Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 7
jLaugardagur 4. október 1953
AlþýðublaSiB
3
FYRIR NOKKRU buðu alþýðu-
flokksverkamenn í Þróíti kom-
múnistum upp á samvinnu um
kjör fulltrúa á alþýðusam-
bandsþing, á grundvelli stjórn-
arsamvinnunnar, og eins og
stjórn Þróttar er nú skipuð, og
studdu framsóknarverkamenn-
írnir í Þrótti þessa tillögu. í
viðræðunum við kommúnista
lýstu samningsmenn alþýðu-
flokksverkamannanna því yfir,
að á alþýðusambandsþinginu
rnyndu þeir vinna að sem
mestri einingu fulltrúanna um
kosningu sambandsstjórnar,
því að engin stjórn yrði mynd-
‘uð í landinu, nema hún hefði
fyllsta stuðning verkalýðsins í
landinu. Að öðru levti yrði full
trúunúm engip skilyrði sett,
þar sem málefnasjónarmið
væru mjög lík. — Fulltrúi
fi'airisóknarverkamanna var
einnig gegn því, að skilyrðin
yrðu sett.
f sambardi við þetta var
fulltrúum kommúnista bent
á, að algfer eining væri í
verkalýðsfélögunum á Ak-
ureyri um kosningu fulltrúa
félaganna. Þaðan færu 5 Al-
þýðuflokksmenn. 4 Fram-
sóknarmenn, 2 Sjálfstæðis-
menn og 11 kommúnistar.
Engin skilyrði voru þar sett
íram af háífu kommúnista.
Þar hefði sem sagt rfkt al-
ger einiuy. Það \'æri bví ein
læg ósk Alþýðuflokks-
manna, að samskonar sam-
starf gæti tekizt hér á mi.lli
þeirra aðúa. sem sæíi ættu
í stjórri Þróttar.
Eining kommúnista í
framkvæmd,
Á þetta gátu fulltrúar kom-
múnista ekki fallizt og höfn-
uðu með því allri samvinnu við
alþýðu- og framsóknarverka-
mennina í Þrótti, Þeirra ríki-
andi sjónarmið var það, að full-
trúar Þróttar ættu í einu og
öllu að sitia ag standa, eins og
þeir vildu, og yrði gerð bind-
andi fundarsamþvkkt um þetta
í félaginu. Einingin var sem
sagt í því fólgin, að fulltrúar
alþýðu- og framsóknarmanna
yrðu taglhnýtingar þeirra á
sambandsþinginu. í sambandi
við þetta er rétt að minnast á
framkomu þeirra kommúnist-
anna á síðasta alþýðusam-
bandsþingi. Við kosningar til
þess þings sömdu alþýðuflokks
menn víða vopnahlé við kom-
múnista og höfðu við þá sam-
starf. En kommúnistar launuðu
þann samstarfsvilja á sjálfu
þinginu á einstæðan hátt. Buðu
þeir Alþýðnflokknum einn
fulltrúa í sambandsstjórn en
vildu sjálfir fá átta.
Það er orðið öllum lýðum
Ijóst, hvað kommúnistar eiga
■við með einingarhjali sínu.
Það er, að þeir sem ganga til
samstarfs við þá, eiga í einu og
öllu að li'ita þeirra vilja. Þetta
er eining kommúnista í fram-
kvæmd, og hún kom vel í Ijós
í rimræðunum við þá um full-
Érúakjörið í Þrótti.
Alþýðuflokksverkamenn í
Þrótti munu fylkja liði gegn
sundrungarmönnum kom-
múnista.
/ýbýðuffokksverkamennirnir
í Þrótti munu svara sundrung-
ar- og klofningsmönnum kom-
múnista me3 því að bjóða fram
á móti þeim starfandi verka-
menn sem þora að bjóða of-
beldi- og sundrungaiðju þeirra
byrginn. Það er kominn tími
til þess að siglfix'zkir Verka-
menn hætti að láta kommún-
ista segja sér fvrir verkum. !
