Alþýðublaðið - 17.12.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1930, Blaðsíða 2
2 AKÞVÐBBbAÐIÐ Werkfalim. 1 morgun klukkan tíu komu menn af hálÆu verklýðsfélags- skaparins (Jóhanna Egilsdóttir, Héðinn Valdimarsson og Ólafur Friðriksson) á fund meö tveim mönnum frá Sambandá ísL sam- vinnufélaga (Sigurði Kriistins- syni og Jóni Árnasyni) til pess umræöur i klukkustund, en ekk- ert samkomulag varð að sinni. Verkfaltíð heldur því áfram, einn- ig uppsldpunar- og útskipunar- verður á morgun, og verður hann vafalaust fjölsóttur eins og síðasti fundur. Mun mörgum áheyrendum, sem par voru, vera forvitni á að vita, hvort íhalds-meiriiilutinn í bæjarstjórninm ætlar að láta Jiennan fund liða hjá eins og hinn síöasta, án þess að mimnast einu orði á atvinnubæturnar. Almenningur hér í Reykjavík er nú algerlega atvinnulaus, en hins vegar eru ótal verk, sem bæj- arstjórnin gæti látið vinnxi í vetur og byrja á nú þegar. Sjálfsagt verður petta rætt á bæjarstjórnaxfundínum annað kvö.lid, — og ættu verkamenn að fylgjast vel með málinu. Sámskofin iil aðstaridenda sjómannanna, sem fórnst á „April11, Þær 78 kr., sem konmar voru tii Alþýðubiaðsins þegar það kom út í gær, voru frá þeim, er nú skal greína: Frá G. J. 5 kr., frá M. J. 7 kr., frá X 2 kr., frá G. 10 kr., frá M. E. 3 kr., frá Oddi Sigurgeirs- syni 2 kr., frá 6 systkinum 39 kr. og frá E. P. 10 kr. Síðan hefir komið: Frá K. E. 20 kr., frá G. S. 10 kr., frá 5. b. A í austurbæjar-barnaskólanum 33 kr., frá sjómanni í Hafnaríirði 5 kr. og frá Olíuverzlun íslands h. f. 1000 kr. Samtals komið 1 146 kr. Bætum vxð hver eftir siinni getu. Þótt margir séu þeir, sem ekki geta gefið stórar upphæðir, þá minnumst þess, að margt smátt gerir eitt stórt. Búnaðarbankinn. FB., 17. dez. Búnaðarbankirin stdfnaði i gær útibú á Akureyri. Forstöðumaður þess er Bemharð Stefánsson, en gæzlustjóri Brynleifur Tobíasson, Sama dag tók veðdeóid Bún- aðarbankans til starfa hér í Reykjavík. verkfallið á vörum til eða frá Sambandinu. Hvar sem farið er um bæinn heyrist ekki lokið upp nema ein- um rómi um það, að sjálfsagt sé, að Sambandið borgi kauptaxta einsog aðrir og skilja menn ekkií vera komnir lengra í því að skilja verklýðsmálin en almennir atvdnnurekendur fyrir 12—15 ár- um. Alpýðubrejrflnoin i Vest- maanaejfjnm. Félag nngra jafnaðarmanna stofnað með 45 félðgum. Viðtal við Guðm. Pétursson. í Vestmannaeyjum hefir deil- an miili jafnaðarmanna og hinna svonefndu „kommúnista" verið einna háværust. „Kommúnistar" hafa haft þar ráöin yfir hreyf- ‘ingunni í mörg undanfarin ár og stjórnað svo, að fullkomin kyr- staða var þar á allri starfsemi félaganna. í fyrra leiddu deilum- ar til klofnings, með því að „kommúnistum" tókst að reka úr verkamannafélaginu „Drífanda“ nokkra jafnaðarmenn, er síðan stofnuðu eigið félag, jafnaðar- mannafélagið „Þórshamar“. Þetta félag hafði sérstakan lista þá í kjöri við bæjaxstjómarkosning- arnar, en „kommúnistar“ annan. Vdð þessar kosningar fékk listi „kommúnistanna" rúm 200 at- kvæði, en listi jafnaðarmanna um 400, en það var sú atkvæðatala, er listi hreyfingarinnar, meðan hún var óklofin, hafði alt af fengið, enda var efsti maður á þeim tísta elsti og reyndasti verk- lýðsforinginn þar í Eyjum, Guð- laugar Hansson. — Á síðasta þingi Alþýðusambandsins kom í Ijós, að „Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja“ var ekki síarf- andi, þótt það krefðist fulltrúa- réttínda á sambandsþinginu. Varð það til þess, að þingið gerði á- lyktun um, að félagið gæti ekki haft nein réttindi innan samtak- anna, en hins vegax var jafnað- armannafélaginu , ,Þórshamri“ veitt upptaka, en það taldi þá við upptökuna 122 félaga. Full- trúar þessa félags á þinginu höfðu æskt eftir því eindregið, að stjóm Alþýðusambandsins sendi rnann til Eyja til að halda þar fund með „Þórshamri" og stofna félag meðal yngri manna. Sam- kvæmt þessum tilmælum fór Guðmundur Pétursson, forseti Samhands ungra jafnaðarmanna, txl Eyja síðast með „Botníu“. Kom hann aftur hingað í fyrra fcvöld. AJþýðublaðið náði tali af honum í gærdag og bað hann að skýra frá ferð sinni. Guðmundi fórast orð á þessa leið: Þégar ég' kom til Eyja á fimtu- dagsmorguninn, ákvað ég í sam- ráði við félaga mína að boða til opinbers landsmálafundar á föstudagskvöldið, og það gerðtum við. Buðum