Alþýðublaðið - 14.12.1930, Side 4
4
a
Jólasalan
í Klðpp
er þegar byrjoð. Aldrei
hefir verið annað eins
úr að velja af alis kon-
ar fatnaðarvörum og nú
eru á boðstólum, fyrir
utan ýmsar góðar jóía-
gjafir. Viljum við að
eins telja upp lítið sýn-
ishorn af öliu, sem úr er
að velja.
AEÞSÐaBII'AlSlS) 'li
Karlmannsföt, nýjasta tízka, tvíhnept vesti, fallegt snið, seljast með mjög vægu verði. Blá
drengjaföt með síðum biuxum, á drengi frá 12—18 ára. I>að, sem eftir er af siLkikjólum, selst
fyrir nær hálfvirði. 300 Golftreyjur og heilar kvenpeysiur, borgarinnar lægsta verð, nokkur
stykki kvenregnkápur, hálfvirði, stórt úrval kvennærfatnaður, svo sem bolir, buxur, undirkjólar,
náttkjólar o. fl. — Kvensilkisokka kaupið pér ódýra og’góða hjá okkur. — Karlmannsnær-
fatnaður, Karlmannasokkar, Karlmannsnáttföt, Karlmannspeysur, Manchettuskyrtur, gifurlega stórt
úrval áf bindum, sömuleiðis silkitreflar hvítir og mislitiir, mjög ódýrir. — Silkiefni í kjóla
verður selt með lækkuðu verði til jóla. Alls konar álnavara, sængurveraefni, hvít og mislit,
morgunkjóla- og svuntu-efni, flúnel og Léreft, Flauel í kjóla, fleiri Iitir, faLlegar silldslæður, alls
konar gerðir ódýrar. — 150 Dívanteppi, sem seljast afar-ódýrt, veggteppi, sérlega falleg,
dyratjaldaefni, sérlega falleg, gæðaverð. SiLkiherðasjöL, góð jólagjöf. Það, sem hér hefir verið
upp talið, er að eins lítill partur af öllu pvi, sem við höfum að bjóða, og munu allir sannfær-
ast um, að beztu kaupin verða gerð hjá okkur. — Fylgist með straumnum, sem verður til
jöla, eins og endranær, í
Verzl. KL0PP,
Laugavegg 28.
Aðalfundur
Sipavarnafélap fslands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipa-
félagshúsinu sunnudaginn 15. febr. 1931 kl. 3
e. h. Þessi mál verða tekin fyrir á fundinum:
1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi
félagsins á iiðnu ári.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fé-
lagsins til sampyktar.
3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
an látið petta afskiftalaust fram
á penna dag.
Má segja, að lögreglunni séu
mislagðar hendur, að hún hefir
ekki tíma til pess að sinna jafn
sjálfsögðu máli sem }>essu, en
jgetur verið í saltvinnu fyrir Sam-
band ísl. samvinnufélaga og í
hörkuvinnu við að lemja á verka-
mönnum með kylfum fyrir pað,
að peir reyna að hindra að stol-
ið sé kaupi af fátækum verka-
konum.
Um daglnv og venifflaa.
N DÍR'w'TÍLKYNHÍhCAR
STIGSTÚKAN heldttr fund annað
kvöld, mánudaginn 15. p. m.
kl. 8V2 í Templarahúsinu við
Vonarstræti. Friðrik Björnsson:
Siðbók undirstúkna.
Næturlæknir
jer í nótt Karl Jónsson, Grund-
arstíg 11, sími 2020.
Að gefnu tilefni
skal pess getið, að fyrirspurn
sú, er birtist hér í blaðinu fyrir
nokkru með undirskriftinni Lút-
her, var ekki frá Lútber Gríms-
syni og honum pvi alveg óvið-
komandi.
Veðrið.
Útlit i gærkveidi: Noxðan- og
norðaustan-átt ium alt land í dag,
með talsverðri úrkomu á Norður
og Austurlandi og hvassviðri eða
stonni úti fyrir Norðurlandi.