Kommúnistar hafa sýnt það í
verki a5 þeir ern síður en svo
nckkrir sérstakir baráttumenn
fvrir siglfirzka alþýðu, og-: er
þar minniss'.æðast framkoma
þeirra á s. 1. vori, er Þróttur j
átti í samningum við atvinnu-
rekendur hér. Siglfirzkir verka
menn hafa sýnt það, að þegar
þeir vilja geta þeir hrint oki
kcmmúnista af sér eins og þeir
gerðu svo eftirminnilega, er
kosið var á milli þeirra Jóh.
G. Möllers og Hannesar Bald-
vinssonar í ritarasæti Þróttar.
Mennirnir sem stjórnuðu
þcirr; sundruugarstai'fsemi eru
þei-r sömu, sem hafna nú öllu
samstarfi við alþýðu- og fram-
sóknarverkamennina, en þeir
eru atvinnurekandinn Þórodd-
ur Guðmundsson og Oskar
Garibaldason. Þcssir menn
liafa aldrei viljað samstarf
við andstæðinga sína, sem
bvggt væri ó gagnkvæmu
trausti, heldur ætíð það sjón-
armið verið ríkjándi hjó þeim.
sem þeir telja geta orðið til
framgangs kúgunarstefnu kom
múnista, og hafa þó hágsmunir
verkamanna og stéttarleg ein-
ing orðið að víkja.
Siglfii'zkir verkamenn!
Það er kominn tími til þess
að sýna kommúnistum í Þrótti,
að þeir séu ekki félagið, og
Verkanianriafélagið Þróttur sé
annað og bötra en einkafyrir-
tæki siglfirzkra kommúnista.
Nú er tækifæri til þess að gei'a
rækilega upp við þá. Þeim var
boðið samstarf sem skyldi
b.yggjast á gagnkvæmu trausti.
Þeir slósru á hina útréttu hönd
samstarfsvilja alþýðu- og
framsóknarverkamannanna.
Fyrir þetta og svo margt fleii'a
vei'ður að gjalda þeim á verð-
ugan hátt með því að gera hlut
þeirra sem minnstan við full-
trúakjörið á alþýðusambands-
þingið. Slíka ábendingu gætu
Þóroddur Guðmundsson og
sálufélagar lians í Þróíti ekki
misskilið. Allt annað væri mik-
ið traust við þá kommúnista.
ÚT er kom!n bók Almenna
bókafélagsins, sem er „Þrettán
smásögur" segir Guðmundur G.
Hagalín. Þetta er úrval úr smá-
sögum hans, valið . af Eiríki
Hreini Finnbogasyni í samráði
við höfundinn. Hagalín hefur
nú birt um hundrað smásögur
að Því er hann segir sjálfur í
eftirmála bókarinnar.
Þær þrettán sögur, sem birt-
ast í október-bók .Almenna
bókafélagsins eru ritaðar á 30
árum, frá 1923—1952. Höfund-
urinn ritar eftirmálsorð, þar
sem hann gerir rækilega grein
fyri.r tilefni allra þessara þrett- !
án sagna, hvar og hvenær þær
séu skrifaðar.
FRÁGANGUR BÓKAR-
INNAE.
Gunnar Gunnarsson, listmál- ’ hefur Atli Már teiknað og er
ari, hefur teiknað mynd með bókin smekkleg og vönduð að
hverri sögu. Kápu og titilsíðu öilum frágangi.
SAMKVÆMT spjaldskrá
fræðsluskrifstofu Reykjavíkur
eru 3477 börn hér í bæ á barna-
fræðslualdri. Af þeiiu munu
væntanlega sækja skóla í vet-
ur um 7800 eða 92 G.
S. i. veíur sóttu barnaskóla
Reykjavíkur 7568 og voi'u í 289
deildum.
Fastir kennarar voru s. 1.
skólaár 219, þar me5 taldir
skólas.jórar, en munu. verða í
vetur um 230. Auk þeirra
starfa allmargir stundakenn-
arar.