við á fundinn íhalds- mönnum og hánum svonefndu „kommúnÍBtum“. Sérstaklega buðum við þó formönnum fé- laga ungra „kommúnista“ og í- haldsmanna. Fundurinn hófst kl. 8 um kvöldið og stóð til kl. 1 um nóttina. — Guðlaugur Hans- son setti fun-dinn, tilnefndi Árna Johnsen tLl fundarstjóra og gaf mér síðan orðið. Ég talaði í rúman klukkuthna og dvaldi einkum við hina beinu starfsemi Alþýðusamhandsins, gat um aðal- mál okkar á þingi og afstöðu i- haldanna beggja til þeirra, síðan mintist ég nokkuð á sundrungar- tilraunir „kommúnista". Margir tóku til máls. Af hálfu íhaldsins töluðu þeir Georg Gislason, Páll Kolka og Finnbogi Guðmundsson, af „kommúnista" hálfu töluðu þeir Guðjón Benediktsson, Jón Rafnsson og ísleifur Högnason. Þorst. Víglundarson kennari tal- aði auk min af hálfu jafnaðar- manna. — UmTæður vora heittar á köflum, aðallega milli okkar og íhaldsins (Páls Kolka), því að eft- Jir því, semí á leið fundinn, hrökl- uðust „kommúnistar“ út úr um- ræðunum, enda höfðu þeir sára- títið fylgi á fundinum, en hann sátu rúm 500 manns. — I fund- arlok tilkynti ég að stofnfundur félags ungra jafnaöarmanna yrði haldinn á sunnudaginn. Á sunnudaginn hófst stofn- fundurinn kl. 4, og stóð hann i rúrnar 3 klst. Stofnendur F. U. J. vora 45. Umræður vóra mjög fjörugar um framtíðarstarfsemi þessa félags, en að þeim loknum var kosin 9 manna nefnd til að undirbúa skipulagningu félagsins og starf. Var Guðmundiur Ólafs- son (sonur Ólafs héraðslæknis) kosinn formaður hennar. Átti nefndin að halda aðalstofnfund næsta fimtudag (á morgun). Leist mér mjög vel á þenna glæsta hóp pilta og stúikna, er nú gekk I fyrsta skifti undir fána jafnað- armanna og sór honum eiða. I félagi ungra „kommúnista" eru 27 meðlimir, og í íhaldsfé- laginu eitthvað álika. Að þessum fundi Joknum var fundur haldinn í „Þörshamri“, og sóttu hann um 34 alira félags- manna. Hefi'r félagið vaxið gif- urlega upp á síðkastið og telur nú á 3. hundrað félaga. Er það því stærsta jafnaðarmannafélag á landinu (meðal eldri manna). Fundur „Þórshamars" stóð lengi og vora ræðumenn margir. M. a. er samþykt var, var að allir féiagar skyldu kaupa Alþýðu- blaðið og berjast fyrir útbreiðslu þess af öllum mætti. Er ég j>ess fullviss, að Alþýðusamband'ili' hefir eignast öflugan útherja þar sem er jafnaðarmannafélagið „Þórshamax". Það er meira held- ur en hægt er að segja um þau félög, er starfað hafa þama úti og lítið gert annað en afflytja samtakaheildina. Jafnaðarmönnum eykst mjög fylgi nú í Vestmannaeyjum. Þeir vinna frá ihaldinu, og verka- mennirnir, sem áður höfðu faliö „kommúnistum" forystu sína^ þykjast nú hafa fengið næga reynslu, — en dýrkeypt hefir hún orðið, þar sem næstum 5 ára starf hefir til einskis farið. SbarBatsséttiii á Akureyrl. Landlæknir veit um þrjút mannalát úr skarlatssótt hér á landi á þessu ári. Stúlkan, sem> dó í Mentaskóla Norðurlands, hafði gengið með hjartabilun og dáið úr hjartalömun, en lá þungt halidin, samkvæmt frásögn hér- aðslækniSdns á Akureyri. Þrir piltar úr skólanum liggja í sótt- varnarhúsxnu. Eru þeir alhr mjög þungt haldnir. Stofrux I skólanumi'. eru hafðar tilbúnar fyrir sjúk- linga, ef fleira skólafólk veikist. Veikin virðist hafa leynst i skólanum, líklega allmargir tiekið hana, en væga, áður en hin. þunga skarlatssótt kom í ljós. Hefir veikin gengið um alt Norð- urland áður en það varö. Enn frá Spáni. Madrid, 17. dez. United Press. — FB. Berenguer forsætisráöherra: hefir lagst í botnlangabólgu. — Innanlandsráðherrann hefir til- kynt á ráðherrafundi, að sam- kvæmt seinustu fregnum úr hér- uðum landsins sé alt með kyrr- um kjöram, nema í Atícante. — Herdeild úr útlendingaherfylldnu ©r á leið til Maidrid, en hefir fengið skipun um að hatda til Valenda. — í Madrid er alt meö mjög kyrram kjörum. Sögor æsknnnar 1.—11. eftir Sig. Júl. Jóhannesson. Þetta er snotur bók. Era þarna sögur og ljóð. Sumar sögumar eru gullfallegar og nokkur kvæöi mjög lagleg. Er þessi hók íslenzk- um unglingum mikill fengur. ATl- ur frágangur er góður. H. J. Togararnir. „Snorri goði“ og „Geir“ komu út Englandsför í gærkveldi og „Þoigeir skoraigeir" af veiðum ineð 1400 körfur ís- fiskjar. því, að þeár, sem ráða um kaup- að ræða um deilumálin. Stóðu mátín í Sambanciinu, skuii ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.