Alþýðublaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1930. Miðvikudaginn 3. dezember. miwhJk mm fiegar stórborgin sefur. Afár-spennandi leynilögreglu- saga í 8 þáttum. Metro-Goldwyn-Mayer-hljóm- myndi Aðalhlut/erkin leika: Lon Chaney. Anita Page. Garoll Nye. Efnisrik og óhriíaipikil mynd, sem skarar langt fram úr venju- tegum myndum af liku tæi. íþaka 194. íþaka 194. Danzleik (eldri danzarnir) heldnr stúkan Iþaka i Ooodtemplarahúsinn vlð Vonarstræti langardaginn 6. p. m. kl. 9 e. m. — Hljömsveit Bernbnrgs leikur nndir við danzinn. Tekið á móti pöntannm í G. T.-húsinu, simi 355. Aihentir og seldir á sama stað frá kl, 5—8 á laugardagskvöld. J 293. tðlublað. Svarta hersveitin. (The Black Watch). Hljóm- og söngvakvikroynd í 7 þáttum fró Fox-félaginu, gerð undir stjórn JohnFord. Aðalhlutverkin leika: Victor Mclaglen og Myrna Loy. Áukamynd: Frá sýningunni i Stock- hólmi siðastliðið sumar. Hljóm-, tal- og söngva-mynd. Okkar hjartkaera dóttir, Ina Jónsdóttir, andaðist á heimili sínu, SClapparstíg 19, í gær. 2. dezember. Sigurlaug Rögnvaldsdóttir, Jón Halidórsson. 50 kvenkápur verða seldar með verksmiðjaverði. ffljnfla- oo ramma-verzlon, Freyjugötu 11. Simi 2105, Höfum sérstaklega fjölbreytt úr- val af veggmyndum. IsL málverk afar-ódýr. Ljósmynddir af H. Haf- steiri og Haraldi Níelssyni. Spor- öskjurammar af flestum stærðum. Verðið sanngjarnt Vörubúðln, Langavegi 63. Georg Finnson. Félag Vestur-islendinpa heldur skemtifund fimtudaginn 4. p. m. í Iðnó uppi kl. 8V2 e. h. Til skemtunar uerdur: Bögglauppbod. Gamanvísur. Rceda. Danz. Öllum peim, sem dvalið hafa vestanhafs, er boðið á funidinrt. Félögum er heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIN. Verkamenn og verkakonur! Styðjið blað ykkar með því að skifta við þær verzlanir, sem þar auglýsa Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðruðuin viðskiftavinum, að ég hefi flutt vinnustofur minar i hið inýja hús Braunsverzlunar við Aust- urstræti 10, uppi, og eru pær nú hinar stærstu og fullkomnustu, .sem völ er á. Fyrsta flokks vinna, unnin med fgrsta flokks nýtízku áhöldum og af vel fœru starfsfólki. Virðingúrfylst. Fjórðungsþing fiskideiida Sunnlendingafjórðungs verður háð í Kaupþingsalnum í Eimskipa- félagshúsinuXfðstudaginn 5. des. n. k. og hefst ki. 1 e. h. F|órðangsst|óriiin. Nú og til jóla getið pið fengið v.ldarverð á Níja bazarnnm. Peysufatasilki, áður'kr, 19, nú kr. 15. Svuntusilki svart og hvítt, áður kr. 21, nú kr. 16, Upphlutasilki og upphlutsskyrtuefni afar- ódýrt. Tilbúna skúfa og skotthúfur. Svuntur á börn og fullorðna frá 1 kr. Lampaskermagrindur — og alt til peirra. Nýi bazarinn, Austurstræti 7. S. R. F. Í. Sálarrannsóknaifélag íslands heidur fund í Iðnó fimtudags- kvöldið 4. dez. 1930, kl. 87«. ERINDI FLYTJA: Cand, phil. Halldór Jónasson um töframanninn Houdini og sálarrannsóknirnar og síðan Kristinn Daníelsson um merki- leg duiarfull fyrirbrigði i sam- bandi við flugslysið mikla, (R-101). STJÓRNIN, Skálnbðrn. Munið að öll skóla- áhöld etu ódýrustí Bðknnaregg. Kr. Kragh. NB. Fótiœkningastofan er á sama stad. KLEIN Baidursgötu 14. Sími 73. f Felli, MJálsgSta 43, sími 2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.