Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 2
2 AlþýSablaSiB Laugardagur 4. október 1953 277. dagur ársins. JFranciscus. SlysavarSstoía Keysjavíaur i Heilsuverndarstöðiuni er opin k*Uan sólarhringinn. Læknavörð mr LR (fyrir vitjanir) er á sama ii»tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Nælurvarzla þessa viku er í 'Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- •■idkur apótek —• Lauga- vegs apótek og Ingólfs lípótek fylgja öll lokunartíma íiölubúða. Garðs apótek og Holts lipótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til jkl. 7 daglega nema á laugardög- sam til kl. 4. Holts apótek og JSarðs apótek eru opin á sunnu 4Iögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið íilla virka daga kl. 9—21. Laug- lirdaga kl. 9—16 og 19—21. IHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- Hfsson, sími 50536, heima 10145. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 31, er opið daglega kl. 9—20, 6*ema laugardaga kl. 9—16 og jsslgidaga kl. 13-16. S£mi «3100. Skipafréttir iRíkisskip. Hekla er á Austfjörðum á iiorðurleið. Esja fer fr.á Reykja- vík kl. 13 á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Akureyri í 4ag vestur um land til Reykja- víkur. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Hamborgar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gær til Vestmananeyja. í ikipadeild SÍS. Hvassafell fór 1. þ. m. frá Siglufjrði áleiðis til Rostock. Arnarfell er í Sölvesborg. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykja- -víkur 5. þ. m. Dísarfell fór í gær £rá Reykjavík til Sauðárkróks og Akureyrar. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Austfjörð- ffln. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell er væntanleg til Ba- tum 7, þ. m. Fandango lestar á Skagaströnd. Thermo er á Húsa- vik. Eimskip. Dettifoss fór frá Kotka 2/10 tii Grynia, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer væntanlegat frá Hamborg 3/10 til Rotterdam, Antwerpen og 4. okíóber Sunhudagur Roykjavíkur. Goðafoss fer frá New York 3/10 til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Seyð- isfirði 29/9 til Rotterdam og Riga. Reykjafoss kom tií Reykja víkur 30/9 frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27/9 til New York. Tungufoss kom til Reykja víkur 30/9 frá Hamborg. Hamnö kom til Reykjavíkur 30/9 frá Leningrad. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. Síðdeg- ismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árd. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (Ath. breyttan messutíma.) Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messað í Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl, 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. HaHgrímskirkja: Mesa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. verður altarisganga. Sr. Sig- urjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Sr. Þorstéinn Björnsson. ið starfsemi sína í Reykjavík og víðar til hjálpar öryrkjum, en í Reykjavík m,unu þeir vera um 1100, þar af 170 berklaöryrKjar. Er ráðgert að opna tvær vmnu- stofur í Reykjavík fyrir al- menna öryrkja, þar seni 20—30 manns gsetu unnið. Vinnu- stundir vistmanna að Reykja- lundi sl. ár voru 110 þúsund sem samsvarar ársvinnu 50 manns í fullri vinnu. Þá hefur verið gert mikið átak í húsnæð- ismálum berklaöryrkja, sem margir hafa búið í heilsuspill- andi húsnæði. Á þessu ári hef- ur SÍOBS komið 17 fjölskyldum þeirra í Gnoðarvogshús bæjar. ins og í fyrra komust 8 fjöl- skyldur í raðhúsin. Hefur SÍBS notið fyrirgreiðslu1, húsnæðis- málastjórnar Tryggingastofnun ar ríkisins, Reykjavíkurbæjar Og félagsmálaráðuneytisins til Þessa. ÝMIS FYRIRGREIÐSLA Loks má geta þess, að SlBS hefur frá upphafi hjálpað 250 manns um smálán til íbúða- kaupa o. þ. h. og aðstoðað marga við útvegun lána til að komast í sómasamlegt húsnæði. Hér hefur verið stiklað á stóru, en margt e'r ótalið. Verður samt að láta hér staðar numið að sinni. Kosið á þing ASÍ. í Sandhelgi. Framhald af 12. síSu. búizt við að 91 yistmaður dvelj ist Þar í vetur. Heimilt er að taka þangað almenna öryrkja til allt að 4 mánaða dvalar, en það hefur ekki verið gert enn- þá. AUKIN STARFSEMI SÍBS hefur jafnt og þétí auk Dagskráin í dag-; i 112.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 Umferðarmál, 14.10 „Laugardagslögin.“ 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Samsöngur (plötur): Delta Rythm Boys syngja. 20.30 Raddir skálda: „Sagan um stúlkuna í rauða bílnum“ eft- ir Kristmann Guðmundsson (höfundur les). 20.50 Tónleikar (plötur). 21.15 Leikrit: „Tukthúslimur- i inn“ eftir John Brokenshire. Leikstjóri og þýðandi: Valur Gíslason. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). Oistrahk). 