Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 5
Laugardagur 4. október 1953 AlþýðublaíiS í|Sé>1W 'í p iiinafitesids 2S VETRARAÆTLUN Flugfé- lags Islands í innanlands- og inillilandaflugi gekk í gildi 1. október og fækkar ferðum þá frá því sem verið hefur í sum- ar. > Til Akureyrar og Vestmanna eyja verður floglð alla daga, en auk þess eru tvær ferðir til Ak. ureyrar þriðjudaga og föstu- dága. Til Egilsstaða eru áætlaðar Fiygtísni og Alls eru þrjátíu brottfarir á viku frá Reykjavík í þessari á- ætlun innanlandsflugs. Flug- timi er áætlaður 86 klst. og 35 mín. MILLILANDAFLUG. Flugferðum milli landa fækk ar einnig frá því sem var í sum. aráætluninni og sú breyting verður, að ekki er flogið fram ferðir þriðjudaga, fimmtudaga og aftur samdægurs, svo sem og Iaugardaga. f þrlðjudagsferð venja hefur verið. inni er komið við á Akurevri í Þetta hefur þann kost í för báðum leiðum. . með sér ,að komutími flugvél- Til fsafjarðar eru ferðir a’lla anna frá útlöndum verður ekki daga nema sunnudaga og þriðju síðar en kl. 3—5 síðdegis. daga og til Blönduóss og Sauð- 1 Til Kaupmannahafnar eru árkróks eru ferðir á þriðjudög. fjórar ferð.r í viku, þar aí þrjár um og laugardögum. 1 með viðkomu í Glasgow og ein S.'glufjarðarferðir eru á um Oslo. Tvær ferðir í viku mánudögum, en ferðir til verða til Hamborgar og ein til Kirkjubæjarklausturs og Fagur London. hólsmýrar á föstudögum. j Til Glasgow og Kaupmanna- ; Til Hornafjarðar eru ferðir hafnar er flogið mánudaga, á mánudögum og föstudögum. ' miðvikudaga og föstudaga, en Ferðir til Húsavíkur eru á miðvikudögum og til Kópaskers á fimmtudögum. Ferðir tl Patreksfjarðar og Bíldudals eru á fimmtudögum <og til Þingeyrar og Flateyrar á þriðjudögum. Til Hólmavíkur cAj Þórshafn- ar er flogið á föstudögum. mánudagsferðin er einnig til Hamborgár. Fimmtudaga er flogið til Lon don og laugardaga til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. Sem fyrr segir er komið tii Reykjavíkur úr þessum ferðum daginn eftir brottför. value) landsprófs miðskóla. María Sigurðardóttir, B.A., til dvalar í Englandi við fram- haldsnám og sérfræðilegar rann sóknir í sálarfræði. Ólafur Halldórsson, cand. mag., til að gera textaútgáfu af Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu. Sveinn Skorri Höskuldsson, mag. art., til dvalar í Kaup- manahöfn við að rannsaka heim ildir varðandi Gest Pálsson og aðra íslenzka forvígismenn raunsæisstefnunnar. 10 ÞLJSUND KRÓNUR HLAUT: Selma. Jónsdöttir. listfræð- ingur, vegna ljósmyndagerðar og annars kostnaðar við list- fræðilega rannsókn nokkurra fornra íslenzkra tréskurðar- verka (fjala frá Bjúrnastaðar- hlíð). Stjó"n HugvísindadeJdar Vís indasjóðs skipa: Dr. Jóhannes Nordal, hag- fræðingur. formaður; dr. Hall- dór Halldórsson, prófessor, funda’TÍ.tari: dr. Kristján Eld- járn, þjóðminjavörður; Olafur Jóhannesson, prófessor: Stefán Pétursson. þj.