Morgunblaðið - 15.07.1976, Side 21

Morgunblaðið - 15.07.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULl 1976 21 Ur dreifibréfi FIF: Skordýraeitur og önniir snefil- emi í nskmjoli Yfirlit vfir borekn.lBlBBÖlur l ,1úní 1976. Dsks. Glldlr til Wagn Verö Land 4 6 F’skmjöl 15.6 50 tonn $ 5.50 or.orot e n.or. 1000 kí*. max 65/6/3/10 elf -1% Bretland 10.6. Þorskm.löl 15.6 30 " $ 5.40 pr.prot.ein. pr. 1000 kg max 63/5/10/3/1 cif -l£ Bretland 10.6. n 1.10 2/250 $ 5.50 pr.unit. prot.pr. 1000 kg gr. 68$ prot. cif. -1$ Svíþjóö 14.6. ti 1.7. 30 n $ ^.30 pr.prot.ein. pr. 1000 kg max 68. £ 2.99 pr.prot.ein. pr. 1000 kg max 65/5/10/3/1 Bretland 1S.6. " 1.8. 50 " $ 6.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 6556 prDt. cif -1% Sviss 18.6. " 1.8. 250 $ 5.80 pr.unit pr. 1000 kg cif gr. 65^ -1$ Bretland 21.6. Fiskm.löl 1.8. 150/200 " $ 6.00 pr.prot. gr. 65$ prot.cif -1$ " 21.6. " 1.7. 100 " $ 6.10 f.max 65/6/3/IO -1$ n 21.6. " 1.7. 200 " $ 6.20 f.max 63/6/3/IO -1$ ii 24.6. n l.P. 200 " $ 6.20 pr.prot. ein. pr. tonn cif -1/© " 24.6. ii 1.7. ca. 550 " ' $ 6.10 pr.prot.ein. pr. 1000 kg ** ■ f.max 65/6/3/10 eif -1 % 24.6. n 1.7. 150 $ 6.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kT f. max 63/6/3/10 cif ,-ljS n 28.6. Þok kmjöl 10.7 500 " $ 4.60 pr.prot.ein. 68/6/10/3 CeF -1$ Tekkósló^akía 29.6. Fiskmjöl 1.3. 250 " $ 6 20 pr.prot.ein pr. tonn gr.65^ cif -1$ Bretland 30.6 Flskmjöl 1.9. 250 tonn $ 6.35 pr.prot. unit cif -1% Bretland H ii 11 n 11 $ 6.35 11 11 11 11 n Holland " " 100 $ 6.30 11 11 11 11 11 Bretland n II 500 " $ 6.30 11 11 11 11 11 Ðretland Yf lrllt vf ir karfam.iölssölur í iúní 1976 . P.a&? • Gildir til Map;n Verö Land 1.6. Karfamjöl 1.7. 100 tonn $ 5.75 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 60$ prot.cif -l£ Danmörk 10.6. n 15.6. 75 " $ 5.60 pr.init prot.pr. 1000 kg gr. 645É prot.cif -1% Bretland 21.6. n 1.8. 100/150 $ 6.00 pr.prot.gr. 63$ prot.cif -1% " 21.6. 1.7. 150 " $ 6.30 f.max 6/10/3/10 -1/ 11 22.6. SteinbítsmJ 1.7. 85 " $ 4.90 66/> prot. T%/7f>/yf>/ eif Holland 22.6. Karfa-& stein.1.7. 70+20/30 " $ 5.05 64/10/10/3 cif -i/ n 22.6. Karfamjöl 1.7. 60 " $ 5.75 642l0/lo/3 cif -1/ n 24.6. SteinbítsmJ . 1.7. 60 ■; $ 6.10 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f.max 64/10/3/10 clf -1$ Bretland Yfirlit yflr loönulýsissölur í iúní 1^76. Da(?s. Gildir til Magn Verö 18.6. Loönulýdi 1 7. 500 tonn $ 322 - pr. tn. 3 max c!f -1{6 Holland fViöskiptaráöuneytiö, 2.JÍ1Í 1976> Nýr skólastjóri í Laugalækjarskóla f NÝtJTKOMNU dreifi- bréfi Félags ísl. Fiskmjöls- framleiðenda birtist grein eftir Pál Ólafsson, hjá Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins um skordýraeitur og önnur snefilefni í fisk- mjöli. Fer grein þessi hér á eftir ásamt yfirliti um sölur á þorskmjöli í júní- mánuði. Nýlega hefir borist reglugerð sú, sem sett hefir verið í Þýzka- landi um hámark ýmissa efna af flokki skordýraeiturs (pesticides) í fóðurefnum þar á meðal fiskmjöli. Eru þetta eink- um svonefnd klórkolvetnissam- bönd, þ.e. chlorinated hydrocar- bons eða polychlorinated biphenyls (PCB). Þá hefir og einn helzti kaup- andi, íslenzks fiskmjöls í Þýzka- landi skrifað útflytjendum hér á landi bréf og vakið athygli á því, að frá og með 1. júll n.k. verði ákvæðum Þjóðverja um nefnd efni framfylgt. Eins og áður hefir verið greint frá, eru þessi ákvæði Þjóðverja talin mjög ströng. Samkvæmt þeim verða seljendur fiskmjöls I Þýzkalandi að tilkynna kaupend- um mjölsins, ef það inniheldur meira en tilgreint hámark af skor- dýraeitri. Mun hér átt við, að fisk- mjölið sé notað I fóðurblöndur. Hins vegar mun bannað að selja beint til notenda fóður sem inni- heldur meira en leyfilegt er af umræddum efnum. Viðurlög við hvorutveggja, þ.e. hvort sem er að selja mjöl til fóðurblandara án Ný bók um Island á ensku NÝLEGA var gefin út af bandaríska útgáfufyrir- tækinu Little, Brown & Co. ferðabók um ísland, sem heitir á frummálinu Daughter of Fire — A Por- trait of Iceland, eftir Katherine Scehrman. Höf- Lindur bókarinnar hefur áður skrifað ferðabækur Dg rit um þekktar persónur tnannkynssögunnar. Katherine Scherman hefur ferðazt mikið um ísland og lesið