SennMega úrkomulítið á Suð-
vesturlandi, en allhvöss eða hvöss
norðvestanátt á hafinu hér úti
fyrir.
Málverkasýning
Ólafs Túbals í sýningarsalnum
á Laugavægi 1 er opin í dag í
síðasta sinn.
„Upp til fjalla“
- hieitir mjög skemtileg grein
(eftir Guðmund frá Miðdal), sem
íer í skátablaðinu „Úti“, .sem selt
þr á götunum í dag. Önnur grein
heitir „Dagleið á fjöllum" og er
eftir Halldór Kiljan Laxness; seg-
irr par frá för yfir fjöllin milli
Fljótsdalshéraðs og Jökuldals.
Þessar tvær greinar eru vel pess
virði, sem biaðið kostar, en auk
pess eru margar aðrar skemtir
legar greinar í blaðinu og mesti
sandur af ágætum myndum.
Ilvað er að frétta?
I aflaskýrslu Fiskifélagsins hér
'i blaðinu í gær féll úr tölustafur
Hásmæðar!
Kjottarsið
Drýgsta,
fáið þér hjá okkur.
Benedikt G. Guðmiindss. & Go.
Vesturgötu 16. Simi 1769.
.í síðasta dáiki við Akranes. Talan
á að vera: 9317 (skpd. af fullverk-
uðum fiski veiddum par í jan.-
nóv. árið 1929).
Togararntr. „Hilmir“ kom af
veiðum í gær með 1200 körfur
ísfiskjar og „Egill Skallagríms-
son“ frá Englandi. Einnig kom
enskur togari hingað í gær með
brotna vindu.
Skipafréttir. Von er í dag á
olíugeymaskipinu „British Pluck"
til Olíuverzlunar Isla:ids h. f. og
í dag eða á morgun á öðru skipi
með oliutunnur til sömu verzl-
unar.
Vélbáturinn „Geir goði“ kom af
veiðum í gærkveldi.
Fleiri finsknm sðkndólgum
slept.
Helsingfors, 13. dez.
United Press. — FB.
Tilkynt hefir verið, að allir hln-
ir ákærðu verði látnir lausir gegn
tryggingu, unz dómur fellur.
25°|0
afslátt gefnna við af öllum
telpna- og ungIinga»hápumT
sent eftip ern. Einnig mihill
afsláttur af drengjafötum og
ff rökkum. Sokkabúðin, Lauga-
vegi 42.
Barna-, kvenna- og karl-
manna-sokka kaupið pið
bezta hjá tixeorg. MsMI verð-
iækknn. Vörubúðin, Lauga-
vegi 53.
Matrosaföt og húfur, lang-
ádýrast hjá Georg. Vörnbúð-
in, Laugavegi 53.
Púðastopp (kapok) stfiar-
ódýrt. Vörubuðán, Lauga-
vegi 53.
Gamait verður nýtt! Húsgagna-
áburðurinn Dust Killer gerir hús-
gögnin gljáandi sem ný og
Blanco-fægilögurinn er jafná silfur,
nikkel, p ett og alla inálma, rispar
ekki og er sýrulaus. Vörnbúðin,
Laugavegi 53.
Blóm & Ávextir,
Hafnarstræti 5.
Nýir og miðuxsoðnir á-
vextir seldir pessa viku
með 10 0/0 afslætti. —
Einungis 1. flokks vörur.
Hvergi betri ávaxtakaup.
Blóm & Ávextir.
Hafnarstræti 5.
Þeir, sem vilja tryggja sér
hjá okkur grenikranza og tú-
lipana í ílátum fyrir jól,
geri pantanir sem fyrst.
BLÓM. Tilbúin blóm nýkomin
í stóru og mjög fallegu úrvali.
Litla hannyrðabúðin, Vatnsstíg 4.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
AlpýðuprentsmiÖjan.