Alþýðublaðið - 04.10.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Page 12
'V'EÐRIÐ : Allhvass suðaustan. Gengur í sunnanátt eða suðvestanátt og skúrir síðd. Alþýöublaöiö Laugardagur 4. október 195S, Gylfi. Benedikt, Pétur, | Fundir ÁlþýSuflokksins \ ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur nú boðað til 2ja opin- ; berra funda um þessa helgi, á Sauðárkróki í kvöld klukk- ; an 9 eft.ir hádegi í Samkomuhúsinu Bifröst og á sunnudag » á Blönduósi í Samkomuhúsinu þar klukkan 3 eftir há- » degi. — Ræðumenn á þessum fundum verða alþi'ngis- ; mennirnir Benedikt Gröndal og Pétur Pétursson. ; Þá hafa Alþýðuflokksfélögin á ísafirði ákveðið að » halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu á ísafirði á » morgun, sunnudag, klukkan 9 eftir hádegi í Alþýðuhús- ; inu þar. Framsögumenn á þeim fundi verða Gyifi Þ. Gísla- » son menntamálaráðherra og dr. Gunnlaugur Þórðarson. Sýning Æskulýðsráðs Reykjavíkur opnuð Sýningin stendnr til 14. okt. Fræðslu fundir og samkomur á hverju kvöldi. SÍÐDEGIS í gær opnaði borg arstjórinn í Reykjavík sýningu Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Listamannaskálanum. Sýningin hefur hlotið nafnið „Með eigin höndum“ og sagði séra Bragi Friðriksson, að nafn ið væri táknrænt, því unga fólk ið hefði lagt nótt við dag í því að fullgera sýninguna á fyrir- fram ákveðnum tíma. Makarios í opnu siríði við Breia út af áeeilun, , AÞENU, föstudag. Makarios erkibiskup hvatti grískumæl- andi menn á Kýpur til þess í dag að vinna af öllu afli gegn Mnni nýju sjö ára áætlun Breta fyrir Kýpur. Biskupinn ræddi við Karamanlis, forsæt- isráðherra Grikklands, oð Av- eroff utanríkisráðherra í dag og er talið, að hann njóti stuðn- ings þeirra í þessum aðgerðum sínunt. Séra Bragi tók fyrstur til máls við opnunina og sagði m. a. stefnu Æskulýðsráðs Reykja- víkur vera þá, að nýta allt til- tækilegt húsnæði í bænum í þágu æskunnar og að fá henni verkefni við sltt hæfi. Séra Bragi þakkaði öllum, sem leitað hefði verið til í sam bandi við opnun sýningarinnar og veitt hefðu ómetanlega að- stoð. Næstur tók til máls Sveinn Kjarval arkitekt. Hann kvað hlutverk sýningarinar að kynna starfsemi ÆR og að hvetja ungt fólk til þátttöku í starfinu. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri opnaði síðan sýninguna. Sýningin „Með eigin hönd- um“ er mjög fjölþætt. Þar er m. a. sýnt fyrirkomulag her- bergja ætlað ungu fólki. Enn fremur efni til tómstundaiðk- ana, svo sem myndasmíði, mod.. elsmíði og saumaskapar. Sýningin stendur til 14. Þ. m. og verða á hvérju kvöldi þang- að til samkomur og fræðslu- fundir undir stjórn færustu manna á hverju sviði. Islenzk fónlisi er- lendis. GUNNAR THYRESTAM org anisti og tónskáld lék íslenzka tónlist í Kirkju Heilagrar Þrenningar, Gávle, Svíþjóð, — hinn 19. sept. s. 1. Eftirfarandi verk voru flutt: Halldór Jónsson: Orgellag. iSkarphéðinn Þorkelsson: — Andante. Hallgrímur Helgason: Nr. 21 og 24 úr Farsælda F'rón — Org- anum II. Steingrímur Sigfússon: Part- ito. (um ísl. sálmalag úr Grall- .""m), Prelúdía — e-moll. torale. nar Thyrestam er mik- andsvinur. Hann er for- r sænska tónskáldafélags- >g nefur þrisvar sinnum ið verðlaun frá s-ænska rík- fvrir tónsmíðar sínar. ■n ára áætlun í félap og efi hagsmálum fyrir Algier De GauIIe hélt ræðu í Constaotire í gær og gerði grein fyrir áætluninni. ALGEIRSBORG, föstudag. - De Gaulle hershöfðingi sem er á ferðalagi um Algier hélt í dag ræðu í borginni Constantine í austurhluta landsins. Gerði hann í ræðu sinni grein fyrir fimm ára áætlun, er franska stjórnin hefur á prjónunum í félags- og efnahagsmálum Al- ■gier. Lofaði hann gerbreytingu á öllum högum Algierbúa og benti á, að hinn yfirgnæfandi meirihluti landsbúa, sem greitt hefði stjórnarskárfrumvarpinu atkvæði sitt um daginn, sýndi, að Algier og Frakkland væru tengd órjúfandi böndum. Umbæturnar, sem de Gaulle lofaði, eru á öllum sviðum þj órS lífsins. Bændum lofaði hanrr, rúmlega fjórðungi úr milljón hektara af nýju landi til akur- yrkju og kvað það mundu kom® í ljós ,að landið væri feikinóg'it stórt fyrir alla, sem þar byggjut og fleiri. BÆTT MENNTUN Hánn lofaðl bættri menntura barna og kvað ekki mundu líð® á löngu, áður en öll algiersk ungmenni mundu njóta full- kominnar skólágöngu. Hers* höfðinginn minnti á, að í næst® mánuði mundu Algierbúai? kjósa þingmenn á franska þing. ið, eins