Morgunblaðið - 15.07.1976, Page 14

Morgunblaðið - 15.07.1976, Page 14
14 MORCUNBLAÐIÐ FIMMTUDACUK 15. JULÍ 1976 Bandaríski land- læknirinn, dr. Luther L. Terry, sasdi nýlega í viðtali um þessi mál: „Ég var bjartsýnn árið 1964, og hélt að skýrslan ætti eftir að hafa meiri áhrif en nú virðist. Ég er þó þakklátur fyrir það að f stað þess að 80 milljónir Banda- rlkjamanna a*ttu að reykja í dag, ef þró- unin hefði ekki verið stöðvuð fyrir 12 ár- um, eru þeir nú 55 milljónir." Kn Terry bætti við: „Okkur hefur á einhvern hátt mistekist gagn- vart vngra fólkinu. Á árunum frá 1968 til 1975 höfum við orðið vitni að því að fjöldi ungra stúlkna á aldrinum 12—18 ára, sem reykja, hefur tvöfaldazt. Hefur þeim fjölgað úr 8'A f 15‘/4. Þetta þýðir einfaldlega 50.000 fleiri ungar stúlkur reykja í dag en fyrir fáum árum. I 174 ár hefur háskóli bandaríska hersins I West Pint verið opinn karlmönn- um einum, og þá einkum þeim, sem skarað hafafram- úr I menntaskólum, bæði I bóklegum fögum og íþrótt- um. 1 fyrra úrskurðaði band- aríska þingið að framvegis skvldi skólinn einnig opinn konum, og þegar skólasetn- ing fór fram á miðvikudag í fyrri viku voru 118 konur meðal þeirra 1.475 foringja- efna, sem setjast I fyrsta bekk. Háskólar flughersins og flotans hafa þegar tekið inn konur samkvæmt f.vrir- mælum þingsins. Við skólasetninguna ávarpaði rektor háskólans, Walter Ulmer hershöfðingi, nýstúdentana, og sagði með- al annars: „Við væntum að- eins — að þið gerið á allan hátt ykkar bezta. Það er eng- in leynileg uppskrift fyrir því hvernig á að ná árangri f West Point. Mikil og erfið vinna er eina svarið. Við höfum eingöngu áhuga á frammistöðu ykkar, ekki hvaðan þið komið, hve auð- ug fjölskvlda ykkar er, né fyrir hörundslit eða kyn- ferði. Við viljum að þið komizt áfram af eigin ramm- leik.“ Stúlkurnar búa f samskon- ar herskálum og piltarnir, og ganga í flesta sömu tíma og þeir. Þær geta fengið þjálfun f fallhlffastökki jafnt sem hernaði f hitabelt- isskógum, og keppa f flest- um fþróttagreinum. Þó verða þær látnar æfa karate í stað hnefaleika og fjöl- bragðaglfmu, og rifflarnir, sem þær æfa skotfimi með, eru léttari en rifflar pilt- anna. FYRIR tólf árum birtu landlæknir Kandarfkjanna og heilbrigðisþjónustan merka skýrslu sfna, þar sem segir meðal annars að tóbaks- reykingar séu skað- legar heilsu manna og tengdar krabba- meini f lungum, hjartasjúkdómum og fleiri sjúkdómum. Þar með hófst her- ferðin gegn reyking- um. Þetta var árið 1964. Skýrslan vakti mikla athygli og var víðlesin. Hver var þá árangurinn? Nýleg könnun sýnir að á sumum sviðum hef- ur skýrslan borið árangur. Árið 1964 revkti meirihluti bandarfsk.ra karla sígarettur, eða 52,8%. Nú eru þessir reykingamenn komnir í minni- hluta, eru aðeins 30.3%. Fkki t niviK.jn jafn góð þegar stúlk- ur innan við tvítugt eru athugaðar, því þar hafa revkingar aukizt miðað við undanfarin ár. Eitt höfuðvígi karla f allið Sovézkt þvrlumóðurskip og beitiskip búið eldflaugum á siglingu á Miðjarðarhafi. Sovézk flota- aukning Sovézki flotinn á Miðjarðarhafi stendur sig mjög vel við erfiðar aðstæður, að sögn Eugene J. Carrolls aðmíráls, yfirmanns sjötta flota Bandarikjanna. Hann segir að úthald sovézka flotans sé mjög gott, og að sovézku herskipin séu mjög vel vopnum húin — miðað við stærð séu þau betur vopnuð en bandarísk herskip. Sovézku herskipin eru ekki að leyna búnaði sinum, segir Carroll. Þau eru með eldflaugar sinar og annan búnað i stafni fyrir allra augum. Bersýnilega fórna Rússar ýmsum þægindum, sem nauðsynleg eru talin um borð í bandarískum skipum, fyrir meiri vopnabún- að og