Alþýðublaðið - 05.12.1930, Blaðsíða 3
FA&fiXÐUfllí’Jfgifl
1
Beztu fyrknesku cigaretturna í 20 stk pökkum,
sem kosta kr. 1,25, eru :
Statesman.
Trarksh WestBninster
Cfgarettur.
A. V. I hverjnm pakka eru samskonar fallegar
landslagsmyndlr ogfGommander-elgarettupSkknm
Fást f öllum verasluraum.
Framsóknarfélag Reyklauíkur
heldur fund í Sambandshúsinu laugar-
daginn 6. p. m. kl. 8-V> eítir hádegi.
JónasJónsson ráðherra hefur umræður.
Félagsstjórnin.
Skólabðrn.
Munið að öll skóla-
áhöld eru ódýrusti
Felll,
Njálsgðta 43, simi 22S5.
Pitent-trélelkf ong
sem kostaðu kr. 3,90 i fyrra,
seljast nú ú kr. 2,00 stk.
Vald. Poulsen,
Klapparstfg 29. Slml ?A
mjög yfir pessum órétti, og fanst
öllum, sem á horfðu, petta vera
ómannúðlegar tiltektir.
Ekki vissi ég þá hvað þessi
ráðþrota maður hét og spurði
hann ekki að heiti, heldux fór
tafarlaust á fimd rika mannsins,
og lýsir það réttlætistilfinnnigu
bifreiðastjóra, að þeir fylgdu mér
flestallir.
Ríki maðurinn hefir sennilega
haft veður af ferð okkar, þvi að
þegar til hans kom, sagðist hann
vera búinn að senda mann með
rnerkin aftur þangað, sem bifreið-
amar voru. — Þetta var því ekki
versta ógæfan, sem „Valda“ hef-
ir hent, því að hann fékk sín
merki aftur og var hinn hröðug-
asti, eins og ekkert hefði í skor-
ist. En líklega hefir hann þakkað
sjálfum sér fyrir að hlutur hans
var réttur. Að minsta kosti get
ég ekki fundið þakklætisanda í
„Vísis“-grein hans 23. nóv. Hann
talar þar ekki sem hálfkjökrandi
undirlægja, heldur eins og sá,
sem vald hefir.
Hann sýnir sig þar í gerfi sál-
fræðings og talar um „aðal sál-
arástand“. Það var annars leitt,
að ekki skyldi vera uppvíst úm
sálfræðilega þekkingu „Valda“
þegar dr. Helgi Tómasson fór frá
Kleþpi.
Sálfræðis- og getsaka-klausimni
svara ég með stöku þessari:
Þú, sem partar mannorð mitt,
imunt þitt hjarta villa.
Hirtu um svarta sinnið þitt,
sem að skartar illa.
Ég er hræddur um að „Valdi“
hafi hlaupið af sér hornin í þessu
fyrsta tilhláupi, eða að minsta
kosti beygt þau í óþægilega átt,
og stangi því ekki framar, nema
ef hann vill sjálfan sig.
S. E. Hjörleifsson.
Kafbátsför ‘Wilbins í norðnr-
hðíam.
Khöfn, 5. dez.
United Press. — FB.
Harald Sverdrup prófessor hef-
ir haklið fyrirlestur fyrir kaup-
sýslumannasambandið í Bjöxgvin.
I fyrirlestri sínum gat hann um
hina fyrirhuguðu kafbátsferð
Wilkins um norðurhöf og um
norðurheimjskautið, en Sverdrup
er einn þeirra, sem þátt tekur í
förinni. Sverdrup kvaðst vera
hlyntur því persónulega, að farið
væri í stuttar rannsóknarferðir
frá Spi/tzbergen og Franz Jósefs-
landi, og myndi vísindaárangur-
inn af slíkum ferðum sennilega
verða meiri. Að lokum kvað
Sverdrup svo að orði, að ef í
Ijós kæmi, að áhöld og tæki kaf-
bátsins væri 'ekki í fullkomnasta
lagi, áskildi hann sér rétt til þess
að hætta við þátttöku ] föriani
Orgel og Pianó
eru enn nýkomin frá MOLLER og NYSTRÖM. Mörg fleiri koma
með „Goðafossi1 næst (12. þ. m.).
