Alþýðublaðið - 04.10.1958, Page 1
XXXIX. árg. Laugardagur 4. október 1958 224. tbl.
Varðskipin Þór og Sæbjörg
gerðu £ gær tilraun til að taka
brezkan togara í landhelgi út
af Dýrafirði, en tundurspillir-
inn Diana kom honum til að-
stoðar og varð ekki að gert.
Landhelgisflugvélin Rán sveim
aði yfir skipunum meðan á
þessu stóð. Byrjað var á að
skjóta nokkrum stöðvunar-
merkjum að togaranum og sést
á neðri myndinni er reyk-
sprengja þýtur yfir togarann. Á
efri myndinni Þór og Sæbjörg
við hliðina á íogaranum, en Di-
ana kemur á fullri ferð á vett-
vang. Togaramenn höfðu mik-
inn viðbúnað er varðskipin
nálguðust. Höfðu þeir strengt
net yfir borðstokkinn og stóðu
við það með barefli í höndum,
einnig beindu þeir vatnsslöngu
að varðskipunum. — Myndirn- I
ar tók ljósmyndari Alþýðu-1
Fréttatilkynning landhelgisgæzlunnar um þennan atburð
er svohljóðandi : * 4
blaðsins úr Rán. Verður nánar I
sagt frá flugi landhelgisgæzlu-1
■ r iVt I
ai-
ORÐSENDINGAR hafa tíðum farið' milli utanríkisráðu-
nevtisins og brezka sendiráðsins hé undanfarið. Hefur brezka
sendiráðið mótmælt aðgerðum íslenzkra varðskipa gegn
brezkum togurum, en utanríkisráðuncytið hefur mótmælt ýms
um rangfærslum brezkra blaða.
Alþýðublaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning
frá utanríkisráðuneytinu um
þessi mál:
„Brezka sendiráðið ritaði ut-
anríkisráðuneytinu 1. október
sl, og bar fram mótmæli vegna
aðgerða íslenzkra varðskipa 1
gegn brezkum togurum „á höf-
um úti“.
Kveður sendiráðið stjórn
sína geyma sér allan rétt út af
slíkum aðgerðum, er það telur
ólögmætar.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
SVARAR
Gylfi Þ. Gíslason, sem gegn
ir störfum utanríkisráðherra,
hefur fyrst munnlega og síðan
skriflega svarað Þessum mót-
mælum og tekið fram, að ís-
lenzka ríkisstjórnin gæti ekk-
ert till t tekið til þeirra, þar eð
hún telii reglugerðina frá 30.
júní 1958 um fiskveiðilögsögu
íslands vera í fullu samræmi
við aiþjóðalög og athafnir ís-
lenzkra varðsk;pa til verndar
íslenzkrar fiskve ðilandhelgi
fyrir brezkum landhelgisbrjót-
um því fvliielga lögmætar.
Jafnframt mótmæur ríkisstjórn
íslands enn á ný þeim verkn-
aði brezkra herskipa að hindra
íslenzk varðskip í lögmætum
störfum þeirra og geymi sér
allan rétt í því sambandi.
Þá getur ráðuneytið þess í
svari sínu, að sömu mótmæli
Út af Langanesi var í dag'
einn brezkur togari að veiðum
í fskveiðilandhelgi og gættu
hans herskipin Ulster og Har-
dy. Út af Horni var einn land-
helgisbrjótur, en út af ðnund-
arfirði og á nálægum slóðum
var svipaður togarafjöldi og í
morgun.
Varðskipið Ægir var við
Langanes í morgun kl. 11.40 og
sigldi þá nálægt brezka togar-
anum Banquo, H—592, sem var
að ólöglegum veiðum með vörp
una úti stjórnborðsmegin. Þeg-
ar Ægir var bakborðsmegin við
landhelgisbrj ótinn, snarbeygði
togarinn að honum og lenti með
bakborðsbóg á stjórnborðs
björgunarbáti varðskipsins og
braut hann. Einnig brotnaði
horn af bátaþilfarinu. Slys
urðu ekki á mönnum.
Um kl. 19.40 heyrðist togar-
inn Northern Jewel leita leyfis
hjá herskipinu Ulster til þess
að flytja sig til við veiðarnar
og sagði í því sambandi, að
hann væri nú búinn að vera
þarna að veiðum í 4 tíma og
hefði ekki einu sinni fiskað
fyrir olíunni, hvað þá meira.
