Alþýðublaðið - 07.12.1930, Side 3

Alþýðublaðið - 07.12.1930, Side 3
ALÞVÐUB12AÐÍÐ 3 Afborganir. Húsgogi Afborganir © geta nú allir eignast án þess a'ð taka nærri sér, en HÚSGÖGNIN eni þetr hhitir, sem bezt er að leggja penkiga sína í. Til þess að veita sem flestum bæjarbúum tækifæri til þess að gera Mbýli sín visttegri og ánægjulegri, höfum við tekið ákvörðun um að selja húsgögn okkar, hedl sett, með svo hagkvæmum borgunarskilmálum, að allir eru undrandi. Kaupið hjá okkur BETRISTOFUHÚSGÖGN, sofa og 4 stóla, stoppað, klætt plyssi, fyrir að eins 000 króniir. Borgið okkur út 200 kr., og afganginn með 50 kr. á mánuði Þá hafið þér varið pen- ingum yðar vel. — Þessi einstaldega góðu kjör getum vér boðið af þvi, að okkux hefir tekist að ná svo hagkvæmum kjörum við mörg af stærstu verzkinarhúsum heimsins. —. Því er Iöngu slegiö föstu, og um það er ekki lengur deilt, AÐ ÓDÝRUSTU, FALLEGUSTU og beztu húsgögnin eru seld hjá Hðsgagoaverzlnniooi við Dómkirkjiina. | Nýjar ffjrrata Mks Virginia ciiarettnr. | Three Bells 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Búnar til = . hjá Britlsh Aiaeriean Tobaeeo Co, London. g Fáat i heildsðln hjá: 1 Tóbaksverlz. íslands h.f. jjH Einkasalar á íslandi : Illlllllllllllll SnjöoiokstarioD. Mörg hundruð manna eru at- vdnnulausir í bænum, og áger- ist atvinnuleysið með degi hverj- um, svo nægar eru nú hendum- ar, sem bærinn getur fengið til þess að vinna hið stórnauðsyn- lega verk, að láta moka götum- ar. Samt er, eftir þvi, sem blaðið veit bezt, ekkert að ráði byrjað á þvi að ryðja snjónum af götun- um, og verður fólk að vaða snjó- imn sér til óþæginda og skaða upp í mjóategg eða dýpra. Frá útvarpiDn. I gær var í fyrsta sinn útvarp- að hljóðfæraslætti og tali úr út- varpssal stöðvarinnar. Heyrðist það mjög vel hvarvetna þar, sem ■til hefir spurst. I gærkveldi fékk útvarpsstjóri símskeyti frá. prest- inum í Grimsey um, að þar hefði heyrst ágætlega til stöðvarinnar. Þó var að eins 4 kw. orka í loft- neti, en orka stöðvarinnar verður 16 kw. Dofea hindrar nmferö. Lundúnum, 6. dez. United Press. — FB. Miklar þokur hafa verið undan- farna tvo sólarhringa á Bretlandi og hafa flutnimgar tepst hvar- vetna. Skip híða í höfnum, járn- brautarlestir og flugvélar halda kyrru fyrir og umferð á vegum hefir minkað að miklum mun. Farþegar i hafnarborguan eiga erfitt með að fá gistingu, þvi að öll gistihús era full. Fiusferðir m Island New York, 6. dez. United Press. — FB. Anthony Fokker, frægur hol- lenzkur flugmálasérfræðingur, sem var á meðal farþega frá New York á „Bremen“ í dag, lét svo uití mælt í viðtali við blaða- menn áður en hann steig á skips- fjöl, að hann væri þeirrar skoð- unar, að áður en tugur ára væri liðinn, yrðu komnar á regiu- bundinar flugferðir, bæði farþega- og póst-ferðir, milli Ameríku og Evrópu, bæði á norður- og suð- ur-tedðiínm, um Grænland og ís- land og um Bermuda og Azor- eyjar. Fokker kveðst og þeirrar skoðunar, að i framtíðinni verði notast við fljótandi lendingar- stöðvar á þessum leiðum. SfeoðanafenQunin i Finniandi. Helsingfors, 6. dez. United Press. — FB. Fyrstu úrslit bæjarstjórniarkosn- inganna í • Finnlandi benda til þess, að vinstriflokkamir hafi mist fylgi. [Fólkið er kúgað til fylgis við íhaldið.] Næstum því þrjú hundlruð kommúnistalistar voru úrskurðaðir ógildir, sam- kvæmt hinum nýju lagaákvæðum um útilokun kommúnista. Hlutaveltu heldur skátafélag „K. F. U. K.“ og „Væringjar" á morgun í K.- R.-húsinu og byrjar hún kl. 4. Þar verður m. a. á boðstólum: 50 kr. i peningum, hægindastóil og ritvél, bæði ný. Hljómsveit Bernburgs spilar allan tímann, sem hlutaveltan varir. Syfilis. Holdsveiki nútímans. Hannes Guðmundsson læknir ritar afarfróðtega og gagnorða ;grmn í nýútkomið hefti „Eimreið- 1 arinnar" um hina ægilegustu sjúkdóma, er nú þjá mannkynið, samræðissjúkdómana. Tekur hann aðaltega tnl meðferðar einn hinn vexsta þeirra: syfilis. Hannes kallar grein sína: „Holdsveiki nú- tímans“. I greán þessari er skráð saga þessa sjúkdóms, skýrt frá ein- kennum hans og skýrsla gefin rnn baráttuna gegn honum. „Hugmynd um útbreiðslu veik- innar gefa eftir farandi tölur. Úr syfilis og af völdum hennax deyja nú árlega í þessum löndum Englandi 60 þús. menn Frakklandi 140 •— — Þýzkalandi 150 — — Belgíu 15 — — Hannes skýrir frá því, að talið. &é að veikin hafi upprunalega LEIKHÚSIÐ. Mr skáikar. Söngleikur í 5 sýning- um eftir C. Gandrnp leikinn i kvðld kl. 8. Aðgöngum. seldir í Iðnó i a 11 a n d a g. SiBii 191. fluzt tíl Evrópu frá Ameríku með Koiiuimbusi eða hans mönnum. Segir hann, „ að sagnfræðitegar rannsóknir og einnig fornleyfa- fundir í Ameríku, þar sem fund- 'iist hafa mannabein með óyggj- andi , syfilistiskum breytingum, sem fuUsannað er að em eldri en fundiur Ameriku", geri þessa tilgátu sennitega. Hér á landi er lítið uim þessa ægilegu veiki, en þó finst hún.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.