Hljóðfærin mín hafa rutt sér til rúms jafnt, stöðugt og
eðlilega. Þau munu vera nokkru. ódýrari en títt er í hljóðfæra-
verzlunum um sambœrileg hljóðfæri. Það er og eðlilegt, því að
þau þurfa ekki að bera uppi kostnað við búðaleigu, manna-
bald eða annað því um líkt.
Sólvallagatan er dálítið afskekt. En smávik geta stundum
borgad sig.
ESfias EBlan»asoii,
Sólvöllum 5. Sími 1155.
Frá Siglulrði.
Sjglufirði, FB., 4. dez.
Afaróstiit tíð og stonmasöm.
Má heita, að óslitin jarðbönn
hafi verið hér frá vetumóttum,
þar til blotaði um síðustu helgi.
Snjór þá talsverður. Ofsarok í
nótt á suðvestan. Fauk járn af
einu íbúðarhúsi og skemdist lít-
ids háttar á fleirum. Sjaldan gef-
ur á sjó, en ágætis afli, þegar
gefur. Síðast — fyrir fjórum
dögum — aflaði hæsti báturinn
8 þúsund pund. Suðvestanrok
•í dag og snjóél. Tveir botnvörp-
ungar leituðu hafnar hér í nótt.
Frá Póllandi.
Varsjá, 4. dez.
United Press. — FB.
Forsetinn befir útnefnt nýtt
ráðuneyti. Slavek er forsætisráð-
herra og Pilsudski hermálaráð-
herra.
Um daginra og vegÍB&ra.
ATHUGIÐ hínn skemtilega danz-
leik, sem st. íþaka auglýsti hér
í blaðinu s. 1. miðvikudag.
Næturlæknir
er í nótt Magnús Pétursson,
lækningastofu hans við Skólabrú,
sími 644.
Haialdur Guðmundsson,
ritstjóri Alþýðublaðsins, fór
snöggva Iferð til útlandia í gær
með „Lym“.
Mjólkursölumállð.
Það varð enn ekki útrætt. í
þriðja sinn slitnuðu umræður uiu
það i miðju kafi við fundarlok
á miðnætti.
í Hafnarfirði
verður fundur haidinn sunnu-
daginn 7. dez. kl. 4 í K. F. U. M.
húsinu, til þess að ræða um
stofnun kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins.
Stúdentafræöslan.
Guðmundur G. Bárðarson nátt-
úrufræðingur held,ur 4. jarðfræði-
Danzskóli
A Norðmann
og Sig. Guðmundssonar.
Danzleikor
langardaginn 6. dez. í
Iðnó,
kl. 6 fyrir börn,
— 10 — fullorðna.
Aögöngumiöar í hijóðfæraverzlun
K. Viðar og hjá Sig. Guðmunds-
syni, Þingholtsstræti 1.
KjéUehi
(Georgetteýjúr silki, flaueli
og ull. — Silkinærföt
mikið úrval. Sokkar o. fl.
í i
Verzlun
Hólmfríðnr Krístjánsd.
Þingholtstræti 2.
Kanpbætlr.
Hver sá,er kaupir iyrir
5—10 kr. eða þar yfir,
fær hálsfesti, hring
eða eitthvað annað
hentugt til jólagjafa
alveg ókeypis næstu
daga i verzlun
SteiQDnnar
Sveinbjarnaidóttnr,
Hafnarfirði.
Skiðasleöar
af ölium gerðum.
HðsgapRaverzInn
Keykjaviknr,
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
fymrlestur sinn, hinn síðasta í
fyriirlestraflokknum, kl. 81/2 í
‘kvöld í baðstofu Iðnaðarmanna-
félagsins í Iðnskólanum. Efni:
Reykjanesskagin n.
S