Svo virtist af samtölum, sem
belglskur togari ætlaði að að-
ildi einnig um munnlega orð- stoða hinn bilaða brezka togara
sendingu sendiherra Breta, er | Loch Torrldon’ og þa senmlega
gerð var 29. september. í þeirri
orðsendingu kvartaði sendi-
herrann undan því, að íslenzk
varðskip sigldu oft svo nærri
brezkum togurum, að hætta
gæti orðið á. ásiglingu.
RANGFÆRSLUM MÓTMÆLT
Þá hefur utanríkisráðherra
e nn:g borið fram við sendi-
herra Breta mótmæli gegn
FramhaM 9 5. síAu
að draga hann til erlendrar
hafnar.
Togarasjómaðurinn brezki,
sem slasáðist í gær, mun vera
um borð í herskipinu Ulster.
Yfirstj órn landhelglsgæzlunn
ar bauð blaðamönnum í dag í
flugferð með flug\rél landhelg-
isgæzlunnar og var flogið vfir
veiðisvæðið út af Vestfjörðum.
flugvélarinnar í blaðinu
morgun.
Eindrægni ríkti í
lok flokksþings
brezkra jafnaðar-
manna.
SCARBORUGH, föstudag. -
Innbyrðis deilur voru grafnar
og fylkingar sameinðar and-
spænis væntanlegum kosning-
um í vor, er ársþingi brezka
jafnaðarmannaflokksins lauk
hér í dag. Lauk þinginu á venju
legan hátt með því að fulltrúar
sungu Fánann rauða. Þakkar
fréttaritari Reuters það aðal-
lega Hugh Gaitskell ,Ieiðtoga
flokksins, að hindra tókst opið
stríð milli hægri og vinstri
arma flokksins, en auk þess
hafi Aneurin Bevan átt þar mik
inn hlut að máli.
Taliðr aö USA vilji
ekki fund uianríkis-
ráðherra.
WASHINGTON, föstudag, —
Allt bendir til, að Bandarikja-
stjórn muni vísa á bug tillögu
Sovétríkjanna um að viðræð-
urnar í Genf um stöðvun til-
rauna með kjarnorkuvopn und
ir alþjóðlegu eftirliti verði v.ð-
hafðar af utanríkisráðherrum
landanna, segir góð heimiid í
Washington.
Þjóðv., Hannibal og vísitalan
ÞJÓÐVILJINN gerir í gær tilraun til þess að snúa
sig frá þvd að svara þeirri spurn.ngu Alþýðublaðsins,
um-i»að, hvort skoðanir núverandi forseta ASÍ, Hannibaís
Valdimarssonar á afnámi framfærsluvísitölunnar, séu
skoðanir Þjóðviljans og Sósíalistaflokksins, — þeiri
spurningu er m. ö. o. ósvarað, —- þögn er sögð sama og
samþykki.
í stað þess að svara þessari fyrirspurn um mál máf-
anna, þenur Þjóðviljinn sig út með miklu yfirlæti og
segir „Alþýðubandalagið” hafa komið í veg fyrir geng-
islækkun.
Hvers vegna er nú nauðsynlegt að hreyta ónotum í
EðVarð Sigutrðsson, Snorra Jónsson 0. fl. kommúnista
Þess.r forustumenn þeirra í verkalýðsmálum fluttu tjl-
lögu ásamt fleirum á sl. vori í 19 mana efnahagsmála-
nefnd ASÍ um að efnahagsráðstafanirnar sl. vor „hefðu
söntu áhrif og bein gengislækkun.” Engu að síður sapi-
þykktu 7 af 8 þingmönnum Alþýðubandalagsins þessar
ráðstafanir. Var það barátta Alþýðubandalagsins gegn
gengislækkun?
Væri ekki nær að svara fyrrnefndri fyrirspurn Al-
þýðublaðsins, heldur en að opinbera heimiliserjur Alþýðu-
bandalagsins.
Brezkum togara, sem nú stundar
vetðiþjófnað undan Langanesi undir
vernd herskipa „Hennar Hátignar”
tókst í gær að sigla á varóskipió Ægi
og laska það iítiBsháttar. Það var tog-
arinn Banquo frá Hullf sem þarna var
að verki.
!