20.20 Æskuslóðir, XIV. Reykja- vík (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.20 í stuttu máli. — Umsjón- armaður: Jónas Jónasson 22.05 Danslög. VERKALÝÐS- og sjómannafé- lag Akraness hefur kosið fuli- trúa á Alþýðusambandsþing, Þessir fulltrúar urðu sjálfkjörn ir: Aðalfulltrúar: Hálfdan Sveinsson Herdís Ólafsdóttir, Jóhann P. Jóhannsson, Sigrík- ur Sigríksson og Sveinbjörn Oddsson. Varafulltrúar: Krist- ján Guðnason, Sigríður Ólafs- dóttir, Alexander Gíslason, Ein ar Magnússon og Sigurður Elí- asson. Félag verzlunar- og skrif- stofufólks, Akureyri (sjálfkjör- ið): Óii Friðbjörnsson og Aðal- steinn Valdimarsson og tii vara Kolbeinn Helgason og Baldux Halldórsson. Skjaldborg: Helgi Þorkeisson og Margrét Sigurðardóttir til vara. SMF: Aðalfulltrúar: Janus Halldórsson, Sveinn Símonar- son, Magnús Guðmundsson, Guðný Jónsdóttir og' Jennv Jónsdóttir. Til vara: Símon Sigurjónsson, Elías Árnason, Guðrún B. Bjarnadóttir, Har- aldur Hjálmarsson og Erla Sig- urjónsdóttir. Sveinafélag pípulagningar- manna: Ólafur M. Pálsson og Rafn Kristjánsson til vara. Verkalýðsfélagið, Hrísey: Anton Eiðsson og Ragnar Hörg dal til vara. „HALTU MÉR — SLEPPTU MÉR” Helga, Rúrik og Lárus sýna hinn vinsæla franska gamanleik „Haitu mér — slepptu mér” í Austurbæjarbíó kl. 23,30 í kvöid. Ágóði af sýningunni rennur allur til Félags íslenzkra leikara. — Aðeins þessi eina sýning. Bandaríska bókasýnlngin opnuð í dag. Þar verða sýndar um 2400 bækur, allar til sölu. SÝNING á bandarískum bók um verður opnuð í dag að Laugavegi 18. Eins og frá var skýrt í blaðinu í fyrradag, er þetta stærsta bókasýning, sem haidin hefur verið hér á landi. I sýningarskránni eru um 2000 bókatitlar, auk þess sem um 400 vasaútgáfubækur éru ekki á skrá. Fjöldi eintaka acmur um 18—20 000. Sýningin verður opnuð boðs- gestum kl. 2 e. h. í dag. Þá fJ.ytja ræður Pétur Ólafsson, fulltrúi íslenzkra bókaútgef- enda, sem &ð sýningunhi standa, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Curtis G. Benjamin, forseti Félags bóka- útgefenda í Bandaríkjunum, og sendiherra Bandaríkjanna á ís. landi, John J. Muccio. Viðstadd ur opnunina verður forseti ís- iands, Ásgeir Ásgeirsson, og frú hans, Dóra Þórhallsdóttir. Sýningin verður opnuð al- menningi kl. 4 í dag og verður síðan opin kl. 10—10 aila daga út þennan mánuð. Aðgangur er ókeypls. 23 BÓKAFLOKKAE Á sýningunni verða 23 bóka- flokkar og skiptist t. d. sá 23. í 18 undirflokka. Fjalla þeir flokkar um vísindi og tækni ein göngu. Annars má segja, . að þarna verði eitthvað fyr r alla, þvf að fjölbreytni bókanna er mjög mikil. Fólki gefst kostur á að kaupa allar bækurnar, sem s.ýndar verða. Þar, sem eru á sýningunni í fleiri en einu ein- taki, geta menn tekið strax, en hinar, sem aðeins eitt eintak er til af, fást ekki afhentar fyrr en sýningunni er lokið. Allar bæk- ur, sem verða þarna á boðstól- um, má auk þess panta frá Bandaríkjunum, og verða pönt- unarlistar fyrirliggjandi á sýn- ingunni. Fjögur bóksölufyrirtæki í Reykjavík standa að þessarf sýningu: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Norðra, Bækur Og ritföng og Bókaverzlun ísafoldar. íþróffahúsið vió Hálogaiand opnað. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ við Háloga land verður opnað til æfinga í dag. Hefur húsið verlð endur- bætt og lagfært eftir því sem föng eru á, æfingasalurinn hef- ur verið málaður hátt og lágt, búningsherbergi endurbætt. til mikilla muna með því að piötu- leggja öll gólf, sem og hefur verið gert við önnur salarkynni hússins utan salavms. Eins og undanfarandi haust er kapp- kostað að hafa húsiö, sem er aðalmiðstöð inniíj'jrótta í Hvík, svo vel frágengið sem mögulegt er. Framhald af 5. síðu. eyri, að tekin verði upp kennsla í starfsíþróttum og nemendum kennt að leiðbeina í þeim og stjórna mótum. Þá fól fundurinn sambands- stjórn að auka framkvæmdir í Þrastaskógi og leita m. a. til alþingis um styrk til hans. Loks var beint eindregnum tilmælum til félaganna, að þau stuðli að útbreiðslu Skinfaxa og hvatti félaga til að senda ritinu greinar, fréítir o. s. frv. FILIPPUS 0 G E P L A- Dagskráin á morgun: •'4.30 Fréttir og morguntónleikar. .jil Messa í Hallgrímskirkju, . 13.15 Berkiavarnadagurinn, 15 Miðdegistónleikar. ,16 Kaffitímínn. ’ i'6.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími, 19.30 Einleikur á fiðlu (Davíð F J ALLIÐ Þegar Jóns.3 kom á lögreglu- stöðina, komst hann brátt afí raun um, að hann var álitinn liðsforingi. En mótbárur hans voru ekki teknar- til greina. Hann var sakaður um aö hafa neitað að borga reiknir.ga og sýnt móðgandi framkcmu. Og vesalings Jónas máttf annað- hvort borga tíu pund þegar I stað eða sitja tíu daga í fang- elSÍ.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.