Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Side 9
'ILaugardagur 4. október 1958 A 1 þ ý $ u M a 9 i ð c Sílaila frjálsíþrótfa méfiS iim helgina EINS o-g kunnugt er átti hið svonefnda Septembermót frjáls íþróttamanna að fara fram um seinustu helgi, en vegna óhag- stæðs vefiurs, sem hafði gert stökkbrauti'r og hlaupabrautir íþróttavallarins ónothæfar, þá varð að fresta þessari kepprii til n .k. lauardags. í stað eins dags móts, sem á- kveðið hafði verið, þá fer nú fram um helgina keppnin á tveim dögum og verður mótið haldið í sambandi við tugþraut arkeppni Meistaramóts Reykja víkur. Keppnin í hinum ýmsu grein um verður sennilega nrjög skemmtileg og hafa hinir ungu íþróttamenn okkar í hyggju að reyna við að hnekkja nokkrum gildandi. íslandsmetum. MÖRG MET í HÆTTU .. . í 400 m. grindahlaupi, 2000 metra hlaupi, sleggjukasti og jafnvel í hástökki er búizt við nýjum íslandsmetum. 1 grinda- hlaupinu mun Guðjón Guð- mundsson KR keppa, en hann hefur tvívegis hlaupið 400 m. gírindah'laupið á aðteins 1/10 hluta úr sek. skemur en gild- andi íslandsmet. Svavar Mark- ússon KR, sem nýlega er kom- inn heim úr keppnum sínum er- lendis og þá síðast Rudolf Har- birg-mótinu í Dresden, mun reyna ásamt Kristleifi Guð- björnssyni KR að hnekkja met- inu í 2000 m. Þórður B, Sigurðs son KR bætti íslandsmetið í sleggjukasti fyrir 3 dögum og kastaði sleggjunni 52,30 metra, sem var nokkrum sm. betra en eldra gildandi met hans. Mun ar. Aðrar keppnisgreinar á laugardag verða 2000 m. hlaup, 400 m. grindahlaup, 200 m. hlaup unglinga. Á sunnudag kl. 2 fer seinni hluti tuþrautar fram með keppni í 110 m, grindahlaupi, kringlukasti, stangarstökki, — spjótkasti, 1500 m. hlaupi. — Aðrar greinar verða 800 m. hlaup unglinga og 1000 m. boð hlaup. Einnig getur verið að . fram fari keppni í 3000 m. t hlaupi eða 800 m. hlaupi, ef næg þátttaka fæst. Skráðir keppendur á mótinu eru um 60. Kristleifur keppir í 2000 m. hl. hann reyna aftur við metið á laugardaginn. Jón Pétursson er meðal keppenda í hástökkinu og hefur stokkið 1,93 m. í sum- ar en gildandi íslandsmet er 1,97 m. Ef veðurskilyrði verða fvrir hendi, þá er almennt bú- Ízt við að honum takizt e. t. v. að hnekkja hinu góða meti Skúla Guðmundssonar í há- stökkinu. í tugþrautinni er vit að um að Björgvin Hólm ÍR muni reyha ao bæta árangr/r sinn frá því fyrr í sumar. Övíst er hvort íslandsmeistarinn Pét- ur Rögnvaldsson muni taka þátt í keppni'nni. HEFST KL. 2. Á laugardaginn kl. 2 hefst mótið með keppni í 100 metrum — langstökki, kúluvarpi, há- stökki og 400 m. hlaupi, en þetta eru tugþrautargreinarn- Erlend handknattleikslið vilja komast í samband við ísl. lið ÍÞRÓTTAISÍÐAN átti stutti viðtal við Árna Árnason, for- mann Handknattleikssambands íslands í gær og spurðist fyrir um, hvað væri helzt á döfinni hjá HSÍ. Árni sagði, að þessa dagatta snerist allt um undirbúningiijn fyrir ársþing sambandsins, sem háð verður í Reykjavík dag- ana 18. og 19. október n. k. — Heimsóknir eða utanfefð- ir? — Ekkert er ákveðið í þeim efnum, sagði Árni en þess má geta, að mörg tilboð hafa kom- ið um það frá erlendum liðufn, að komast í skiptisamband við íslenzk handknattleikslið, svo að á því sést, að íslenzkir hand- knattleiksmenn haía unnið sér talsvert álit undanfarið og má í því sambandi minna á utan- ferðina á heimsmeistarakeppn- in s. 1. vetur, en þá unnu Islend inga,- sinn fyrsta milliríkjasig- ur í handknattleik karla og var það gegn Rúmeníu. íslenzkir handknattleiksmenn í keppni. í FYRRAKVOLD var keppt í fimmtarþraut á innanfélags- móti KR. Pétur Rögnvaldsson jafnaði hið nýsetta met Björg- vins Hólm og hlaut 3090 stig'. Afmæli Framhald af 6. siðu. fundi Alþýðuflokksins. En nú er fóturinn farinn að þyngjast eins og vonlegt er og ferðum að fækka, en enn fylgist hún með öllu því sem gerist af lif- andi áhuga. í dag dvelur hún á heimili elzta sonar síns, Guðgeirs, að KFUM. Á MORGUN. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar, Amtmannsstígur og Langagerði. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsamkoma. Elsa Broström frá KFUM í Danmörku flytur erindi. - Sr. Friðrik Friðriksson pré- dikar. Allir velkomnir. Lesii Alþýðublaðið Dansskóli HAFNARFJÖRÖUR. minn tekur til starfa fimmtu- daginn 9. okt. í GT-húsinu í Hafnarfirði. Kenni : Barnadansa Samkvæmisdansa Ballett Akrotik Nánari upplýsingar daglega í síma 50-945 frá kl. 10-2. Skírteini verða afhent í GT-húsinu miðvikudaginn 8. okt. frá kl. 1—5 e. h. JÓN VALGEIR STEFÁNSSON. E:ginkona mín og móðir okkar, RAGNA G. JÓHANNSDÓTTIR, Smiðjustíg 10, andaðist þann 2. október síðastliðinn. Ragnar Halldórsson, Helga Ragnarsdóttir, Svana Ragnarsdóttir. Faðir okkar, VILBOGI PÉTURSSON, andaðist að heimili sínu 2. þ. m. Geir Vilbogason. Brynjólfur M, Vilbogason. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÓSKARS ÞÓRÐARSONAR __ læknis. Guðrún Sveinsdóttir. Auður Óskarsdóttir, Margareth og Bent Óskarsson. ATLAS FROSTLÖGURINN er öruggasta vörnin fyrir kælikerfi bifreiðarinnar Inniheldyr ryðvarnarefni og gufar ekki upp* ATLAS frostlögurinn fæst á öllum ESSO benzínútsölustöðvum og á flestum smurstöðvum og bi freiðaverzlunum landsins. Pantanir út á land verða afgreid dar með fyrstu ferðum. Verð per 1 gallon kr. 144,50 Verð per 14 gallon k. 38,00 D HF m Sambandshúsinu — Sími 24-380 *<■*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.