óðskjalavörður. — Ritari deildarinnar er Bjarni. Vilhjálmsson, cand. mag. FISKVINNSLULEIÐBEIN- _ ar liraðfrystihúsanna, Kristján. ANDI hélt fund á vegum Sjóv- | Elnarsson forstjóri Sölusam- úr HUGVÍSINDADEILD Vís- índasjóðs hefur fyrir skömmu lokið við að veita styrki úr ir VETRÁRSTARFSEMI Þjóð- dansafélags Reykjavíkur fer !nú senn að hefjast. Verður henni hagað með líku fyrir- komulagi og undanfarna v.e.t- tir. Haldin verða námskeið fyr- ir fullorðna í gömlu dönsun- íim og þjóðdönsum bæði ís- lenzkum og erlendum. Kenn- arar yerða Mínerva Jónsdóttir og Sigríður Valgeh’sdóttir. Þá verÓa starfræktir hinír vinsælu barnaflokkar. Síðast- liðinn vetur æfðu um 150 börn hjá félaginu og komust þó mikln færri að en vildu. Kenn- ari barnanna í vetur verður Svavar Guðmundsson. Innrit- tin fyrir börnin og fyrir full- orðna í þjóðdansa verður í Skátaheimilinu mánudag 22. sept. kl. 3—5. Verður kennsla hafin nijög fljótlega og verður nánar auglýst um það. Kennsla í gömlu dönsunum hefst í Silf- urtunglinu þriðiud. 23. sept. 3kl. 7,30 og fer ínnritun fram lim leið þar. Þá er í ráði að efla sýningarflokk félagsins í vetur. Verða æfijigar hans sér- síaklega miðaðar við vorsýn- tnguna, sem er haldin árlega fyrir styrktarmeðlimi og aðra. Þá mun sýningarflokkur taka að sér sýningar fyrir félög sem þess óska. Höfuðmarkmið Þjóðdansafé- algs Reykjavíkur er sem kunn- Kigt er að safna gömlum döns- um ogþjóðdönsum, kenna þá Og vekja athygli fólks á hinni þjóðlegu skemmtun sem þjóð- dansar veita bæði. ungum og gömlum, sem iðka þá. Upplýs- íngar verða veittar í síma 12507. sjóðnum í fyrsta sinn. Úthlut- að var samtals 200 þúsund krón ur. Alls bárust deildinni 30 um- sóknir, en hún gat aðeins sinnt 12 þeirra að þessu sinni. Styrkveitlnga,!: Hugvísinda- deildar voru að þessu sinni sem hér segir: 30 ÞÚSUNÐ KRÓNUR HLAUT: Orðabókanefnd háskólans, til að láta vinna úr orðabókar- handriti Jóns Ólafssonar frá Grunnavík og semja efnisskrá yfir það. 20 ÞÚSUND KRÓNUR HLUTU: Aðalgeir Kristjánsson, cand. mag, til að vinna að útgáfu á bréfum Brynjólfs Péturssonar og rita ævisögu hans, Bjarni E'.narsson, cand. mag., . til rannsóknar á skáldsögum meðal íslendingasagna (Kor. máks sögu, Hallfreðar sögu, Bjarna sögu Hitdælakappa, Gunnlaugs sögu, Egi.ls sögu og Fóstbræðra sögu). 15 ÞÚSUND KRÓNUR HLUTU: Árni Böðvarsson, cand. mag., til málfræðilegrar rannsóknar á. handritinu Holm. Perg. nr. 15, 4to (Stokkhólms-homilíu- bók). Bergsteinn Jónsson, cand. mag. 11 að vinna að útgáfu bréfa cg ritgerða úr fórum Landsnefndarinnar fyrri (1770 —’71), Bjarni. Bragi Jónsson, cand. oecon., til dvalar í Englandi við rannsóknarstarf í hagfræði á sviði kaupgjaidsmála. Gunnar G. Schram, cand. jur. til dvalar í Englandi við fram- haldsnám og rannsóknir í þjóð- rétti. Jónas Pálsson, sálfræðingur, og Hjálmar Ólafsson, kennari (í sameiningu), til rannsóknar á forsagnargildi (prognostic Framhald af bls. 1. þeim fregnum, sem birzt hafa í brezkum blöðum og virðast greinilega runnar undan rifj- um flotamálaráðuneytisins brezka, að. engin aðstoð hafi verið velt.t og að verulegar taf- ir („considerable delay“) hafi orðið í sambandi við það, að brezkur sjúklingur fengi iækn- ishjálp á Patreksfirði. Taldi ráðherran.n að furðu gegndi, að ábyrg yfirvöld birtu slíkar fregnir, er bæði væru ó- sannar og að því er virðist ætl- aðar til þess að hafa áhxif á skoðanir almennings í Bret- landi Og öðrum löndum, þegar haft væri í huga að íslendingar hefðu í þessu tilviki veitt veiga mikla aðstoð til þess að bjarga lífi sjúklings’ins, enda þótt hann væri skipverji af erlendu skipi, er væri að brjóta íslenzk lög og reglugerðir. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 3. október 1958.“ arútvegsmálaráðuneytisins Vestmannaeyjum nýlega. — Fundarstjóri var Helgi Benón- ýsson, form. deildar Fiskifé- lagsins í Vestmannaeyjum og tundarritari Magnús Bjarna- son yfirfiskimatsm. Umræðu- efni fundarins var: vöruvönd- un, fiskiveiðar og fiskvinnsla. Á fundinum flutti Sigurður Haraldsson efnaverkfræðingur hjá Rannsóknardeild Fiskifé- lagsins fróðlegt erindi um fiski mat og vísindalegar gæðapróf- anir á fiski. Að erlndinu loknu hófust um ræður um ástandið í fiskfram- lsiðslunni, sérstaklega hvað við kemur þorskanetaveiðun. um. Var talið nauðsynlegt, að. vanda sem allra bezt til fiskhrá- efnisms og í því sambandi lögð áherzla á góða blóðgun fisks- ins ásamt annarri bættri með- ferð á sjó og landi. Útvegs- menn og sjómenn voru hvattir til að ræða í félögum sínum netanotkunina og reyna á þann hátt að fá niðurstöðu sem kæmi í veg fyrir ofnotkun neta við veiðarnar, þá voru á fundinum. gefnar upplýsingar frá freðfisks og saltfisksmörkuðum og ráð- legglngar gefnar um meðferð markaðsvörunnar og menn hvattir til. að gera sem bezt á hverjum tíma. Jóhann Kúld, fiskvinnsluleiðbeinandi hafði framsögu um þessi mál, en aðr- ir ræðumenn voru: Björn Hall dórsson forstjóri Sölumiðstöðv- hér á landi. UNDANFARNA daga hefur dvalizt hér á landi Ungverjinn Stephen D. Kertesz, sem var sendiherra Ungverja í Róma- bands ísl. fiskframleiðenda og Bergsteinn Bergsteinsson, fisk- matsstjóri. Af heimamönnum töluðu þsssir Guðjón Valda-* son, skípstjóri, Einar Gíslason, skipstjóri og IJelgi Benónýs- son, form. f.skideildar. Margar fvrirspurnir bárusr frá heimamönnum. og var þeim. öllum svarað. TILLAGA SAMÞYKKT. í fundarlok var eftirfarandi tillaga borin fram og samþykkt í einu hljóði. Fundurinn lítur svo á, aí? nauSsyn beri til, að stefnt verðí markvisst að bættri meii ferS sjávarafurða og aukiimi vöruvöndun í fiskframleiðsli- unni. Þess vegna skorar furu\ urinn á al.Ia, sem vinna aii fiskveiðum og fiskvinnslu, a<> taka höndum saman í sókn aö þessu marki. Og linna ekki þeirri baráttu, því okkur Is- lendingum er lífsnauðsyn á hverjum tíriia, að geta staðíd framarlega með vöruvöndun í framleiðslu okkar, þar sem. útflutningurinn er nær em- göngu sjávarafurðir. Jafnframt skorar fundurín.n á ríkisstjóm og Alþingi, aíi veita þessu máli allan tiltæki legan síuðning í gegnuni l.