lenga úthald. Sókn sovézka Svartahafsflotans út á Miðjarðarhafið hefur stóraukizt á undanförnum árt;m. Arið 1964 reiknaðist sókn þeirra aðeins 1.800 „skipsdagar" á móti 18.000 „skipsdögum" sjötta flotans. En frá árinu 1972 hefur sóknín reynzt meir en 20.000 „skipsdagar" á ári, á sama tima og sókn bandaríska flotans hefur minnkað niður í 15.000 „skipsdaga". Sovézku skipin halda sig mikið við þröng skipasund eða fjölfarnar siglingaleiðir, og hafa sumsstaðar kom- ið fyrir föstum legufærum á þeim slóðum. Segja talsmenn bandarfska flotans að helztu hafnir sovézka flotans séu nú Tartus í Sýrlandi, Annaba i Alsír, og svo hafnir í Júgóslaviu, aðallega Kotor, þar sem Tivat flotastöðin annast oft viðgerðir á sovézkum kafbátum. Reykingar stúlkna aukast SKRÁ (hti vinnínga i Happdrætti Háskóla Islands i 7. flokki 1976 •m 1474 :54!W 4335 7020 1004 121» 1269 4KS5 1886 1024 2ii»r. 2230 2317 2328 2164 2528 2632 26.Í6 2664 2758 2762 2774 •2821* 2945 2970 3104 3195 328.’. 3454 3494 3548 .3560 3570 .3588 3509 ::688 3692 3791 3858 6152 6I.'>8 6243 6298 6:9)9 6122 6462 6551 6624 6658 6675 6730 9652 9785 9834 9863 1*877 9885 9974 10065 íoon 1014.3 10251 10408 10492 10587 10722 10926 10940 10953 V. 13277 kr. 1.000.000 Yr. 38236 kr. 500.000 A r. 7196 kr. 200.000 Þestii ntimer hlulu 50.000 Itr. vinning hvert: HOHi 10023 10020 10751 11192 11 HH!I 154713 10501 230H 24!IH!» 2! »133 2!H»3I 30153 30501 31110 3208!» 3.34713 352IH 350! »H .‘40001 30!»71 !4!»457 30701 403!»!» 40710 43472 4:4675 14022 IHHII 52872 55952 57077 57.‘4H0 Aukavinningar: i:i27B kr. 50.000 KI278 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hverf: 4 176.32 21628 25621 29**17 5292*1 56239 -100.32 412: 113**3 1141** 11424 M9K1 11!H*X . 15010 15**91 1.5153 15165 152X2 271**2 :umr: 27157 .1**166 11812 11826 11842 1217*1 12176 12530 12562 12586 !2«>l 4 12047 12850 12859 12944 12975 12!-96 13030 131.38 1.3198 13267 13.374 1.3393 13.394 13434 13442 1545.3 13511 19W» 1.3698 13762 1.5896 14002 14099 14235 27154 27 l***l 27.51** :k*TM 5.1*887 :i*e***8 1.7920, 15915 16049 i am> 16118 16131 16184 16217 16277 16.326 16:145 16351 16.567 16421 166! **| 16700 1678!* 16791 16800 16833 10888 16!*72 17048 17172 17231 1997: 20028' 20075 2**132 20169 24217 27841 31761 2*»:t**o 2**-l69 ‘2**481 20638 20677 20787 20804 208.30 2**882 20921 20929 20959 21453 17368 21469 17391 21579 17506 21582 17524 21594 17578 21610 24439 24467 24489 24565 21631 24823 24854 24926 25037 251.18 25155 25278 25305 25445 25485 25486 28091 319R7 28093 31!*88 28255 32104 28265 32110 28291 .32112 28.306 32117 28420 32197 28423 32209 28478 32287 28551 32322 28556 32461 15141 .T5412 35424 35432 35438 35471 Í52H .535 28573 28608 28671 324!»7 32597 32645 28706 32665 28772 32717 28776 32762 28828 32778 29000 '32874 35780 35828 35864 35891 35986 36**12 36139 .36160 38*115 38131 38138 3kJ**7 38-121 3X176 .186II) 387*»!* 3891*1 39068 39128 391.88 39252 39325 39385 39116 39428 39500 39515 39549 39563 39660 31*736 3!*7.'18 39762 3!*779 3f*800 39835 39872 30904 39933 4U16.S Í1424 11 16 I 41525 11063 IISx:l 16232 411*513 16122 12015 16.516 42078 16529 12115 16534 42:9*8 1236X 42438 42456 42536 12571 42798 42819 42821* 47219 42836 47261 42901 17383 42929 17386 42937 16612 16616 46X10 16857 47093 17218 43216 476.51 43236 476*51 43339 47709 43588 47766 43-175 471*48 43512 471*93 43578 48004 52154 52196 52236 52320 52367 52423 52501 52644 52690 5Ö734 52910 IX7S7 48821 49*r2*» l!*7.31 19738 19748 50402 5066.X '9)782 5<l7!