og Frakkar heima fyrir, og mundu tveir þriðja hlutar þingmanna Algier verða Sei'k- & á morgun, sunnudag Vlciki dagsins og blaðið „Reykja- ycidur“ selt til ágóða fyrir starf- óemina. NÝJAR VERKSMIÐJUR ' OG ÍBÚÐIR Til handa borg.'frbúum lofaðÉ hershöfðinginn (|;nni milljóa nýrra íbúða, auk nýrra verk- smiðja, ér haundu stórbæta at- TUTTUGASTI Berklavarna- dagur SÍBS er á morgun, Þá kemur út 12. árgangur blaðsxns „Reykjalundur“ og merki dags- ins verða seld víðs vegar um landið. SÍBS mun enn sem fyrr treysta á velvilja og skilning almennings á starfsemi sinni, enda hefur það sýnt sig undan- farin ár, að fólk vill láta sitt af mörkum renna til hins merka starfs SÍBS. 300 vinningar eru fólgnir í: merkjum dagsins og er aðal- vinningurinn radíógrammó- fónn, sem mun vera 20 þúsund króna virði. Blaðið „Reykja- lundur“ er fjölbreytt að efni eins og áður. Halldór Laxness ritar um starfsemi SÍBS; birt er þingslitaræða Jónasar Þor- bergssonar frá 11. þingi SÍBS sl. sumar; Vatnsberinn saga frá Noregi; minnzt er 20 ára afmæl is samtakanna; grein um barna heimili finnska berklavarna- sambandsins; annáll síðustu ára og margt fieira, auk f jölda mynda, sem ritið prýða. svipuð og áður. Á þessu ári hófst framleiðsla á einangrun- arrörum í heimæðar fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Beðið var um 20 km og er búið að af- henda 3—4 km. Hafa borizt fyr irspurnir um þessi rör víðs veg ar að af landinu og hafa sýnis- horn verið send til Bandaríkj- anna. Þetta eru 2ja tommu rör úr pólýethylene og þykja gefa góða raun. Verðmæti vörufram leiðslunnar að Reykjalundi nam 7,3 millj. kr. síðastliðið ár. ÝMSAR FRAMKVÆMDIR Ýmsar nýbyggingar eru í smíðum að Reykjalundi, svo sem vinnustofur, skrifstofur, vörugeymslur og þvottahús. Þá hefur verið komið á fót véla- og mótaverkstæði, sem léttir mjög framleiðsluna. Alltaf er fullsetið á Reykjalundi og' er Framhald á 2. síðu. vinnuástand landsins. Þá eru á prjónunum miklar áætlanir ur a bættar samgöngur, bæði vegi cg járnbrautir. Framhald á 11- «iðu, Þýzkfr hjúkra Bretum. BLÖ.Ð í Vestur-Þýzkalr.adi hafa sagt frá því að undaiifcmu að eftirlitsskipið Meerktze fcafi að undanförnu oft orðið a 3 koma brezkum togurum tii hjálpar er óhöpp hafa komiö fyrir eða veikindi steðjað að, —-* en togaraskipstjórar ekki þoraS að leita hafnar vegna undan- genginna lögbrota. ! Þykir þýzkum lítið leggjasfc fyrir kappann og sleifarlag rík| andi í flota Hennar hátignar ei" engin tök virðast á að hjukrai sjúkum og slösuðum. i Athafnasamasta ár Alþjóða- VÖRUFRAMLEIÐSLAN Forráðamenn SÍBS ræddu við blaðamenn í gær og skýrðu frá ýmsu varðandi starfsemina,' Framleiðslan á Reykjalundi er' bankans frá stofnun hans Lán námu 711 mlljónum dollara á sl. ári. Tekjuafgangur 42 milljónir. Jón Engilberls sýnir 8 olíumálverk í Danmörku. LISTAM ANN AFÉLAGIÐ ,,Kammerateroe“ í Kaup— mannahöfn opnar sýningu í „Den Fries“ sýningarhöll 4. október. Málarinn Jón Engil- berts á 8 olíumálverk á sýning- unni, en alls munu vera 121 listaverk á sýningunni eftir 12 málara og 3 myndhöggvara. Jón Engilbetrs er eins og kunn- ugt er einn af föstum meðlim- um „Kammeraternes11 eða síð- an 1935. WASHINGTON, föstudag. - Alþjóðabankinn gaf í dag út skýrslu sína fyrir fjárhagsárið, sem lauk 30. júní sl. Var árið hið athafnamesta síðan hank- inn tók til starfa fyrir 13 árum. Bankinn veitti 34 lán í 18 lönd- um á árinu og námu þau um það bil 711 milljónum dollara. Fjármagn það, er bankinn fékk með sölu á skuldabréfum sín- um til annarra, nam 650 millj- ónum dollara og endurgreiðslur á lánum bankans námu 499 milljónum, og hafa aldrei verið jafnháar. Nettó hagnaður bank ans á árinu var 42 milljónir doll ara og varasjóðir hans komust upp í 350 milljónir dollara. Til einstakra framkvæmda fóru flest lán bankans til end- urbóta á samgöngum, því næsfc til raforkuframkvæmda og loks til iðnaðar og landbúnaðar. Sjö lönd gerðust aðilar a® bankanum á árlnu, en þau eru: Ghana, írland, Malaya, Mar- okkó, Saudi-Arabía, Súdan og Túnis. Eru aðildarríkin þá orð. in 67 að tölu og voru höfuðstóis framlög 9405 milljónir doliara 30. júní 1958. Skýrslan var gef- in út í Washington samtímis þva sem framkvæmdastjóri bank- ans Eugene R. Black, gaf skýrslu sína fyrir stjórnarnefnd bankans, sem nú heldur árs- fund sinn í Nýju Delhi á Ind- landi. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.