SKÓLAHVERFI
BARNASKÓLANNA.
Breytingai' fi'á s. 1. skólaári.
A) 7, 8 og 9 ára börn í Skerja-
firði eiga að sækja Miðbæj-
arskólann.
B) Böi'h, sem heixrta eiga í
Blesugróf og við Breiðholts-
veg, eiga að sækja Austur-
bæjarskólann. (Börnin verða
flutt með skólabifreið).
C) 7, 8 og 9 ára börn úr Mela-
skólahverfi, sem heima
eiga norðan Hringbrautar,
eiga að sækja Vesturbæjar-
skólann (Skólahús við Oldu-
götu 23).
D) Höfðaskóla (félagsheimili
Ármanns við Sigtún), eiga
að sækja þau 7, 8 og 9 ára
börn úr skólahverfi Ausí-
urbæjarskóla og skólahverfi
Laugarnesskóla, sem bú-
sett eru á svæði er tak-
markast af Skúlatorgi og
Rauðarárstíg að vestan,
Hverfisgötu og Laugavegi
að sunnan og Laugarnes-
vegi, Hringteigi og Lækj-
arteigi að austan. í septem-
ber hafa þessi börn sótt
Laugarnesskólann.
GAGNFRÆÐASKÓLAR
1958—1959.
í skyldunámi á gagnfræða-
stigi í 1. og 2. bekk verða um
2250 nemendur í 80 deildum.
S. 1. vetur voru nemendur á
skyldustigi 2123 í 77 bekkjar-
deildum.
í ill. og IV. bekk gagnfræða-
stigs (frjáls nám) verða í vet-
ur um 1280 nemendur og skipt-
ast þeir þannig: (tölur í svig-
um eru fyrir s. 1. ár)
í landsprófsdeildum 370
(2*74); i vei'knámsdeiidum 440
(308); í alm. gagnfræðanámi
470 (430), Kýennaskólinn með-
talinn. — AIls 1280 nemendur.
11II
fipj
MARILYN MONROE hefur
aldrei verið hamingjusamari
en nú. Hin gullinhærða, þrí-
gifta gyðja er nú á spítala og
hvílist eftir hma miklu vinnu
undanfarinna ára.
Arthur Miller, eiginmaður
hennar ,fylgdi henni sjálfur
frá San Diego til Hollywood
þar sem hún liggur.
Mil'ler, Pulitzerverðlauna-
hafi, hefur, frá því hann
kvæntist Marilyn, verið til
skiptis á austurströndinni og
vesturströndinni.
Kunningjar þeirra hjónanna
fullyrða að þau hafi aldrei
verið lukkulegri en nú. Þykja
þetta góð og óvænt tíðindi í
Hollywood.
Margt er nú hjalað Um að
allt sé uppíloft hjá Debbie og
Eddie Fischer, Peggy Lee og
Dewey Martin, Dan Daily og
konunnar hans. Þá er eitthvert
farg á Gwen Forrest og Mari-
lyn Tucker,-----og Yul Brynner
og Virginia Gilmore talast ekki
við.
Þau Marilyn og Miller hafa
oft sézt leiðast í garðinum sín-
um ljómandi af lífsgleði, bjari
eyg af ást.
Áður en Marilyn fór á sjúkra
húsið var hún um tíma á Caro-
nado-hótelinu, rétt hjá Sán
Diego þar sem verið er að taka
„Some Like It Hot“. Billy Wil-
der tekur hana. Miller var
þai'na hjá henni og vann að
nýju leikriti. Á daginn var
Marilyn að leika í kvikmvnd-
,inni með Jack Lemon og Tony
I Curtis. Kvikmyndin „Some
Like If Hot“ er látin gerast
1929. _
„Við höfum komíð okkur
saman um það“, sagði Marilyn,
„að ég megi ekki kíkja yfir
öx.lina á honum þegar hann er
að skrifa og hann má ekki
horfa á kvikmyndatökuna".
„— Það er yndislegt“, bætti
hún við.
