Alþýðublaðið - 07.12.1930, Page 6
6
AKÞY&aBLAÐIÐ
Jðlðvðior #"■■■■"
með tækifærisverði. I
Speglar, Myndarammar, Veggskildir, Veggrayndir, Skraut-
pottar, Blómsturvasar, Reyksett, Kertastjakar, Saumakassar,
Saumakörfur, Saumasett, Burstasett, Manicure, Kvenveski,
Silfurplettvörur, Skrautskrín, Vindla- og Vindlinga-kassar,
Fiaggstangir og BARNALEIKFÖNG, nýkominí fjölbr. úrvaii.
Vegna pess, að verzlunin á að liætta, verður gefinn
10—50 o/o afsláttnr al ðllam vðrnm.
Verziin I
ÞéritDðir Jónsdóttnr, I
Kjlapparstíg 40.
1
I
Fötin yðar
veröa sem ný, e! pér komíð peim til fagmanns. Sérstök
deild fyrir kemíska fatahreinsun á allskonar karlmanna- og
kven-fatnaði, ásamt viðgerð og pressun (smá viðgerðir
innifaldar í verðinu). — — Vinnan er framkvæmd
með nýtízku vélum og áhöldum af æfðu starfsfólki.
V. SCHIAN klæðskeri,
Frakkastíg 16.
sími 2256.
Mlólkogrjóml
íæst allan daginn
i Alþýðubrauðgerðlm&l
og útsölum hennar.
LaanafaiSr
starfsmanna bæjarlns.
Á hæjarstjórnarfundinuni síð-
asta vöktu þeir Ágúst Jósefsson
og Stefán Jóh. Stefánsson œaáls á
þvi, að sjálfsagt er, að ekki dxag-
fet lengur en OTðið er að endur-
skoða launakjör starfsmanna
bæjarins og stofnana hans og
bæta kjör starfsmannanna. Skýrði
Ágúist frá pvi, að tillögur starfs-
mannafélags báejarins myndu
verða sendar fjárhagsnefndinni
áðnr en gengið verður frá fjár-
hagsáætlun Reykjavikur.
Hjálparbeiðui.
18 ára gömul stúlka, sean búin
er að vera heilsulaus leegi og
verið priskorin upp, á engan að
neana bláfátæka gamla inóður,
sem ekki getux hjálpað henni, svo
hún verður að neyðast til að
báðja um sveitarstyrk. Vilija nú
góðdr imenn skjóta saman handa
henni, svo hún geti borgað til
sjúkrahúss og læknis, og með
þeirri von, að guð gefi henni þá
bed-lsu að geta unnið fyrir sér?
Samskotum verður veitt viðtaka
i afgreiðslu blaðsins.
Fyrirspurn.
Þar, sem ég hefi verið í 5 ár,
befir alt af verið vatnslaust frá
þvi kl. 9—10 á morgnana til kl.
7—8 á kvöldán (stunduim lengur).
Bn alla helga d.aga er vatn. —
fir skyldugt að borga vatnsskatt
fyrir svona óreglulegt vatn?
Spumll.
JPrír skálkar“
verða kaknir í kvöld.
Listverkasýningu
byrjar Guðanundur Einarsson í
(dag í Liistvinahúsinu. Sýnir hann
málverk, höggmyndiT og rntmi
úr íslenzkum leir.
Vibivahaflokkur baina,
sem sýndi vikivaka á Þingvöli-
um í susmar, kemur saman á
gnorgun í Kaupþingssalnum kl. 6,
en ekki kl. 4, eins og áður hefir
verið tOkynt Eru börnin beðin
að athuga þessa breytingu.
Einar Jónsson myndhöggvari
hefir beðið Alþýðublaðið að
geta þess, að bók hans „Myndir“ sé
ftil söluilistaverkasafni hans fram
að jólirrn. Kostar hún 15 kr. ó-
bundin, en 18 kr. í bandi. Bókin
er mjög hentug til jólagjafa.