öjí og framkvæmdir, þar sem fisfc framleiðslan er sú lífæð, sem þjóðin verður að treysta á í lífsbaráttu sinni og allri upp- byggingu. Ýmsar samþykktír gerðar varðandi málefni samtakanna. SAMBANDSRÁÐSFUNDUR þykktir. Skorað var á félagana. Ungmennafélags íslands var haldinn í félagsheimili UMFR dagana 27. og 28. september. Fundarstjóri var séra Eiríkur J. Eiríksson og ritarar séra Gísli Kolbeins og Gísli Andrés- son. Ákveðið var að halda næsta landsnrót UMFÍ árið 1961. Þá var og samþykkt að flýta útgáfu á sögu ungmenna- félaganna og skorað á þau að hefja þegar söfnun áskrifenda. Daníel Ágústínussyni, bæjar stjóra á Akranesi, var þakkað mikið og gott starf í þágu ung- mennafélaganna í aldarf.jórð- ung. Ríkharður Jónss.on m.ynd- höggvari var kjörinn hei.ðursfé að leggja mikla áherzlu á hinn menningarlega og siðbætand.i. þátt starfseminnar og fylkja íiði um land allt til að verða við þörf þjóðarinnar á öflugu og fórnfúsu starfi í þágu æskunn- ar og framtíðarinnar. Beint var þeim tilmælum til fræðslumálastjórnarinnar, a£> hlutast t.l um að trjárækt skóla verði styrkt af ríkisfé og leitaíi yrði stuðnings Skógræktar rík- isins í því efni. Skorað var á íþróttakennara- skóla íslands að gangast fyrir áylegum ieiðbeinendanámske:i.ð um í helztu íþróttum, sem ung- mennafélögin iðka, svo og að- lagi UMFÍ í tilefni af merkum | stoða stjórnir héraðssamband.a og fórnfúsum störfum í þágu í því efni. samtakanna. | Sambykkt var að skora á fjár I veitinganefnd að veita á ijár- GESTIR EUNDARINS Gestir fundarins voru Þor. borg, þegar kommúnistar hrifs. j steinn Eínarsson, íþróttafull- uðu völdin í landi hans. Hafði ] trúi ríkisins, Hákon Guðmunds hann gegnt mörgum ábyrgðar- j son, varaformaður Skógræktar- stöðum í .utanríkismálum fyrir ' félags íslands, Guðmundur G. þjóð .sína, en hefur ekki átt Hagalín, ritstjóri Skinfaxa, afturkvæmt til ættlands síns, síðan kommúnistar komust til valda.. Kertesz. er nú prófessor í stjórnvísindum við Notre Dam háskólann í Bandaríkjun- um og er að undirbúa bók um samskipti Þjóðanna á atómöld. Hefur hann fengið styrk Gugg- enheim stofnunarinnar til að kynna sér þau mál og er ísland fyrsta landið, sem hann heim- sækir þeirra erinda. sera Bragi Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjrivíkur, Þórður Pálsson, skógarvörður Þrastaskógar. — Fluttu þe.ir ávörp og tóku þátt í umræðum. í fundarlok fiutti séra Eiríkur J. Eiríksson ræðu og þakkaði UMFR ágætar mót- tökur. HELZTU SAMÞYKKTIR Fundurinn gerði ýmsar sam. lögum 1959 fé til þess að byggja heimavistgrhús Íþróttakennara skóla íslands. Þá hvattf ,fundurinn öil ung- mennafélög jtil þess að vinna ötullega áð' starfsíþróttum og; sérstaklega' meðal barna og unglinga og leggja meginá- herzlú á uppeldis- og fræðslu- gildi þeirra. Fundurinn þakkaði sérstak- lega gotí samstarf við héraðs- ráðunauta búnaðarsambandtt og lætur í ljós ósk um gott sam- starf framvegis. Fundurinn beindi þeim tii- mælum til bændaskólanna og framhaidsdeildarinnar á Hvanix Framhald á 2, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.