Sendill í kvikmyndaverinu
komst að því, að Milierhjónm
fara oft í langar ökuferðir út
í Kaliforníu.
Þau kunna bezt við sig ein
út af fyrir sig, enda geta þau
þá klæðst eins og þeim gott
þykir. Marilyn er venjulega
í blússu og stuttbuxum, en
Miller í nankinsbuxum og
skyrtu.
Athugull blaðamaður komst
nýlega svo að orði: ..Ég held
að Marilyn hafi loksins höndl-
a5 hamingjuna“.
Samtals verða því í skólum
á gagnfræðistigi 3500 nemend-
ur í 126 deildum (117 deildir
í fyrra).
Fastir kennarar vi5 gagn-
fræðaskólana voru 128 s. L
skólaár, en verða 140 í vetur
auk allmargra stundakennara.
SKÓLAHVERFI GAGN-
FRÆÐASKÓLANNA í
REYKJAVÍK 1958—1959.
A komándi vetri sækja nem-
endur gagnfræðastigsins skóla
sem hér segir:
.
I. bekkur (nemendur f. 1943).
Gagnfræðaskóli Vesturbæj-
ar, Hringbraut 121, sækja allir
nemendur, sem búsettir eru á
j svæðinu vestan Lækjargötu og
■ Kalkofnsvegar og norðan
Hringbrautar, Ennfremur þeir
j nemendur sunnan Hringbraut-
j ar, sem búsettir eru vestan
Kaplaskjólsvegar og norðan
Kaplaskjólsmýrar.
Hagaskóla sækja þeir nem-
endur, sem búsettir eru sunn-
an Hringbrautar vestan Vatns-
mýrar og austan Kaplaskjóls-
vegar a5 Kaplaskjólsmýri. Þó
sækja nemendur úr Skei'jafirði
gagnfræðadeild í Miðbæjar-
skóla.
G a g nf r æða deil d Miðb æ j a r -
skóla sækja þeir nemendur úr
hverfi Miðbæj arbarnaskólans,
sem heima eiga austan Tjarn-
arinnar, Lækjargötu og Kalk-
ofnsvegar. Ennfremur nem-
endur úr Skei'jafirði.
Gagnfræðaskólann við Lind-
argötu sækja þeir nemendur
úr hverfi Austurbæjarbarna-
skólaxis, sem búsettir eru við
Njálsgötu og Háteigsveg og
norðan þessara gatna.
Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar sækja nemendur búsettir í
hverfi Austurbæjarbarnaskól-
ans aðrir en þeir, er að ofan
eru taldir.
Gagnfræðadeild Laugarnes-
skóla sækja þeir nemendur úr
Kverfi Laugarnesbarnaskó'ia,
sem heima eiga norðan Suðux-
: iandsbrautar.
| Gagixfræðádeild Langholts-
I skóla (Vogaskóla) sækja nem-
| endur búsettir í Langholts-
■ skólahverfi.
j Gagnfræðaskólann við Rétí-
arholtsveg sækja nemendur,
búsettir í Bústaðahverfi, Smá-
j íbúðahverfi og Múlahverfi,
nánar tiltekið á svæði, er tak-
> markast af Klifvegi, Mjóumýr-
j arvegi og Seljalandsvegi að
j vestan, en að norðan af Suður-
. landsbraut að Elliðaám. Enn-
j fremur sækja þennan skóla
nemendur úr Blesugróf og inn-
an Elliðaáa.
Hér að framan er, eins og
áður er sagt, aðeins átt við þá
nemendur, er eiga að stunda
nám í 1. bekkjum gagnfræða-
skólanna í vetur, en það era
þeir, sem luku barnaprófi frá
barnaskólunum s. 1. vor.
II. bekkur (nemendur f. 1944).
Þeir nemendur, sem voru í
I. bekkjum gagnfræðaskólanna
s. 1. vetur, eiga að stunda nám
í II. bekkjum í sömu skólum
og þeir sóttu í fyrl'a, nema bú-
Auglýsi'd
1 Alþýðublaðina