulega er notað, ef fléiri eru. Stöðu á heimili (húsböndi, hús- móðir, sonur peirra eða dóttir, vinnukona, leigjandi, næturgestur). Um fjarverandi hvar hann dvelur. Gestur, sem er staddur par að eins stuttan tíma, hvar hann á heima. Fœðingardagur og ár. Hvaða ár flutt(ur) sjðast (t. d.) til Reykjavíkurvg úr hvaða kaup- stað, sýslu eða frá útlöndum. Hjú- skaparstétt (ókvæntur, gíft, ekkja, ekkill, skilinn að lögum, að borði og sæng)AJaffgiflar konur: Hvaða ár giftar,g;hve;:mörg|Dbörn Játt í hjónabandinu, hve mörg á lífi, hve mörg dáin (og fædd andvana), — að eins um núverandi hjónaband. Atuinna: Aðalstarf (pað, sem að- ili hefir mestar tekjur af) teijist fyrst og svo aukastörf, er .veita tekjur, ef nokkur eru. (Sveinn, verkamaður, háseti, nemandi, for- stjóri, atvinnurekandijá eigin hönd). Umpann, sem rekur sjálfuratvinnu: Hefir hann aðfengið verkafólk við atvinnurekstur sinn ? Sá, sem vinn- ur hjá öðrum: Við hverskonar fyrirtæki eða „ starf (ekki að eins verksmiðja, heldur t. d. trésmíða- verksmiðja, ekki að eins verka- rnaður, heldur t. d. eyrarvinnu- maður). Fólk, sem ekki stundar atvinnu: Af hverju pað lifir (eign- um sínum, eftirlaunum, styrk frá vandamönnum, opinberum styrk), einnig fyrri stöðu eða atvinnu. Ekki er nóg, að tilgreina að eins fyrri atvinnu, heldur af hverju að- ili lifir nú. Þeir, sem ekki vinna fyrir sér sjálfir né eru á framfæri heimilisföðurins, eiga að tilgreina hver er atvinna framfæranda peirra (t. d. námsmaður, sem á heima annarstaðar og annar (t. d. faðir hans) styrkir til námsins, tilgreini atvinnu styrktarmanns síns. Einnig skýri hann frá, hvaða nám hann stundar. — E>ess skal getið. ef aðili er fatlaður (daufdumbur, blindur, fábjáni, geðveikur). Um kirkjufé- lag (í pjóðkirkju, frikirkju eða öðru trúarfélagi eða engu). Um ríkis-t borgararéttindi, ef aðili er ríkisborg- ari annars lands (hversý. Kona er venjulega rikísborgari sama lands og maður hennar, en pó eru par á undantekningar. — Húsin, úr hvaða efni (steinsteypuhús, stein- hús, timburhús, torfbær). Húsnœði■ í kaupstöðum og hinum stærri verzlunarstöðum fylgir með skýrslunni sérstök skýrsla sem færðar eru inn á upplýsingar um ibúðirnar í húsinu, hve mörg herbergi eru í ibúðinni fyrir utan eldhús og hve mörg peirra eru leigð út öðrum, hvort íbúðinni fylgir sér- stakt eldhús eða pað ersameigin- legt fyrir fleiri ibúðir, um pægindi, er íbúðinni fylgja (miðstöðvarhit- un, rafmagn, vatnssalerni og bað- klefí), um mannfjölda í ibúðinni, og er pá fjölskyldan sjálf talfn sér í lagi, en sérstaklega peir Ieigjend ur, sem hún hefir leigt út frá sér. og loks húsaleiga á mánuði. Er par að eins átt við húsaleigu fyr- ir alla íbúðina, sem húseig ndi fær, en Ieiga fyrir einstök herbergi, sem leigð eru út aftur, er ekki til- greind. Msmæður I Þægilegustu og beztu matarkaupin eru: .j-átm&Bá Medister- "" "‘"‘'NíFar Niirnberger- pylSUF Vínar- dagleHa frá okkur. Benedikt B. 6&ðmandss. & Go., Sími 1769. Vesturgötu 16. Verðlækkon. Kaífistell, postulín, 12 m. 19,50 Bollapör, postulín 0,45 Barnadiskar með mynd 0,45 Rjómakönnur, gler 0,50 1 Jndirskálar, postulíns 0.20 Vatnsglös pykk 0,30 Borðhnifar, riðfriir 0,75 Hnifapör, parið 0,50 Sleifai ett 7 stk. 2,00- Vatnsflöskur með glasi 1,00 Matskeiðar og gafflar alp. 0,60 Teskeiðar alp. 0,35 Skálar, steintau, stórar 1,00 2ja turna silfurplett í 6 gerðum, mik- ið úrval, o. m. fieira ódýrt. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. H MOL, Koks || bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- ^ YX hggjandi. xx Skólabðrn. Munið að öll skóla- áhöld eru ódýrusti Felli, Njálsgota 43, sími 2285. Til Guðrúnar Lárusdóttw. Þér eruð nú komnar í fátækra- fulltrúastarfið, sem pér voruð settar í sökum hinna frábæru hæfileika yðar til starfans og til pess að bæta yður upp fjárhags- legt tjón pað, er pér biðuð við að ferðast um mikinn hluta lands- ins fyrir síðustu kosningar og flytja í flestum kirkjum guðsorð og valda kafla úr Morgunblaðinu, en hvorttveggja kunnuð pér ut- anað, og sýnir pað hina frábæru greind yðar. Þér hafið komið pví til leiðar, .að heiðurs- og elli- laun mín, sem fram að pessu hafa verið 20 kr. á viku, væru færð niður í 10 kr., en miðdags- verð á ég að . fá á Seljalandi. Fyrir 10 kr. verð ég svo að kaupa föt, pjónustu, kvöldmat, neftóbak og fleira, og að hafa komið pessu til ledðar, frú Guðrún, myndi hafa gert órólegan svefn sumra annara, sem ekki hafa eins fram úr skarandi góða samvizku og pér. Mér líður illa af pessu; ég er gamall og heilsulaus. Oddur af Skaganum. Biðjið nm Smá smjðrllkið, fiv pað er efnsbetra en alt annað smjðrlíki Konur! ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alis kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. fileriara njkomin t. d. skálar, föt og blóm~ sturglös, bezt og ódýrast. Klapparstlg 29. Sími 24. Bðknnaregg. K L E I N , Baldursgötu 14. Sími 73. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljött og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Falleg jólakort fást i Berg- staðastræti 27. Sobkar, Smkkan1, Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. HnialA, að iíölhreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á* Freyjugötu 11, sími 2105. Borðstofusett með sérstöku tæki- færisverði, nýtt skápskrifborð, nátt- borð og dívanar. Lítið inn og spyrjið um verð. Vörusalinn Klapparstig 27. Sími 2070 Togararnir. „Ólafur" kom frá Englandi í fyrri nótt, „Andri“ í gær og „Hilmir” í gærmorgun. Fór hann á veiðar i gær og sömuleiðis „Gulltoppur”. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.