Morgunblaðið - 19.12.1976, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976
67
GAMLA BIO
Sími 11475
Rallý-keppnin
(Diamonds on Wheels)
Spennandi og skemmtileg, ný#
ensk Walt Disney-mynd.
Patrick Allen
Cynthie Lund
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hláturinn
lengir lífið
með skopleikurunum Laurel og
Hardy („Gög og Gokke ').
Barnasýning kl. 3
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf ný
ensk litmynd, um nokkuð
óvenjulega könnun, gerð af
mjög óvenjulegri kvenveru.
MONIKA RINGWALD
ANDREWGRANT
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýndkl. 3, 5, 7. 9 og '1*1
n
ISJPREUlKARlAR \
öPii// 1 fw
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Útsendari mafíunnar
(The outside man)
T*
DtCKINSON HIEJC W
0UTSIDE
. t.-’ • ISJRi'. >i .A’. ,
V”. VARv»• Ru’í 'i: . :-.K
:.'Æ DICKlNSOti THE OUTSi! T. MAN
MlCHEI. CONSTANTIN UMBERTO ORStNI
______ JACQUES DERAir
Ipcl—'“"•“C Umtad Ar1i8t*
Mjög spennandi, ný frönsk-
amerisk mynd, sem gerist í Los
Angeles.
Aðalhlutverk:
Jean Louis Trintignant
Ann Margret
Angie Dickinson
Leikstjóri: Jacues Deray
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hrói Höttur og
bogaskytturnar
Sýnd kl. 3.
Maðurinn
frá Hong Kong
íslenskur texti
Æsispennandi ný ensk-amerisk
sakamálakvikmynd i litum og
Cinema Scope með hinum frá-
bæra Jimmy Wang Yu i hlutverki
Fang Sing-Leng lögreglustjóra
Aðalhlutverk. Jimmy Wang Yu.
George Lazenby.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Allra síðasta sinn
Álfhóll
Islenzkur texti
Atar skemmtileg og spennandi
norsk kvikmynd i litum.
Endursýnd kl. 4 og 6.
Bakkabræður
í hernaði
Afar skemmtileg og spennandi
kvikmynd.
Sýnd kl. 2
Ein frumlegasta og skemmtileg-
asta rnynd, sem gerð hefur verið.
Gagnrýnendur eiga varla nógu
sterk orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sumar í
Bretlandi og hefur farið sigurför
um allan heim síðan.
Myndin er i litum gerð af Rank.
Leikstjóri Allen Parker
Myndin er eingöngu leikin af
börnum.
Meðalaldur um 1 2 ár.
Blaðaummæli eru á einn veg:
Skemmtilegasta mynd.
sem gerð hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna:
Sýnd kl. 3. 5# 7 og 9
Góða skemmtun.
Sama verð á allar sýningar
iÞJÓOLEIKHÚSIfl
GULLNA HLIÐIÐ
Frumsýning annan í jólum kl. 20
2. sýning 28. des. kl. 20
3. sýning 30. des. kl. 20
SÓLARFERÐ
miðvikudag 29. des. kl. 20
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200
AI W.VSINGASIMINN ER:
22480
ÍSLENZKUR TEXTI
Syndin erlævísog...
(Peccato Veniale)
hald af myndinni vinsælu ..Allir
elska Angelu ”, sem sýnd var við
mikla aðsókn sJ. vetur.
Aðalhlutverk:
LAURA ANTONELLI..
ALESSANDRO MOMO.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Allra siðasta sinn
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Köl
51
B1
B1
B1
51
51
Sjfátáit
Gömlu og nýju dansarnir
PÓNIK ÁSAMT SÖNGVURUNUM
EINARI. INGIBJÖRGU OG ARA.
Leika frá kl. 9-
51
51
51
51
51
51
51
la|blElE]E]ElS1E|ElElElElE)Er|l3]l3lE]E1ElEj)E1
songvarinn
HAUKUR MORTHENS
og hljómsveit skemmtir
Gömlu og nýju dansarnic
DANSAÐ TILKL. 1.
Slagsmál í Istambul
Hressileg og fjörug ítölsk slags-
málamynd með ensku tali og ísl.
texta.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gullöld skopleikanna
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa, valin úr frægustu grín-
myndum leikstjóranna Mark
Sennett og Hal Roack. með Gög
og Gokke, Ben Turpin, Charlie
Chase og fl.
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Ipg| <m> A WNIVERSAL PICTURE
Viðburðarík og vel mjög gerð
mynd.
Aðalhlutverk Robert Redford.
Endursýnd kl. 5 og 9.
BLACULA
|PGl
COLORb,-
An AMERICAN INTERNATIONAL Picture
Negrahrollvekja að nýjustu gerð.
Sýnd kl. 7 og 1 1.
Bönnuð börnum.
Ath myndin var áður sýnd i
BæjaríÓ.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafn.
Ný plata: bragi hlíðberg
Harmonikusnillingurinn Bragi Hlíðberg hefur loks látið verða af því að leika
inn á tólf laga plötu — er þetta hans fyrsta plata, þó að hann hafi um árabil
verið fremsti og kunnasti harmonikuleikari íslendinga.
Á plötunni er að finna létt-klassísk lög og þá einnig gömlu dansana,
sem Bragi Hlíðberg leikur af slíkri snilli, að fátt stenzt samanburð.
Einnig á kassettu. SG-hljÓmplÖtur
■ hi)anii*aiu>