Skoðlð Revkjauesskagana!
1 fyrirlestri sínum í fyrra kvoíd
benti Guðmundur G. Bárðarson
máttúrufræðingur á, að Reykvík-
ingar hafa í námunda við sig
tilvalið svæði til þess að sjá og
kynnast hraunmyndunum. Það er
Reykjanesskaginn. Með því að
ferðast um hann getur athugull
maður, sem hefir aflað sér nokk-
urrar þekkingar á frumatriðum
jarðfræðinnar, fengið margbreyti-
lega fræðslu uan hraunin og sögu
þeirra.
Baerinnhafði
33 þús. kr. í tekjur af áfengis-
verzlun ríkisins árið 1929, sem
var 5% af arðinum það ár. En
hvað hafði bærinn af útgjölrium
vegna hennar?
Hjálprœdlsherinn. Engin sam-
koma í dag vegna víðgerðar á
salnum.
Heim ilasambandid heldur fund
á morgun kl. 4 í kaffistofu sjó-
„ (mannahieimilisins.
Merkin á húfum lögregluþjón-
anna kosta 12 kr. hvert.
Togamrnir. „Skallagrímur" kom
af váðum i gær með 1900 körf-
Pfkðastopp (kopok) afar>
ódýrt. Vtírnbúðin, Langa-
vegi 53.
Munið tœfcifœrisverðlð á
kvenkápnnnsn í VSrnbáð-
inni, Langavegi 53.
Vinnnfatnaðnr, vinnn-
skyrtnr, kuldaháfur og
vetlingar, sérlega ódýrt.
Vðrnbáðln, Langavegi 53.
ur ísfiskjar og fór í gærkveldi
áledðis til Bnglands.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Þeir samlagsmenn, er vilja
skifta um lækna við næstu ára-
mót, verða að tilkynna gjaldkera
samlagsins, ísleifi Jónssyni kenn-
ara, það fyrir 15. þ. ui., þ. e.
fyrir næstu helgi.
ALÞýÐUPRENTSMI ð j an,
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að sér alls kon-
ay tækifærisprentun.
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
frv„ og afgreiðir
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
Patent- tréleikfðng
sem kostuðu kr. 3,90 i fyrra.
seljast nú á kr. 2,00 stk.
Klapparstig 29. Simí 24
Bðknnaregg.
KLEIN,
Baldursgðtu 14. Sími 73.
Jólabazar.
Höfum oþnað jólabazar okkar.
Bazarinn hefir nú fjölbreyttara úr-
val en nokkru sinni áður af barna-
leikföngum, öll ný, einnig mjög
smekklegar jólagjafir fyrir eldri
sem yngri. JÓLATRÉð eru komin.
Sanngjarnt verð á öllu. Litið inn.
Jólabazar Amatörverzl., Kirkju-
stræti 10. Sími 1683.
Þ. Þorleifssou.
Húsmæður!
Þægilegustu og beztu matarkaupin
eru:
Medister-
Ntirnberger- pylsiir
Vfnar- daHiofl-
frá okkur.
Benedikt B. Gnðmnndss. & Go.,
Sími 1769. Vesturgötu 16.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar df-
vana eða önnur húsgögn ný og
vönduð — einnig notuð —, þá
komið í Fonisöluna, Aðalstræti
16, srnai 991.
Gamalt verður nýttl Húsgagna-
áburðurinn Dust Killer gerir hús-
gögnin gljáandi sem ný og
Blanco-fægilögurinn er jafn á silfur,
nikkel, plett og alla málma, rispar
ekki og er sýrulaus. Vörubúðin,
Laugavegi 53.
Kuldaháfur, skinu og vax-
dúks, & drengi og tnllorOna,
langdýrast I Wrnbáðinnl,
Langavegl 58.
Rúsklan (imiteraO) f
metratall eg tilbánar háfnr,
ýmslr litir. VBrubáOln, Langa
vegfi 53.
Ritstjórl og ábyrgöarmaður:
Haraldur Gmðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.