Alþýðublaðið - 07.12.1930, Page 4

Alþýðublaðið - 07.12.1930, Page 4
4 AKÞVÐQBbAÐIÐ Jólavðrnrnar NýJ» Parfs! „Innocents of Paris“. Hljöm-, tal- og söngva- kvikmynd í 10 páttujm. Aðalhlutverk: MAURICE CHEVALIER. Kvikmyndin gerist í París. 1 myndinni eru nokkrai senur frá „Folies Bergéie". Syngur Mamice Chevalier pær með 50 fegurstu danz- meyjarnar í kringum sig. í þessum þætti myndarinn- ar leikur og frakkneska fegurðaidrotningin Loulan vcut Dyck. eru ko»inar og hafa aldrei verið jafnfjölhreyttar og faliegar eiins og núna: AIis konar smábarnafatnadur (ytri og innri), telpna-kjólar og kápur, drengja-föt og frakkar. Mjög fallegt og gott úrval af prjóna-tœyjum og peysum á böm, unglinga og fullorðna. — Margar fallegar tegundir af drengja-prjónafötum og bangsa- fötum. Hanzkar og veitlingar (luffer) handa bömum og full- orðnum, úr slunni, ull og ísgarni Fedkna urvál af sokkum, bama, karla og kvenna, úr uil, ísgami og silki. Kven- og barna- nærfatnaðuT, sérlega gott úrval. Morgunkjólar, svuntur, slœdur, hyrnur, klútar, treflar, samkvœmissjöl, festar, nælur, vasaklútar, kaffidúkar. Eimnig mikið úrval af legghlífum, legghlífabuxum, háleistum, hálfsokkum og sportsokkum á böm og fullorðna — og onargt flfiira. Gerlð jólainnkaupin i tíma/ Verzlunin „Suét‘% gMHBBHnni Vesturgötu 17. Flóitiiin trð Dartmoor. Ensk tal-, hljöm- og söngva- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi danskí leikarf CARL BRISSON. Aukamynd: EQMONT OVETÚRE eftir van Beethoven. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. SIGURVEGARINN, afarspennandi Cowboy mynd i 5 þáttum. TALMYNDAFRÉTTIR. Aukamynd. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9, aLþýðusýning kl. 7. Að- göngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Karlmannafðt, ný sending. Blá Chevioí-föt nýjasta snið, tvíhnept vesti, víðar buxur, Mislit föt — einhnept, — tvihnept. Vetrarfrakkar, Ryk- og Regn-frakkar, Drengjaföt, — Unglingaföt, — Matrosaföt. Ódýrar gófar vðrur. Alls konar tilbúinn fataað ÍOOO Mesta nrvjil. — Qezta verd i SOFFÍUBÚB S. JÓflANNESOÓTTIB kvenbuxnr seljast afar- ódýrt. Náttkjólar, lægsta verð í borginni. Siikiund- irkjólar og Silkisiæður, fallegt úrval. Silkisokkar frá 1,25 parið. Gerið góð kaup á pvi sem yður van- hagar um og komið fyrst i KLÖPPy Laugavegi 28. ir Til wr athngonar Hveíti, Alexandra 20 aur. % kg. Haframjöl ágætteg. 20 — — Hrisgrjón 25 - —' — Kartöflumjöl 30 — — Strausykur 25 - — Molasykur 28 — — Kex frá 85 - — Export stöng 58 — - -- Kaffipakkinn 95 — — Alt sent heim. Sími 1205. ferzlan Fr. Steinssonar, Grettisflðtn 57. tii 1928. Tölurnar sýna alla skrá- setta sjúklinga á árinu ...