Alþýðublaðið - 17.12.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1930, Blaðsíða 4
4 ASÞSÐBBliAÐIB Konfekt og átsúkkulaði er nú orðið mjög vinsælt hér á landi. Það er búið til af hinni heimsþektu súkkulaði- og kakao-verksmiðju Bnpk & Bragats I Gottbras i Þýækalandi. Biðjid ¥erziun yðar um Jóla-konfekt í skraotðskjsEiai* Tébaksverzlun Islands h. f Einkasnlar á IslaœdL u ■13 13 13 13 13 J3 13 13 $3 53 13 J3 13 13 n 53 53 13 13 13 J3 13 n £3 13 53 §5353535353535353535353535353535353535353535313535353535353535353535353535353535353535353535353535353 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 '53 53 53 53 53 53 53 53 Bökunaregg. KLEIN, Baldu/saötu 14. Sími 73. Jólatré. Þau fallegustu sem komið hafa fást í Baðhúsportlnu til jóla. Jólatrésskraut í stærsta úrvali. Amatörverzluain, Kirkju- stræti 10, sími 1683. S f M I 595 1. «1. XOL. STJóí afjireiasla! Kolaverzlim Bveiíi á kF. 0,20 pr. 7» kg. Gefum 5o/o afslátt, ef keypi er fyrir f'mm krónur. — Allir {rekkja Inð lága Merkjasteinsverð, sem }k> hefir aldrei veiið eins iágt og nú. — Happdrættismiði fylgiT hverjum tveggja krónu kaupum. Verzlunin Merkjasteimi, Húsmæðnr! Þægiieg astu og beztu mafarkaupin eru: Wfii?n! »erei-er- pjrlSilt® Vf ■«!•. - dasjleau frá akl ar. Beiedisí B'; Buðiaaiifiss. & Co., Sími 1 19. Vesturgötu 16. Jélatrésskraot geflns Kaupið í jótabakstuTinn í Feiii. Að eáns fyrsta flokks vörur. Slæmar vörur eru ekki til. ATHUGIÐ: Með hverjum 10 krónu kaup- um (staðgneiðslu) gefmn við 1 kassa af jólatrésskrauti (12 kúl- ur), sem er frá 2—5 kr. virði. Verzluin Fell, Njálsgötu 43. Simi 2285. Kohs bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávait fyrir- liggjandi. G. Eristjánssois, ílaínarstræti 5. Mjólkurfélagshús tai, Sí'Ui? 807 og 1009. HwbH ©íp s# frétta f Skipafréttir. „Gullfoss" kom í gærkveldi frá Möndum og í n'ött kom skip til Olíuverzlunar ísiands h. f. með olíutunnur og tómar tujnn'ur. ísfisksala. 1 fyrradag seldu afla sinn í Brétlandi, auk þeirra, er sagt var frá í gær: „Gyllir“ fyrir 700 sterMingspund, „Júpíter" fyrir 691, „Valpole" fyrir 575, „Sviði“ fyrir 736, „Karlsefni" fyrir 823 og „Leiknir“ fyrir 750 stpd,., og í gær „Kári Sölmundarson" fyrir 864 og „Draupni:r“ fyrir 778 stpd. 77/ Hallgrjmskirkju í Reykja- vík frá gamalli konu 10 kr. Til Strandarkirkju frá ekkju í Hafnarfirði 3 kr. „T ómstunáir1-. ALþýðiublaöið hefir verið beðið að minna á, að Ijóðabök Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Brautarholti fæst I bókaverzlr unum. flúo fékk 1000. •__ i Sjúkravörður eánn í spítala í Nyköbing á Sjálandi opinberaði trúlofun sína. Síðar leizt honum betur á aðra stúiku og voru svo mikil brögð að pvi, að hann sveik kæmstuna. En hún gerði sér hægt iim vik og fór í skaðabótamál við hann. Lauk peim málaferlum pannig, að stúlkunni voru dæmd- ar 1000 kr. skaðabætur. Varö úíl í hezta veðri. Úti í skógi nálægt Malmberget í Sviþjóð varð maður. úti. um dagiinn í blíðviðri og 2 stiga frosti. Hann hafði verið miiikið drukkinn. Varð 35 ára og Lét eftrr sig konu og 4 börn. Bamli Smitli i Bnll. Margix íslendingar eru kunnug- ir í Hull, en liklegast kannast enginn hér við Samuel gamla Smith, sem var okurkarl f>ar. Fyrir liðugum mánuði fanst hann dauður, hafði verið myxcur heima hjá sér. Af síðustu blöðum má sjá, að lögreglan í Huli þykist nú hafa náð manni þeim, er framdi illræðisverk þetta. 2 tölablöð af Alþýðublaðinu koma út í dag, 309. og 310. Jólagjafir: Skrautskrín úr krist- al, metal og gleri. Ilmvatns- sprautur, kristal og litað gler. Blómsturvasar, handmálaðir og með áletrun alþingishátíðarinnar. Myndastyttur alls konar. Vegg- myndir, stórar og smáar. A,lls konar skrifborðsmunir. Til dæm- is: blekbyttur, bréfahaldarar, bleksugnr, minnisbækur með mámaðadögum, pappírshnífar og fleira. — Dömuveski, töskur og buddur. — Karlmannsveski, buddur, burstasett. — Fyrir döm- ur og herra: Vindla- og cigarettu- kassar (silfraðir). Myndarammar í öllum gerðum, Póstkorta- og amatör-album, Myndavélar frá kr. 12,00—135,00 eftir stærðum. iBamaleiikföng í fjölbreyttu 'úrvali og fáséðum gerðum, tajög ódýr. Geiið svo vel að líta inn til okk- ar! Amatöxverzlunin, Kirkjustræti 10. Porl. Þorleifsson, sirni 1683. Lítíð í gluggana! Klæðaskápui', rúmstæði, sundur dregin barna-rúmstæði, lítil borð. servantur, ruggustöll, dívan með skúffu, tvöföld harmonika o. fl. með sérstöku tækifærisverði fyriT jólin. VörusaLinn, Klapparstíg 27, sími 2070. Giexvörúr, jólatrés- sBjraut og ýmsar jóla- vcrur nýKomnar. Klapparsíig 29. Simi 24. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.