íslendingasögurnar. í bókinni, sem er 350 bls., eru 17 kaflar um ^msa staði á landinu. Fyrsti kafl- nn er um Surtseyjargosið, þróun lýju eyjunnar bæði frá jarðfræði- egu og náttúrufræðilegu sjónar- niði. Næstu kaflar segja frá eld- ;osinu á Heimaey og uppbygging- tnni þar. En flestir kaflanna hefj- tst á einhverjum frægum sögu- itað, atburðir og fólk úr sögunum •ifjað upp og siðan lýst hvernig >ar er umhorfs á okkar timum. Ivergi er þó fræðimannslega á nálum haldið, heldur miðað við ið bókin verði skemmtileg af- estrar þeim sem áhuga hafa á slandi. Fjöldi mynda er í bókinni og ftast eru rakin helztu ártöl ís- andssögunnar. þess að tilgreina magn skordýra- eiturs, ef það er umfram leyfilegt magn, eða selja mjölið beint til notenda, þ.e. við brotum á áður- nefndum ákvæðum, eru ströng, sektir og jafnvel fangelsi við end- urtekin brot. Efni þau, sem um er að ræða, skiptast i 7 flokka, eins og talið er hér að neðan. Mæling nefndra efna er mjög flókin og tímafrek og hefir því ekki verið lagt í það í Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins að mæla magn þeirra í fiskmjöli, en hafinn er undirbúningur að þvi starfi. Eins og áður hefir verið greint frá (sbr. Dreifibréf FÍF nr. 2/1975) voru rannsökuð 304 sýni af fiskmjöli í Þýzkalandi fyrir nokkrum árum og mæld i þeim umrædd efni. Sýnin voru frá 9 löndum, þar á meðal Islandi. Ekk- ert sýnanna af islenzku fiskmjöli fór yfir mörkin og var Island eina landið sem slapp það vel. Þau efni, sem um er að ræða, eru þessi: Hámark ppm Aldrin og dieldrin mæld sem dieldrin...............0.02 Chlordan...................0.05 DDT DDD og DDE mælt sem DDT...............0.05 Endrin.....................0.02 ! Heptachlor og heptachlor- epoxide, mælt saman sem hepta- chlor......................0.03 Hexachlorbenzene .........0.02 Lindan ....................0.1 Við ofangreint hámark má bæta 88%. Auk framangreindra ákvæða Þjóðverja gilda ákvæði Efnahags- bandalagsins um hámark eftirtal- inna efna í fiskmjöli: arsens, blýs, flúors, kvikasilfurs og nitrits. 21. júni 1976. Páll Ólafsson. ÞRJÁR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra við Laugalækj- arskóla. Sóttu um stöðuna Árni Þorsteinsson, Kristján Thorlacius og Þráinn Guðmundsson. Um leið og umsóknir voru lagð- ar fram á fundi fræðsluráðs, var lagt fram bréf frá kennurum Laugalækjarskóla, þar sem þeir skora á það að skipa Þráin Guð- mundsson í starf skólastjóra við skólann, en hann er þar yfirkenn- ari, og hefur gegnt störfum skóla- stjóra í forföllum hans. Á næsta fundi á eftir mælti meirihluti fræðsluráðs með því að Þráinn Guðmundsson yrði settur i stöðu skólastjóra. Hlaut hann 4 atkvæói, en Kristján Thorlacius 3. t NÚ FÁUM VIÐ LÚÐU, LAX OG SILUNG Góðfiski getum við kallað allan ís- lenzkan fisk, sé hann veiddur á réttum tíma, vel verkaður og fersk- ur, eða rétt geymdur. Vissar fisktegundir þykja þó flest- um öðrum betri. Með þeim viljum við smjör, því þegar reynir á bragð- gæðin, er það smjörið sem gildir. Draumurinn um soðinn lax með bræddu smjöri ögrar pyngju okkar á hverju sumri, því hvað er annað eins lostæti og nýr lax með íslenzku smjöri? Matgleðin nýtur sín einnig þegar soðinn eða steiktur silungur er á borðum. Og enn er það smjörið sem gildir. Til að steikja silung dugar heldur ekkert nema íslenzkt smjör og séu silungur eða rauð- spretta grilluð, er fiskurinn fyrst smurður vel með islenzku smjöri og síðan grillaður heill í örfáar mínútur á hvora hlið. Soðin lúða er herramannsmatur. Sjálfsagt er að sjóða fiskinn í eins litlu vatni og hægt er, ef ekki er löguð súpa. Svolítið hvítvín útí vatnið, eða í stað vatns, spillir ekki. Sumir örlátir matmenn segja að fiskar hafi synt nógu lengi í vatni og séu þeir settir í pott, eigi að vera vín í honum, en ekki vatn. En ís- lenzktismjör má ekki gleyma að bera með, það væri synd. Gott er líka að steikja þykkan lúðubita í ofni. Við smyrjum bitann vel með smjöri og pökkum inn í álpappír, en setjum ekkert vatn við. Nú er lúðu-, lax- og silungstíminn. Notfærum okkur gæði Iands og sjávar. Annar eins herramannsmat- ur og þessi býðst ekki víða annars staðar í heiminum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.