“ Enn Tremur fylgiir skýrsla um fjölda þeirra, sem sýkst hfðu af „lek- anda“ sömu ár. Syfiiis: Lekandi: 1921 30 192 1922 23 198 1923 22 259 1924 20 ,141 1925 31 258 1926 32 340 1927 34 348 1928 26 407 Menn verða að lesa þessa á- gætu grein læknisins. Hún inni heldur geysimikinn fróðleik í þessum málium og,um þessi mál verður aimenningur að vera fróð- ur. Fáfræðd í þeim er jafnvel að- aiskilyrðið fyrir útbreiðslu þessa voða. Læknirinn endar grein sína á þessum orðuni dr, Jenser, sem rit- að hefir bókina: „Haut und Ge- schlechtsleiden": „Allar endurbætur á þjóðskipu- laginu, isem miða að því að bæta efnahaginn, eða öllu heldur gera mönnum snemmia efnalega kieift að eignast eigið heimiii og giftast ungir, eru öflugasta vopn- ið í baráttunni gegn útbreiðslu kyns j úkdómanna. ‘‘ Hljómsveit Bemburgs (5 menn) leikur danzlögin. Aðgöngumið- ar seldir kl. 4—8 í dag. Pant- aðir aðgöngumiðar óskast sótt- ir á sanía tima. FRAMTÍÐIN 173. Munið fundinn á mánudaginn. Sig. Sigurðsson bankaþjónn Jýsir skiðaferðum. Verðandi heimsækir. Stúkan á að heimsækja Daníeisher í HafnarfirÖi sunnud. 14. þ. m. Félagar, sem fara vilja, láti æ. t. vita fyrir fimtudag. SVAVA nr. 23. Skemtífundur í dag. Að eins fyrir skuldlítusa félaga. Nætarlæknir er í nótt Hannes Guðmunds- son, Hverfisgötu 12, simd 105. Veðrið. ÚtlitiÖ í gærkveldi: Áframhald- andi suðvestiæg átt, fremur hæg, og dálitii snjókoma með köflum. Nýja stúdentafélnglð heldur aðalfund annað kvöld kl. 8Vsl í alþýðuhúsim Iðnó uppi. Auk vehjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um háskóLann og samkeppnisprófið i sögu. Dóm- nefnd og keppendum er boðið á fundinn. Snemma mun hún hafa koraið hángað og orðið um skeið (sára- sóttín árið 1528, sem talið er að hafi verið syfilis) allskæð. „. . . Eftír farandi tölur gefa ljösa hugmynd um útbreiðslu veikinnar hér á landi árin 1921 Unfl dt&gliini og veginn. ST. VERÐANDI nr. 9. Danzleikur. Eldri danzar í kvöld kl. 9. Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Ný kjðt- og grænmetis-búð hefir verið opnuð að Berg- staðastræti 61. Eru húsakynni verzlunarinnar öll hin beztu. í káupiö þér Lang-ódýrast á karla, konur og börn, ef þér komið í Ódýru búðina (Merkjasteini, Vesturgötu 12). LEIKFÖNG, stórt úrvaL sambandi við verzlunina eru vél- ar, þar sem „fars“ er búdð til og pylsur. ,Ég þekki konui' heitir nýútkomin ljóðabók eftir Böðvar frá Hnífsdal. Böðvar er þegar þektu.r af ljóðum sínum, og mun því marga fýsa að eign- ast bók hans. Húsgagnaútsala. Húsgagnaverzlunin við dóm- kirkjuna byrjar húsgagnaútsöLu á morgun, sbr. auglýsingu í blað- Lnu í dag. Verður' afsláttur gef- iinn af öllum vörum húsgagna- verzlunarinnar gegn staðgredðslu- Enn fremur verða þar seld hús- gögn gegn mánaðarafborgunum. Mun fætta óefað verða mörgium, sem þurfa að fá sér húsgögn fyrir jólin, til mikils hagræðis. Hjálprœðisherinn i Hafnarfirði, Strandg. 52. SameLginlegar sam- kpmur fyrir Hafnarf jarðar- og Reykjavikur-flokka í dag, kj. 6 síðdegis fyrir böm og kL 8 síð- degis fyrir fullorðna. Ami M. Jóhannesson stabskapt. stjómar, Lúðraflokkui' og strengjasvedt úr Reykjavik aðstoða. Aðgangur ó- keypds. Allir velkomnir. Enn fremiir verður samkomá í sjúkra- húsdnu við Austurgötu kL 41/2 síð- degis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.