*0 50801 50921 51107 51159 51167 51379 51542 51562 51635 5481*1* 51911 54926 541*59 54966 55065 55110 55472 38645 7386 51636 55621 7560 51650 55634 55871 55924 55**28 56075 56110 56107 56178 56207 56267 56349 56392 5kV*4 58363 5K568 .5114 58633 58754 58844 58846 58851 58895 58956 581*83 59012 59083 59290 59357 59520 59568 59704 59892 51*1*02 59932 5! >94 7 59948 Siglingamálastofnun ríkisins: Svartolíunotkun skipa og mengun siávar Seinni hluta vetrar og nú í vor hafa orðið allmikil blaðaskrif og umræður í fjölmiðlum um notkun svartolíu í íslenzkum fiski- skipum. Nokkuó hefur á vantaó að þær umræður hafi komið inn á alla þá þætti, 'sem fráþrugðnir eru í notkun svartolíu og gas- olíu í íslenzkum fiskiskip- um. Af þeim sökum telur Siglingamálastofnun ríkis- ins óhjákvæmilegt annað en að eftirfarandi komi fram: F’rá því að fyrst var farið að nota svartolíu í islenzkum fiski- ’skipum hefur tíðkast að hreinsa olíuna með svokölluðum mið- flóttaaflsskiljum, áður en henni er brennt. Við þessa hreinsun falla út úr olíunni þyngstu efni olíunnar, sem verða eftir sem úr- gangur (oliusori). Nú munu um 12 skuttogarar vera farnir að nota svartoliu á þennan hátt, auk farþegaskipsins Akraborgar. Margt bendir til þess að allur olíuúrgangur, sem mynd- ast við svartolíuhreinsun i skip- unum, sé losaður beint í sjóinn og er það þeim mun alvarlegra, þar sem vitað er að þessi þyngstu efni svartolíunnar tillífast mjög seint í lífríki sjávar. Þess eru einnig dæmi að útbúnaður sá, sem settur hefur verið upp I skipunum til að gera notkun svartolíunnar mögu- lega, hefur verið svo ófullnægj- andi að útilokað hefur verið fyrir vélstjóra og vélamenn skipsins annað en að dæla olíuúrganginum fyrir borð. Engin opinber könnun hefur farið fram um borð í skipunum á því, hversu mikill umræddur úr- gangur er, en mælingar á úrgangi við samskonar hreinsun svartolíu í dísilrafstöð Rafveitu Akureyrar á Akureyri benda til þess að þessi úrgangur geti verið allt að 1 % af notaðri svartolíu. Einnig má geta þess, að í athugunum, sem gerðar voru fyrir svartolíunefnd í Straumfræðistöð Orkustofnunar á hreinsun svartolíu og birtar eru í skýrslu þaðan dags. 30. apríl 1975, mældist úrgangur frá skil- vindum við hreinsun 1.0—1.9% af hreinsaðri svartolíu. Gera má ráð fyrir því, að skut- togari af minni gerð, þ.e.a.s. minni en 500 brl. eyði nálega 1200—1400 tonnum af svartolíu á ári, ef hann á annað borð notar svartolíu, þannig að eins og nú er málum háttað má lausrega áætla að 15—17 þús. tonn af svartolíu séu hreinsuð i íslenzkum fiski- skipum hér við strendur landsins á einu ári. Ef gert er ráð fyrir að 1—2% af þessu magni sé olíuúr- gangur og þannig dælt fyrir borð hér við land, þá nemur þetta 150 til 300 tonnum af olíusora á ári. Losun þessa oliuúrgangs í sjóinn er algert brot á alþjóðasamþykkt um varnir gegn mengun sjávar af völdum oliu, sem ísland er aðili að. Siglingamálastofnun ríkisins hefur oftsinnis bent Svartolíu- nefnd á þetta atriði bæði munn- lega og bréflega. Þessa atriðis er hins vegar hvergi getið í viðtölum við nefndarmenn í fjölmiðlum undanfarið. Siglingamálastofnun ríkisins telúr ekki að vélum skips hafi verið breytt til að nota svartolíu í stað gasolíu, fyrr en búnaður hef- ur verið settur um borð til að auðvelda vélstjórum að safna saman í sérhylki öllum olíuúr- gangi og dæla honum í land til afhendingar í þar tii gerða eyð- ingarstöð í landi í löndunarhöfn- um. Sá kostnaður, sem verður við þennan búnað, svo og við flutning og eyðingu olíusora í landi, verð- ur að dómi Siglingamálastofnun- ar ríkisins a skoðast sem nauðsyn- legur kostnaðarliður við rekstur skipa, sem nota svartolfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.