Alþýðublaðið - 04.10.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Blaðsíða 4
AltýíublaSið Laugardagur 4. október 1958 S, í. B. S. 1958 Sunnudagur 5. október 1958 Ifterkí dagsins k-ostar 10 krdnur. 300 vinningar fylgja merkjunum. áialvinningur er úi- varpsgramméfénn meS innbyggéu segui- bandsfæki, veré 20 þásund krónur. áðrir vinningar: Yandað áívarpsfæki, segu!- baiiéfæki og- ýmsar vörur frá Reykjalundi og fleira. Dregið verður um aðal- vinningana þrjá, úr númeruðu merkjunum, þegar að liðnum Berkla varnardegi. Tíiriaritid Reykjaiundíir verður á boðstólum. Verð 10 krónur. S. 1. B. S. er tuttugu ára í þessum mánuði. Kjörorð þess var og er Útrýming Berklaveikinnar á ísiandi. Með einhug og sam- stilltu átaki enn um nokkurra ára skeið mun þessu takmarki verða náð. Söfufólk gjöri svo vel að mæta í skrifstofu SÍBS, í Austurstræti 9 kl. 10 (sunnudag).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.